Vísir - 05.11.1981, Síða 22
22
smáauglýsingar
Til sölu
4ra hellna eldavél til sölu
á kr.1000,- einnig 4ra huröa eld-
hússkápar ákr.2000.-Uppl. í sima
54130.
Ódýr gufuketill
Til sölu er notaöur gufuketill,
stærö 12 fm. Nánari uppl. í sima
53637.
Barnaskrifborö
Til sölu barnaskrifborö meö hill-
um, eins manns svefnsófi með
rúmfatageymsiu og útvarp og
plötuspilari (samstæöa) af Nord-
mendegerö (sterio) Upplýsingar i
sima 85741
Djúpfrystieyja til sölu,
einnig veggdjúpfrystir ásamt 2
veggkæliboröum. Uppl. i sima
95-5700.
tsskápur — frystikista — snjö-
dekk
Til sölu er Philips isskápur hæð
140 cm.Atlas frystikista hæö 140
og Pirelli snjódekk á Cortinu.
Uppl. i sima 53809.
Einstakt tilboö
Ódýrir úrvals djúpsteikingarpott-
ar.
Af sérstökum ástæöum seljum við
nokkurt magn af úrvals Rima
djúpsteikingarpottum á útsölu
meöan birgöir endast. Verö 500
kr., 300 kr. verölækkun frá eldra
veröi.
I. Guömundsson og Co. hf.
Vesturgötu 17, Rvfk.
Electrolux frystikista
420 litra til sölu. Uppl. I sima 95-
1506 á kvöldin.
Húsgögn
Stórt Rokkósófasett
til sölu. Uppl. I sima 35654.
Notaö sófasett
3ja sæta, 2ja sæta og stóll til sölu,
einnig sambyggt barnarúm,
skrifborö og skápur, tilvaliö ef
um þrengsli er að ræöa. Uppl. i
sima 38483 e.kl.18 á kvöldin.
Vel meö fariö
gamalt danskt sófasett til sölu.
Uppl. i' sima 10152.
Til sölu
CanonF.T.myndav.með 28. mm,
55-135 mm. og 400 mm linsu Allt
Canon. ásamt nýrri tösku og
flassi. A sama staö er einnig til
sölu Yashica F.R. ásamt 28 mm,
50 mm, 80-200 mm og 500 mm
linsum. taska og fylgihlutir og
stækkari. Nánari uppl. i sima
12391 eftir kl. 7.
Peningaskápur
eldtraustur peningaskápur
(Peter Sörensen) stærö:
180x110x100 til sölu. Uppl. i sima
82966 eða 32585 á kvöldin.
Baöskápar.
100 mismunandi baðskápa-
einingar. Svedbergs einingum er
hægt aö raða saman eftir þörfum
hvers og eins. Fáanlegir i furu,
bæsaöri eik og hvitlækkaðir.
Þrjár geröir af huröum. Spegil-
skápar meö eöa án ljósa. Fram-
leitt af stærsta framleiöenda baö-
skápa á Norðurlöndum.
Litiö við og takiö myndbækling.
Nýborg hf. Annúla 23, simi 86755.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum isskápa, þvottavélar,
uppþvottavélar, strauvélar,
saumavélar, Singer prjónavél, ó-
notaða. Húsgögn ný og gömul
s.s.: Boröstofusett, hjónarúm,
sófasett, allt i miklu úrvali. Einn-
ig antik spegil, ljóskrónu, hræri-
vélar, ryksugur, radiofóna og
plötuspilara, reiðhjól, barna-
vagna o.fl. o.fl.
SALA OG SKIPTI
Auöbrekku 63, Kóp.,
simi 45366
Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæöaskápar i úrvali.
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
86590.
Óskast keypt
i
Miöstöövarofnar
Helst pottaofnar óskast tilkaups.
Uppl. i sima 11506 og 25 889.
Óska eftir aö kaupa
þvottaborö og hjólaborö til notk-
unar á hárgreiöslustofu. Uppl. i
sima 98-2421.
Heimilistæki
Þvottavél Isskápur og hjónarúm
til sölu. Uppl. i si'ma 39734 eftir kl.
19.
Sófasett
3 - 2 - 1, til sölu. Upplýsingar i
slma 72634 eftir kl.18.00
Rdmlega ársgamait sófasett
I Bolero-sti'l til sölu. 3ja - 2ja sæta
og einn stóll. Er vel meö fariö.
Selst ódýrt. Upplýsingar I sima
18122 eftir kl.17.00
Frekar HtiII Barrok stóll mef
grænu plussi,
til sölu á kr.2.000,- Einnig frotte
rúmteppi i orange lit, á kr. 200.-
Upplýsingar I sima 38410.
Nýlegur svefnbekkur
meö rúmfatageymslu til sölu.
Lengd 175 cm. vel meö farinn.
Uppl. I si'ma 92-8072.
Tveir Cosy leðurstólar
til sölu. Dökkbrúnir aö lit, eru
sem nýir. Verö kr.4.000,- en nýir
stólar kosta kr.6.150,- Upplýsing-
ar i sima 66674 eftir kl.4.00
Vandaöar danskar borö-
stof umublur
og stórt sófaborö til sölu. Uppl. i
sima 11793.
HAVANA AUGLÝSIR:
Ennþá eigum viö: útval af blóma-
súlum, bókastoöir, sófaborð, meö
mahognyspóni og marmaraplötu,
taflborö, taflmenn, simaborð,
myndaramma, hnattbari,
krystalskápa, sófasett, og fleiri
tækifærisgjafir.
Hringiö I sima 77223
Havana-kjallarinn Torfufelli 24.
Boröstofuhúsgögn
Vil kaupa vel meö farinn útskor-
inn, skenk, borö og 6 stóla, einnig
óskast útskorinn sófi, sem má
þarfnast viðgeröar. Uppl. i sima
92-3529.
Þarftu aö losa viö
sófasett, staka stóla eða sófa-
borð? Okkur vantar ókeypis not-
uö húsgögn i setustofu okkar aö
Silungapolli.
Uppl. i sima 84443 eöa 81615.
Einstakt tækifæri
Ef þú kaupir sófasettið hjá okkur
fyrir 15. nóv. n.k. Þá getum viö
tekiö gamla settið uppi sem hluta
af greiöshj.
SEDRUS, SÚÐARVOGI 32. SIMI
30585.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i póstkröfu ef óskað er. Uppl. að
Oldugötu 33, simi 19407.
Hlaörúm
Oryggishlaörúmiö Variant er úr
furu. Gæöaprófaö i Þýskalandi og
Danmörku. Stæröir: 70-190 cm og
90x190 cm. Verö kr. án dýna
2.920.00 m/dýnum kr. 3.790,- Inni-
faliö I veröi eru 2 rúm, öryggisslá,
2 sængurfataskúffur, stigi og 4
skrauthnúöar. öryggisfestingar
eru milli rúma og i vegg. Verö á
stöku rúmi frá kr. 948. Nýborg,
húsgagnadeild, Armúla 23.
uiu pig.
Úrval af húsbóndastólum: Kiwy-
stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn
m/skemli, Faicon-stóllinn
m/skemli. Aklæöi i úrvali, ull-
pluss-leöur. Einnig úrval af sófa-
settum, sófaborðum, hornboröum
o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A.
húsgögn. Skeifan 8, simi 39595.
Klæöningar, bóistrun, simi 14671
Sérhæfing i gömlum sófasettum,
löng starfsreynsla og meistara-
réttindi.
Bólstrun.
Klæöum og gerum viö bólstruö
húsgögn. Komum meö áklæða-
sýnishorn og gerum verötilboö
yður aö kostnaöarlausu. Eiguni
ennfremur ný sófasett á góöu
verði.
Bólstrunin. Auöbrekku 63, simi
45366, kvöldsimi 76999.
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
sími 8-66-11
Hljómtæki
Marantz hátalarar
til sölu á stórkostlegu verði. Kom
iö hlustiö og sannfærist um gæöin.
Björn Hilmarsson Hlaöbrekku 13,
Kópavogi (s. 42093)
SPORTMARKAÐURINN
GRENSASVEGI 50
auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax seu þau á staðnum.
ATH. mikil eftirspurn eftir flest-
um tegundum hljómtækja. Höf-
um ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar viö
allra hæfi.
ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón-
varpstæki á sölu strax.
Veriö velkomin. Opið fra kl.10-12
og 1-6, laugardaga kl .10-12
Sportmarkaöurinu Grensásvegi
50, simi 31290
Video
Videóleigán auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfiö.
Allt orginal upptökur (frumtök-
ur). Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22
nema laugardaga 10-14.
VIDEOMARKAÐURINN,
DIGRANESVEGI 72,
KÓPAVOGI, SIMI 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd
og orginal VHS spólur til leigu.
Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka
daga nema laugardaga, frá kl. 14-
20 og sunnudaga kl. 14-16.
ÐTO
Videó markaðurinn
Reykjavik
Laugavegi 51, simi 11977
Leigjum út
myndefni og tæki fyrir VHS.
Opiö kl. 12—19 mánud—föstud.
og kl. 10—14 laugard. og sunnud.
VIDEO
MIBSTÖOIN
Videom iöstööin
Laugavegi 27, simt 14415Ú
Orginal VHS og BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
VIDEOKLUBBURINN
VID,
^AL
HVERFISGATA 49
SÍMI 2 96 22
Úrval mynda
fyrir VHS kerfið, leigjum einnig
út myndsegulbönd. Opið frá kl.
13-19, nema laugardaga frá kl. 11-
14.
Videoval, Hverfisgötu 49, simi
29622.
/ideó!—Video!
il yöar afnota i geysimiklu úr-
ali: VHS OG Betamax video-
pölur, videotæki, sjónvörp, 8mm
g 16 mm kvikmyndir, bæöi tón-
lmur og þöglar, 8 mm og 16 mm
ýningarvélar, kvikmyndatöku-
élar, sýningartjöld og margt
leira. Eitt stærsta myndasafn
tndsins. Mikiö úrval — lágt verö.
endum um land allt. ókeypis
krár “yfir kvikmyndafilmur
yrirliggjandi. Kvikmyndamark-
öurinn, Skólavörðusti'g 19, simi
5480.
Hljóðfæri
Heimilisorgel —
skemmtitæki — piauó i úrvali.
Verðið ótrúlega hagstætt. Um-
boðssala á notuöum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á
staðnum.
Hljóövirkiun sf.
Höföatúni 2 — simi 13003
Fatnaður
Kjólföt og jakkaföt
á þrekinn meðalmann til sölu,
einnig jakkaföt á meðalmann.
Uppl. i sima 33821.
Verslun
Margar geröir af
kjólum, pilsum og bolum i
stærðum 38-52,
SÓLEY
Klapparstig 37, simi 19 252.
SÆTAHLIFAR 1 BILA:
Sérsniönar og saumaöar af
dönskum skreðurum úr fyrsta
fldcks tau- og pelsáklæðum.
Nokkrar geröir i BMW bifreiöar
fyrirliggjandi.
Pöntum í allar tegundir fólksbif-
reiða.
Afgreiöslutimica. vika til 10 dag-
ATH. Aö sjálfsögðu fylgir hlif á
stýrið aukreitis. útsölustaöir
KRISTINN GUÐNASON HF.
Suöurlandsbraut 20 simi 86633
Euroclean
Háþrýstiþvottatæki
Stærðir 20-175 bar.
Þvottaefni fyrir vélar,
vinnslu, matvælaiönað ofl.
MEKOR h/f
Auöbrekku 59. s. 45666
fisk-