Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2001, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2001, Blaðsíða 18
18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 10. MARS 2001 Hver reynsla er nú þó allt hafi áður gerst á öðrum stað og fjarri í rúmi og tíma. Í heimi reynslunnar maðurinn bjargast og berst. Barátta sérhvers manns er hans æviglíma háð við þau örlög að það sem fæðist það ferst þó fyrsti neistinn sé kveiktur í heitum bríma. Þótt reynslan sé hverjum ný er hún sífellt söm og sigrar marga og hylur þá einsog gríma. Öðrum verður hún tregablandin og töm og teymir þá gjarnan fram á ystu þröm. JÓN FRÁ PÁLMHOLTI Höfundur er skáld. REYNSLAN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.