Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 21. JÚLÍ 2001 Gefðu mér faðir ljós af þínu ljósi, líf mitt að megi enda í sigur-hrósi. Veittu mér náð að lyfta hug til hæða, hjarta mitt láttu heilög boð þín fræða. Drottinn minn Jesús, þú sem dauðann deyddir, dýrðar til þinnar fallið mannkyn leiddir. Leyf mér að fylgja þér og þínum orðum, þú ert hinn sami í gær, í dag og forðum. Huggarinn hreini, heilagsandakraftur, huga minn lýstu þá hann lokast aftur. Sendu mér huggun, sælli tíð mér sýndu, sál mína helgu vonarskarti krýndu. ANNA FRÁ MOLDNÚPI Anna frá Moldnúpi (1901-1979) var rithöfundur og listvefari. BÆN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.