Vísir - 05.11.1981, Síða 13
13
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
Nýr sendiherra Kanada
Nýskipaöur sendiherra Kanada Wilfred Kenneth Wardroper afhenti
fyrir skemmstu forseta tslands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum Ólafi
Jóhannessyni utanrikisráöherra. Sfödegis þáöi sendiherrann boö for-
seta aö Bessastööum ásamt fleiri gestum. Sendiherra Kanada hefur
aösetur i Osió.
Búkollumyndir Hríngs
í Norræna húsinu
Eins og Vísi'r hefur þegar greint
frá, kom isienska þjóösagan Bú-
kolla meö myndskreytingum
Hrings Jóhannessonar út i Japan
i haust og vakti mikla athygli.
Mál og menning hefur nú gefiö
þessa bók út hér heima og i tiiefni
útkomu bókarinnar og mynda
Hrings eru frummyndir hans nú
til sýnis I anddyri Norræna húss-
ins.
Búkolla kom út i Japan aö
frumkvæði japansks útgáfufyrir-
tækis Holp Shuppan. Forstjóri
fyrirtækisins var hér á ferð i
fyrra og gerði þá samning við
Hring Jóhannesson um þetta
verk. Bókin er i flokki þjóðsagna
frá öllum heimshornum. Sérstök
ráðgjafanefnd tilnefnir eina þjóð-
sögu eða kvæði og siðan er mynd-
listarmaður frá viðkomandi landi
fenginntilað skreyta söguna. Um
svipað leyti og Búkolla kom út
voru gefnar samhliða út bækur
með sögum og myndum frá
Brasiliu, Mexico, Indlandi og
Mali.
Ablaðamannafundisem Mál og
Menning efndu til i tilefni bókar
og sýningar myndanna i Norræna
húsinu kom blaðamönnum saman
um að Búkolla væri einkar falleg
bók, myndir Hrings þjóðlegar og
skemmtilegar en prentun þeirra
hefur tekist mjög vel. Er ekki að
efa að hér er á ferðinni sigild
barnabók. Vert er að vekja at-
hygli á þvi að sýningin á frum-
myndunum stendur aðeins yfir til
næstkomandi föstudags. Ms
Nytt I
DOMUS
LODFÓÐRUÐ VINYLSTÍGVÉL
barna..........kr. 147.-
kvenna.........kr. 240.-
karla.....kr. 240.- \
LEÐ URKULD ASTÍ G VÉ L
barna..........kr. 370.-
kvenna.........kr. 435.-
karla ..*.*...,*•kr. 465.-
LEÐURKULDASKÓR UPPHAIR
barna....................kr. 217.-
kvenna...................kr, 295.-
karla............1.......kr. 335.-
SKÍÐAGALLAR
barna .......
kvenna ......
^ karla .......
kr. 475.-
kr. 520.-
kr, 530.- J
MUNIÐ 10% AFSLÁTTARKORTIN
NÝIR FÉLAGSMENN FÁ
AFSLÁTT ARKORT
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS
VÍSIR
ríU BJODUM VIÐ
ÍTALSKA SKÓ
AIRPORT
MIÐBÆJARMARKAÐNUM @21015
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29
(milli Laugavegs og
Hverf isgötu)
Timapantanir
í síma
13010
Snyrting ’81
Kynnist haust- og vetrarlínunni
í snyrtingu á glæsilegu
fræðslu- og skemmtikvöldi
í Súlnasal Hótel Sögu,
fimmtudagskvöld 5. nóvember
kl. 20.30
Húsið opnar kl. 19.30
Tískusýningar
Vörukynningar
Skemmtiatriði
og ýmislegt óvænt
Félag íslenzkra snyrtifrœðinga
3 stk.
Winnerappelsinumarmelaöi 50.55
Coop sveskjusulta 27.00
Heistad gervisykur 89.85
Weetabix kornhleifar 30.60
Alpen morgunverður 57.90
Coop svissneskurmorgunv. 48.60
Bremnersaltines 30.00
California bl. ávextir 43.20
AnanasDolesneiðar. 46.35
Ananas Dolebitar 40.50
Frielmaiskom 47.40
Cardia hunang 47.85
Maggi kartöflud. 125 gr. 20.25
Nescafé lOOgr. 104.40
RiverRice 15.75
LassieRice 12.60
ORA:
Fiskbollur l/2dós 29.40
Fiskbúðingur l/2d. 38.85
Grænarbaunir 1/2 d. 20.85
Gulr.og gr.baunir 1/2 d 27.30
Blandað grænm. l/2d. 27.45
Maiskorn 1/4 d. 32.10
Bakaðar baunir l/2d. 28.35
é^ÆÆÆ
JAMODAN:
Rauðkálllbs. 33.60
Rauökál2lbs. 52.35
Rauðrófur 1 Ibs. 34.20
Rauörófur 2 lbs. 54.60
Kína ananassneiðar 27.30
Maling bl. grænmeti 19.50
Rússneskar gr. baunir 9.60
Berryland Aspargus 43.50
GrandosMocca lOOgr. 117.15
GrandosMocca 200 gr. 226.95
SANITAS
Bl. sulta2,5kg. 4195
Jarðaberjasulta 2,5kg. 51.80
Jarðaberjasulta 1,2 kg. 25.90
Appelsinusafi 2 litr. 29.65
Appelslnusafisykurl.2litr 29.65
Bl. ávaxtasafi2litr. 34.10
Strásykur 10 kg 60.50
Sparimarkaðurinn
Austurveri