Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 16. NÓVEMBER 2002 Hann var ekki krýndur kórónu hégómans á Golgata Frá hermönnum heyrðist köll og kliður En hrópandi sýndarmennska Pílatusar hljómaði undir höfuðskrauti: Neglið hann niður þrjátíu silfurpeninga ávaxtaði krossdauði eilíft líf KRISTINN E. MAGNÚSSON Höfundur er skáld. ÞAÐ VAR KÓRÓNAÐ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.