Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.2002, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.2002, Síða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 10. ÁGÚST 2002 Örsjaldan hef ég snert heilög vötn vitundar minnar. Veitt lifandi orð og varðveitt í klaufalega smíðuðu keri. Síðan líða; vikur, mánuðir, ár. Ég spegla mig í kerinu, sé ókunnugt andlit. KJARTAN JÓNSSON Höfundur er skáld. HEILÖG VÖTN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.