Vísir - 05.11.1981, Side 10

Vísir - 05.11.1981, Side 10
10 Fimmtudagur 5. nóvember 1981 stjömuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Blandafiu þér ekki i málefni annarra. Þeir eru fuilfærir um aö sjá um sin vandamái sjálfir. Nautið 20. april til 20. mai Þúskaltekki taka þaö nærri þér þótt hlutirn- ir gangi ekki eins og til var ætlast i' dag. Tvíburarnir 21. mai til 20. júni Láttu daginn ekki liöa viö dagdrauma eöa þess háttar. Þú veröur aö skoöa málin I nýju Ijósi. Krabbinn 21. júnl til 22. júll Hlustaöu á þaö sem aörir hafa til málanna aö leggja og segöu sem minnst sjálfur. Ljónið 23. júll til 22. ágúst Gættu tungu þinnar i dag þvi þaö er ekki vist aö allir þoli aö heyra sannleikann um sjálfan sig. AAærin 23. ágúst til 22. sept Líttu ieigin barm áöur en þú dæmir hegöun annarra. Þú veröur sennilega fyrir ein- hverjum vonbrigöum. Vogin 23. sept. til 22. okt. Láttu skapvonsku annarra ekki koma þér i vont skap. Þú ættir aö heimsækja vini og ættingja I kvöld. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Reyndu aö sjá hlutina f nýju Ijósi, þvi aö margt hefur breyst og margt þarf athugunar viö. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Samstarfsmaöur þinn á eftir aö vera þreytandi I dag, og tekst sennilega aö koma þér i vont skap. Steingeitin 22. des. til 19. jan Frestaöu öllum mikil- vægum málum, sér- staklega þeim sem þarfnast skýrrar hugsunar viö. Vatnsberinn 20. jan. til 18. febr. Láttu fortiöina eiga sig, þvi aö framtiöin skiptir miklu meira máli. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Þú skalt reyna aö komast aö hinu sanna í ákveönu máli. En þú getur ekki treyst þvi sem ákveöinn aöili scgir. ICOfYWCHl © liié (0GAR RC£ BURSOUCHS. HC amJn U fcghts __________MKjáj Og Í nágrenningu öskraði apaferliki æöislega þegar hann _ heyröi hróp barna sinna. Litlu aparnir skræktu flemstursfullir þegar Bobby stökk til þeirra og þreif annan þeirra. TARZAN ® IARZAN 0«ned b, fd|« Bui(ov(hs. Inc tnd Uw) b, Petmiuwn 5207 Viftskulum taka \ Allt I lagi. Þiö fylgiö saman peningana þina | okkur seinna til oc slöan færöu skoöun, Samræmis. Þaöer \ enginn staöur A meö þvf m nafni til. ^ Þú hefur llklegast rétt fyrir þér. Mig dreymdi um rlki fullt af ódýrum_____ forngripum.. 9ÍT"'* Er þetta ekki failegt pottasett -ggi. Ég keypti þá handa . Jonnu, htin á tuttugu ára briiOkaupsalmæli.. Eg vildi ab ég , ælti svona \ pottasett sjálf. Ertu skritin? Vi6 höfum átt okkar potta f brá&um þr játiu ár! T Biddu Jönnu uin^ ab gefa þér þá gömlu sem hún á — 1 húnhefurbara átt sina í tultugu ár. © Bl'lls Hvernig stendur á þvi aö ég skuli aldrei finna nokkuð ■—( ætilegt i þessum skáp??? " bridge EM i Birmingham 1981 Svíþjóð-ísland (32-38) (68-61) 11-9 Sundelin græddi 10 impa meö hugmyndariku útspili. Suöur gefur/ a-v á hættu G98 G98 A8542 A7 D105 A7432 D6 K5432 K96 D7 108653 4 K6 A107 G103 KDG92 1 opna salnum sátu n- sMorath og Göthe, en a-v Björn og Þorgeir: Suö Vest Norö Aust ÍG — 3 G — Þorgeir spilaöi út laufi og þar meö voru vanda- mál sagnhafa leyst aö hluta. Afganginn leysti hann siðan sjálfur og fékk níu slagi. í lokaða salnum sátu n- s Sævar og Guömundur, en a-v Gullberg og Sunde- lin: Suð Vest Norð Aust 1G — 2 G — 3G - - - Sundelin fann upp á þeim fjanda aö spila Ut hjartadrottningu og þar meö var spilið óvinnandi. Guðmundur drap á ásinn, spilaöi tigulgosa og svi'naöi. Gullberg spilaöi hjartakóng og meira hjarta. Siöan beiö hann eftir hjartaslögunum og spaöaásnum. skák Svartur leikur og vinnur. Hvitur: Bellon Svartur: Smejkal Olympiuskákmótiö Siegen 1970 1. ... Hxf3! 2. Kxf3 Bxg4+ ! Hvi'tur gafst upp, enda mát eftir 3. Hxg4 Df2+ 4. Ke4 Df5+ 5. Kxd4 De5 bella Aubvita&er ég lögiega af- sökub að koma of seint —’ og ef þér gefift mér um- hugsunarfrest getift þér fengib skýringu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.