Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 14. JÚLÍ 2001 Og þú gafst mér hafið og fjöruna brimskaflana og löðrið í sandinum með gulbrúnu þangi sem veltist fyrir öldunni og fáðum steinum blýgrátt hafið svart fullt af flaksandi litkuðu lífi djúpt flöskugrænt haf með bátum við sjónhring lykt af krossfiskum og langt að komnum vindum annarra drauma Höfundurinn býr í Svíþjóð. HALLDÓR ÁRMANN SIGURÐSSON HAF

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.