Vísir - 05.11.1981, Qupperneq 14
VÍSIR
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
■
„Ég er hress og ánægóur og er
eins og nýr maður eftir þessi böð.
Ég er farinn aö sofa eins og
maður á næturnar og er hættur aO
sparka konunni framúr. Mér
finnst ég vera sterkari en Súper-
man þessa dagana”, sagói Valur
Margeirsson en hann er
psoriasiss júklingur og hefur
fengió mikinn bata af þvf aó baöa
sig i lóninu I Svartsengi.
Valur hefur náó undraveröum
bata meö bööum þessum en áöur
en hann reyndi þau fyrst fyrir
háifum mánuöi var hann mjög
iiia haldinn.
/,Varð að sofa með
hanska!"
„Ég gat ekki unniO og á næturn-
ar gat ég ekki sofið fyrir kláöa og
óþægindum. Ég bylti mér bara i
rúminu og þaö varö til þess aö
konan min gat heldur ekki sofiö.
Ég þurfti aö smyrja mig meö
kremum og notaöi heila túpu af
mýkjandi kremi á hverju kvöldi.
Þá varö ég aö sofa meö hanska til
aö klóra mig ekki til blóös.
Þaö var ljóst aö ég yröi aö
leggjast inn á húðsjúkdómadeild
en síðast þegar ég lagöist inn lá
ég I sex vikur. Ég fékk ágætis
bata en legan olli mér andlegum
Valur segir, aö þaö sé einkar
þægilegt aö baöa sig i heitu vatn-
inu. Þegar hann sé kominn ofan i
viljihann helst ekki upp úr aftur.
Valur Margeirsson nuddar kisilfroöunni inn f lfkamann. 1 baksýn er orkuverið f Svartsengi. (Vfsimyndir: GVA)
- segir Valur Margeirsson, psoriasissiúKllngur, sem
hlotið hefur undraverðan hata eftir böð í Svartsengi
WM
■
Eftir baöiö i lóninu þurrkar Valur sig og hleypur siðan á sundskýlunni
aöskúrnum, sem hann hefur aöstööu i. Þetta er um þrjú hundruö metra
spölur.
kvölum. Þaö er óskemmtilegt aö
vera á sjúkrahúsi alheill fyrir ut-
an sjúkdóminn i húöinni og vera i
meöhöndlun einn og hálfan tima
og láta sér leiöast þaö sem eftir er
dagsins”.
— Fékkstu meiri bata á húö-
sjúkdómadeildinni en þú virðist
fá I bööunum?
„Læknirinn minn staðfestir að
ég hafi veriö verr farinn fyrir
hálfum mánuöi en áöur en ég
lagðist inn siöast, en þaö var áriö
1970. Ég hef hins vegar fengiö
betri lækningu á þessum hálfa
mánuöi i Svartsengi en ég fékk á
sex vikum á húösjúkdómadeild-
inni. Þaö á aö visu eftir aö koma i
ljós hvort þessi lækning er jafn
varanleg”.
Verkfræðingurinn átti
hugmyndina
— Hvernig datt þér i hug aö
fara aö stunda böö i lóninu i
Svartsengi?
„Ég las i viötali viö verk-
fræöing Hitaveitu Suöurnesja aö
ekki væri óliklegt aö psoriasis-
sjúklingar gætu haft gott af þvi að
liggja i lóninu. Þessu held ég aö
hann hafi meira slegið fram
heldur en aö hann hafi grund-
vallaö skoöun sina á visindaleg-
um athugunum.
Ég var þaö illa haldinn um
þetta leyti og mér var meinilla
viö að láta leggja mig inn á húö-
sjúkdómadeildina(að ég ákvaö aö
reyna þetta. Ég fékk leyfi hjá
hitaveitustjóra til aö baöa mig i
lóninu og fékk aöstööu til aö klæöa
mig úr, fara i ljós og i baö i skúr-
um á athafnasvæöinu I Svarts-
engi.
Ég haföi aöeins fariö tvisvar
eöa þrisvar i baö, þegar ég fór aö
finna mun á mér. Kláöinn hvarf
og mér leiö öllum beturÞá ákvaö
ég aö fara i baö tvisvar á dag og
batinn var fljótur aö koma. Eins
og ég sagöi áöan liöur mér prýöis-
vel núna og um helgina ætla ég að
hætta böðunum og sjá hvernig
mér reiöir af”.
Hvert er leyndarmálið
— Hvert er leyndarmál vatns-
ins i lóninu, i hverju felst
lækningamátturinn?
„Ég veit þaö ekki, liklega eru
þetta margir samverkandi þætt-