Pressan - 16.03.1989, Page 23
23
Fimmtudagur 16. mars 1989
3. Leikstjórinn Roman Polanski . . . og Tom Hayden, sem Jane
Fonda var að skilja við.
4. Hlnn franskl Francols Mitterrand . . . og leikarinn Robert Duvall.
Hefupðu tekið eftir
því hvað alls óskylcl-
ar mannfiskjur geta
verið dæmalaust lík-
ar í útliti?
Svo líkar, að manni
finnst stundum að
þær hljóti að vera
nátengdar, þó það
komi eiginlega tæp-
ast til greina . . .
Oftast eru þessi
hugboð hrein
ímyndun, en það
getur engu að síður
verið gaman að
gantast með slík
dæmi oa það hafa
mörg erlend blöð
qert um árabil. Eitt
þeirra er banda-.
ríska tímaritið SPY,
sem nú hefur stigið
skrefi lengra og
gefið „tvíbura-
myndirnar77 út á
bók.
Þeir hjá SPY eru
léttir í lund og
pússa saman alls
kyns fólk og segja
það vera tvíbura,
sem aðskildir hafi
verið í æsku. Kennir
þar ýmissa grasa,
eins og dæmin hér
á síðunni bera vott
um.
7. Leikkonurnar Charlotte Rampling . . . og Lauren Bacall.