Vísir


Vísir - 05.11.1981, Qupperneq 28

Vísir - 05.11.1981, Qupperneq 28
wmm Fimmtudagur 5. nóvember 1981. siminn er 86611 Veöurspá úagsíns Kl. 6 í morgun var víftáttu- mikil 985 mb lægft viö Vestur- Grænland en 1032 mb hæö skammt vestur af Skotlandi. Á annesjum vestanlands er kominn 7-9stiga hitiog um allt land mun hlýna mikiö i veöri i dag. Suöurland til Vestfjaröa: Suöaustan 4-6 til landsins, en viöa 6-8 á miöum. Skýjaö og viöa rigning. Strandir og Norðurland vestra: Sunnan 4-6 rigning meö köfl- um, þegar liöur á daginn. Noröurland eystra til Aust- fjaröa: Sunnan 3-4, viöast skýjaö. Suö-Austurland: Sunnan 3-5, skýjaö og sums staöar sdld. Veðriö hér 09 Dar Kl. 6 i morgun: Akureyri skýjaö -t-2, Bergen skúr 6, Kaupmannahöfn létt- skýjaö 6, Osló skýjaö 6, Rcykjavik alskýjaö 4, Stokk- hóimur léttskýjaö 4, Þórshöfn léttskýjað 2. Kl. 18 i gær: Aþenaheiöskirt 14, Berli'nsúld á siöustu klukkustund 11, Chicago mistur 18, Feneyjar þokumóða 13, Frankfurt al- skýjaö 9, Las Palmas mistur 22, Mallorka skýjaö 18, Mon- treal léttskýjað 9, New York léttskýjaö 19, Parísþokumóöa 11, Rómþokumóöa 14, Malaga léttskýjað 19, Vinþokumóða 7, Winnipeg skýjaö 14. Loki segir Næsta gengisfelling á vist aö heita „visitala gengisaðlög- unar”. Reykjavikuröorg: KAUPIR LEIGUÍBÚBIR A FRJALSUM MARKABI ,,Þaö er veriö aö skoða ibiiðir og gera tilboð en ekki hefur verið gcngiö endanlega frá neinum íbúðakaupum ennþá”, sagði Björn Höskuldsson starfsmaður stjórnar Byggingarsjóðs cr Vísir spurði hann hvaö liði ibúöa- kaupum Reykjavikurborgar. Borgin hefur aflað sér heimild- ar til kaupa á tuttugu ibúöum til útleigu og haföi raunar auglýst eftir húsnæði. Ekki bárust nein aðgengileg tilboð svo ákveöið var að ieita eftir viðskiptum á al- mennum húsnæöismarkaöi. Ságöi Björn að æskilegt væri aö ganga frá húsnæöiskaupunum eins fljótt og auðiö væri en allt tæki þetta þó sinn tima. Einkum væri leitað að litlum i'búöum, það er 2ja her- bergja og minni, þar sem mest þörfin virtist fyrir þá stærö. Aöspuröur hvort rétt væri aö borgin veigraði sér viö að festa kaup á ibúöum sem væru i leigu, kvaö Björn svo vera. „Okkur er illa við að hrekja leigjendur út, bara til þess að skipta um”, sagöi hann. „Slik tilfelli eru athuguö mjög gaumgæfilega áöur en ákvörðun er tekin”. Visir haföi samband viö Björn Friöfinnsson f jármálastjóra Reykjavi'kurborgar, og spuröi hann hvort fyrir lægi fjárveiting til ofangreindra ibúöakaupa. Björn sagöi aö fyrir lægi smáf jár- veiting, sem dygöi engan veginn fyrir tuttugu ibúöum. Byggingar- sjóður hefði um 200 milljónir g.króna til ráöstöfunar vegna bygginga á leiguibúöum og hús- næðiskaupa. Þarna yröu þvi lán- tökur augljóslega aö koma til. —JSS Verð á karteflum til framieiðenda: „Fimm sinnum hærra en geng- ur og gerist” „Verð til framleiðenda á kartöflum hér á Islandi er um það bil fimm sinnum hærra en gengur og gerist á Norðurlöndunum,” sagöi Jónas Bjarnason, stjórnar- maður i Neytendasamtökunum, i viðtali við Visi. „Þegar rætt er um kartöflumálin i heild, þá er ekki hægt aö lita framhjá þessari staöreynd. Neytendur verða þá aö vega og meta þennan aðstöðu- mun, annars vegar að neyta islenskra kartaflna, sem nú kosta i heildstölu kr. 5,31 hvert kiló til framleiðenda, og hins vegar verö, sem er núna á Norðurlöndum sem er kringum eina krónu á kilo,” sagði Jónas. —SV Amsterdamflug iscargo: Farhegar enn með Flugleiðum „Við erum enn i biðstöðu”, sagði Kristinn B'innbogason framkvæmdastjóri Iscargo, er Visir spurði hann, hvort ákveðið hefði verið hvernig félagið hygð- ist haga flugi til Amsterdam. Sagði Kristinn, aö farþegar væru nú sendir með Flugleiðum yfir til London og áfram til Amsterdam með flugfélaginu KLM. Þessi háttur yrði haföur á i tveim næstu ferðum, en að ööru leyti væri ekkert um málið að segja á þessu stigi. —JSS Símasambandi aftur komið á Simasambandi hefur aftur verið komið á við ýmsa staði á Austfjörðum, en sambandið rofnaði i óveðrinu, sem þar gekk yfir á dögunum. Frá þvi i fyrradag hafði verið sambandslaust við Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik og Djúpavog, einnig var sambandslaust frá þessum stöðum til Hafnar i Hornafirði. Um þrjátiu staurar brotnuðu i óveðrinu, og er þetta i annað skiptið á tæpum mánuði, sem simasamband hefur rofnað við þessa staði vegna óveðurs. —ATA Við áreksturinn endastakkst annar bfllinn ofan f skurð og er talinn ónýtur. Vfsismynd Endastakkst eftlr áreksturinn Tveir menn voru fluttir á slysa- deild eftir harðan árekstur á Breiðholtsbrautinni um hádegis- leytið i gær. Mennirnir reyndust litið slasaðir. Areksturinn varð á gatna- mótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka. Biil, sem var á leið norður Stekkjarbakka, ók beint inn á Breiðholtsbraut og i veg fyrir bil, sem var á leið vestur Breiðholtsbrautina. Báðir bilarnir voru á allmikilli ferö og varð áreksturinn þvi harður. Billinn, sem var á leið vestur Breiðholtsbrautina, kastaðist út af veginum við áreksturinn og endastakkst ofan i djúpan skurð, sem er viö veginn. ökumenn beggja bilanna voru fluttir á slysadeild, en meiðsli þeirra voru ekki talin alvarleg. Skemmdir urðu miklar á bilunum og er annar þeirra talinn ónýtur. —ATA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.