Pressan - 16.03.1989, Side 21
Fimmtudagur 16. mars 1989
'21
PRESSU
dl Iþýöubankinn er kominn í
byggingabransann. Bankastjórarn-
ir Ólafur Ottósson og Björn
Björnsson fóru nýlega inn í stjórn
Steinvirkis hf., Ólafur sem formað-
ur. Bankinn ku hafa tekið fyrirtæk-
ið upp í skuld. Ekki taka banka-
stjórarnir við blómlegu búi því
íbúðareigendur eru með stórar
kröfur í Steinvirki...
M
kureyringar hafa gert mnrás
í Neskaupstað. Framkvæmdastjóri
Síldarvinnslunnar, Finnbogi Jóns-
son, kemur frá Akureyri; verk-
smiðjustjóri loðnuverksmiðjunnar,
Freysteinn Bjarnason, er sömuleið-
is frá Akureyri og þaðan kemur
einnig yfirmaður frystihúss og salt-
fiskverkunar Síldarvinnslunnar,
Magnús Árnason...
s
^Vtjarnan fær liðsauka í næstu
viku. Útvarpskonan Inger Anna
Aikman mun stjórna tónlistarþætti
á þriðjudagskvöldum og á fimmtu-
dögum verður hún með þátt um
„andleg málefni”. Inger starfaði áð-
ur á rás 2, en tók sér frí til að sinna
hugðarefnum sínum í nokkur miss-
eri...
r
■ eykjavíkurborg hyggst byggja
mikla bílageymslu og skrifstofuhús
á Bergstaðastræti 6. Húsið verður
þrjár hæðir, auk riss og kjallara...
| indarlax á Vatnsleysuströnd á í
erfiðleikum um þessar mupdir.
Fiskeldisstöðin hefur ekki getað
staðið við greiðslur til verktaka á
Suðurnesjum. Stjórnarformaður
Lindarlax er Eiríkur Tómasson
Tómassonar Seðlabankastjóra...
L
■ erluf Clausen ætlar að
byggja fjögurra hæða stórhýsi við
Stórhöfða 21—23. Líklegt er að
Herluf flytji starfsemi sína úr
Grjótaþorpi, þar sem hann hefur
nú aðsetur...
c
^Vagafilm hefur sótt um leyfi til
að byggja kvikmyndastöð í Lág-
múla 4—6...
o o o
ermmej/artniii®
RITSAFN H.C. ANDERSENS er þrjár
innbundnar bækur í vandaóri öskju.
RITSAFN H.C. ANDERSENS er sígild eign
sem fylgir eigandanum alla ævi.
ÆSKAN
KENNARAR—
FORELDRAR
Fjórði fundur menntamálaróðherra
um skólamál verður í Hvassaleitis-
skóla í kvöld, 16. marz 1989,
kl. 20.30.
Notið tækifærið til að hafa áhrif.
Fundurinn er fyrir foreldra og starfs-
fólk eftirtalinna skóla:
ALFTAMYRARSKÓLA
BÚSTAÐASKÓLA
BREIÐAGERÐISSKÓLA
FOSSVOGSSKÓLA
HEYRNLEYSINGJASKÓLA
HLÍÐASKÓLA
HVASSALEITISSKÓLA
SAFAMÝRARSKÓLA
ÖSKJUHLÍÐARSKÓLA
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
SVEFNPOKARNIR FÁST i ÚTILÍFI
únuF
Glæsibæ, simi 82922