Vísir - 05.11.1981, Page 23

Vísir - 05.11.1981, Page 23
Fimmtudagur 5. nóvember 1981 VÍSIR smáauglýsingar Verslun KREDITKORT fr '" — - n E EUROCARD A —‘J 1 VELKOMIN KJÖTMIÐSTÖÐIN LAUGALÆK 2 — SÍMI 86511 Skilti og ljósritun. Skilti — nafnnælur Skilti á póstkassa og á úti-og innihurðir. Ýmsirlitir. istærðum allt að 10x20 cm. Enn- fremur nafnnælur úr plastefni, i ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið kl.10-12 og 14-17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Smáfólk Mikið úrval af stökum lökum og lakaefni, einbreitt og tvibreitt. Sængurverasett úr lérefti og straufriu. Einnig sængurfataefni i metratali. Nýkomið hvitt flúnel, falleg handklæði. Nýkomið úrval leikfanga svo sem Plavmobil. Barbý, Ken og Big Jim og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. ER STÍFLAÐ? Fáðu þérþábrúsa afF ermitexog málið er leyst. Fermitex losar stiflur ifrárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulin, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PÍPULAGNA ARMÚLA 21 SÍMI 86455 Kaupmenn — kaupfélög Brúðurnar sem syngja og tala á islensku. Heildsölubirgðir. Pétur Filipuss- son hf. heildverslun, Laugavegi 164. Simar 18340-18341. Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9-11.30 eða 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar kl. 4-7, simi 18768. Hver vill ekki bæta aðstöðu barna sinna? Framleið- um barnahúsgögn og leiktæki i mörgum stærðum. Allt selt á framleiðsluverði. Húsgagnavinnustofa Giíimundar Ó. Eggertssonar Heiðargerði 76 Reykjavik Simi 35653. Klukkurnar komnar aftur. Verð kr. 698.- VERSLUNIN HOF Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla bíói) Simi 16764. Póstsendum. Barnagæsla Vesturbær Barngóð óskast til að gæta 5 ára drengs i grennd við Tómasar- haga. Uppl. i sima 26707. Get tekið börn 4-6 ára igæslu fyrri hluta dags. Er fóstra og hef leyfi. Uppl. að Brekku- byggð 10, Garðabæ. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkarnir, þegar þau fá að velja afmælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstig. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i úrvali á hag- stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Teppaþjónusta Gólfteppahréinsun. Tek að mér að hreinsa gólfteppi i ibúöum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki meö so^crafti. Vönduö vinna. Ef þið hafiö áhuga þá gjör- iö svo vel aö hringja i sima 81643 eöa 25474 e. kl. 19 á kvöldin. Suzuki AC-50 árg.’79 tilsölu. Ekið 5700 km. Gott hjól. Uppl. i si'ma 73701 eftir kl.17. Verslunin Markið auglýsir: Landsins mesta úrval af reiðhjól- uirt. STARNORD frá Frakklandi, 10 gira reiöhjól. Verð frá: Staðgreitt kr. 2.100.-, m/ afborgunum kr. 2.351.-, 3ja gira reiðhjól fullorðins veröfrá: Staðgreitt kr. 1.895.-, m/ afborgunum frá kr. 2.106.-, 3ja gira reiðhjól barna verð frá: Staögreitt kr. 1.640.-, m/ afborg- unum frá kr. 1.840.- Einnig mikið úrval af barnareiö- hjólum, m.a. með keppnisstýri og fótbremsum. GOTT MERKI, GÆÐI, GLÆSI- LEIKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. Varahluta- og viðgeröaþjónusta. Ars ábyrgð. ' REIÐHJÓLAVARAHLUTIR i margar gerðir reiöhjóla, hraöa- mælar, lásar, töskur o.fl. Verslunin Markið, Suðurlands- braut 30, sími 35320. Til bygginga Uppistöður 1 l/2x 4” til sölu Uppl. i sima 18281. Einnotað timbur úr vinnupöllum til sölu ca. 1000 metrar af 1x4” ca 5000 metrar af 1x6” og ca. 1000 /netrar af 2x5”. Uppl. gefur Guðmundur Jónsson á Verkfræðistofunni Fjölhönnun hf. i sima 26061. i--- -----1 Kennsla Myndflosnám skeið Þórunnar, er að hefjast. Uppl. og innritun i sima 33826 frá kl. 5-7' daglega. Dýrahald Kaupum stofufugla hæsta verði. Höfum úrval af fuglabúrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Tapað — fundið Maðurinn sem tók veski með öllum skilrikjum i geymslu, föstudaginn 30. okt. s.l. i Glæsibæ. er vinsamlega beðinn að hringja i sima 30821 e.kl. 18 Fundarlaun. i ..... 1 .......... i Sóíböð i skammdeginu Sólbaðsunnendur.látið ekki vetur- inn'hafa áhrif á Utlitið. Við bjóð- um sólböð i hinum viðurkenndu Sunfit ljósalömpum. Sunfit ljósa- lampar hafa einnig gefið mjög góða raun viö hverskonar húö- sjúkdómum, svo sem Psoriasis. Verið velkomin. Sólbaösstofan Leirubakka 6 simi 77884. NU er Jakaból öllum opið. Jakaból staidur við Þvottalauga- veg i Reykjavik i hjarta Laugar- dals. Opnunartimi er frá kl. 12.00- 23.00 alla daga nema um helgar þá er opið frá kl. 11.00 til 23.00. Sérstakir kvennatimar eru á þriðjudögum frá kl. 20.00-23.00 laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-14. Þ jálfari er evrópumethaf- inn Jón Páll Sigmarsson. Mánaðargjald er kr. 150 og árs- gjald er kr. 800. NÝ LÍKAMSRÆKT AÐ GRENSASVEGI 7. Æfingar með áhöldum, leikfimi, ljós, gufa, freyðipottur (nudd- pottur) Tímar: konur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.10-22. Karlar : þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verö pr. mánuð kr. 290.- ORKUBÓT Lfkam srækt Brautarholti 4 og Grensásvegi 7 simi 15888 Halló — Halló Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms- dóttur Lindargötu 60, opin alla aaga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið i sima 28705. Verið velkomin. rækt en ekki komið þvi i verk.?i Viltu stæla likamann grennast,' verða sólbrún(n)? Komdu þá i' Appolló þar er besta aöstaðan hérlendis til likamsræktar i sér- hæfðum tækjum. Gufubað, aðlaö- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraövirk, allt til aö stuöla aö velliöan þinni og ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt til staðar og reiöubúnir til að semja æfingaáætlun, sem er sér- sniöin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miðvikud. 12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu- daga 10-15. Konur: mánud. miövikud. og föstud. 8-12, þriöjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutlmi á æfingar er frjáls. Þú nærö árangri i Apollo. APOLLÓ, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. Klippi neglur, laga naglabönd, þynni og spóla upp neglur. Klippi upp inngrónar neglur, sker og brenni likþorn og vörtur. Nagla- lakk og nudd á fætur innifalið. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastof- an SÆLAN, Dúfnáhólum 4, sími 72226. l~" 1 ----- Þjónusta Glerisetningar. Setjum i’ einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar gerðir af lituðu og hömruðu gleri. Uppl. i' sima 11386 og eftir kl. 18 i sima 38569. lyftihæð 8,5 metrar. Hentugur til málunar eöa viðgeröa á húsum o.fl. önnumst þéttingar. Uppl. i si'mum 10524 og 29868. íþróttafélög félagsheimili skólar. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. i sima 12114 e.k. 19 Tökum að okkur múrverk, fíisa lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrafa-, meistarinn, simi 19672. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, skauta, garð- yrkjuverkfæri, hnifa, skæri og annað fyrir mötuneyti og einstak- linga. Smiða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, simi 21577. Dyrasimaþjónusta. önnumstuppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Hreingerningar Hreingerningastöðin Hólmbræður býöur yöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Gerum hreiuar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur" hreingerningar á Ibúðúm, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.