Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2001, Síða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2001, Síða 18
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 10. MARS 2001 Hver reynsla er nú þó allt hafi áður gerst á öðrum stað og fjarri í rúmi og tíma. Í heimi reynslunnar maðurinn bjargast og berst. Barátta sérhvers manns er hans æviglíma háð við þau örlög að það sem fæðist það ferst þó fyrsti neistinn sé kveiktur í heitum bríma. Þótt reynslan sé hverjum ný er hún sífellt söm og sigrar marga og hylur þá einsog gríma. Öðrum verður hún tregablandin og töm og teymir þá gjarnan fram á ystu þröm. JÓN FRÁ PÁLMHOLTI Höfundur er skáld. REYNSLAN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.