Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 14. JÚLÍ 2001 Og þú gafst mér hafið og fjöruna brimskaflana og löðrið í sandinum með gulbrúnu þangi sem veltist fyrir öldunni og fáðum steinum blýgrátt hafið svart fullt af flaksandi litkuðu lífi djúpt flöskugrænt haf með bátum við sjónhring lykt af krossfiskum og langt að komnum vindum annarra drauma Höfundurinn býr í Svíþjóð. HALLDÓR ÁRMANN SIGURÐSSON HAF

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.