Pressan - 16.03.1989, Page 25
Fimmtudagur 16. mars 1989
25
spam
vikuna 16. mars—23. mars.
(21. mars — 20. april)
Næstu dagar gætu orðiö mjög vara-
samir fyrir sambönd sem þú ert í núna.
Farðu að manneskjunni sem þú heldur
mest upp á meó varúð og skilningi. Sú
staða mun koma upp þar sem reynt veró-
ur að slita ykkur í sundur. Þá veltur allt á
þínum viðbrögðum.
't 1 1 (21. apríl — 20. mai)
Þú ert I þann mund aðfaraað komaþér
upp á kant við einhvern í vinnunni sem
gæti gert þér lifiö leitt. Ekki standa fast
á þinu, því þrjóskan sem fylgir þessu
merki er ekki rétta leiðin í þessu máli.
Leyföu skoðunum annarra að njóta sin,
þá fer allt vel.
4»
_ _ (21. maí — 21. júni)
Sólrlkir dagar eru að renna upp í sam
kvæmislifinu. Slepptu fram af þér beisL
inu um helgina og það mun koma þéi
þægilega á óvart hvað fellur i net þitt.
Mundu bara: Ekkert afturhald.
4ul
L'AW (22. jiini — 22. júií)
Manneskja sem stendur nálægt þér
leggur fyrir þig mjög erfiða spurningu,
sem hefur öriagarik áhrif á þina nánustu
framtið. Hugsaðu málið, þvi fyrsta
ákvörðun þin veröur liklegast sú rétta.
Farðu samt varlega I peningamálum.
(23. júlí — 22. ágúst)
Það er hreint ótrúlegt hvað fólk ætlar
aðhafagaman af þvi aóhnýsast I þin mál.
Láttu þetta ekki fara I taugarnar á þér,
þótt óþægilegt sé. Athyglin mun fljótt
beinast aö einhverjum öðrum og þá
færðu næði til að sinna viðkvæmu máli
I einkallfinu.
(23. ágúst — 23. sept.)
Ef þú hefur verið að biðaeftir tækifæri
til að þróa sambandið ykkar til betri veg-
ar, þá skaltu vita að helgin er ekki heppi-
leg. Óþolinmæði getur alið af sér pirring
og leiðindi á milli ykkar. Láttu frekar til
skarar skriða snemma I næstu viku.
5%
(24. sept. — 23. okt.)
Andans málefni hafa orðið útundan
hjá þér upp á síökastið. Gefðu þér tlma
frá daglega amstrinu til að horfa I kring-
um þig og ákveða hvert stefnt er. Rækt-
aðu sálina i einrúmi, það leiðir ekkert
nema gott af sér.
c££
(24. okt. — 22. nóv.)
Þótt seinustu dagarhafi verið hálfrign-
ingarlegir er engin ástæöa til aö ör-
vænta. Llfið mun ganga sinn vanagang
þótt sólin brjótist ekki alveg strax út. Ein-
vera gæti verið það sem þú þarfnaöist.
(23. nóv. — 21. des.)
Heilsan er enn að gera þér lífið leitt.
Láttti ekki hjá líða að gripa til viöeigandi
ráðstafana. Eins skaltu drífa I þeim verk-
efnum sem hafa orðið útundan I vinn-
unni. Núna er einmitt tíminn til að vinna
þau upp.
(22. des. — 20. janúar)
Notaóu helgina til aö slaka á I góöra
vina hópi, t.d. með þvl að fara I stutta
dagsferó eða göngu. Kvöldió verður llk-
lega mjög spennandi og hver veit nema
ástin sigli þfna leið.
(21. janúar — !9. febrúar)
Óvæntir peningar munu falla þér I
skaut ánæstu dögum. Hérer komið kjör-
ið tækifæri til að rétta við fjárhaginn eða
þá að koma þinum nánasta hressilega á
óvart með vel skipulagóri uppákomu.
Láttu imyndunaraflið ráða ferðinni með
hvað það verður.
(20. febrúar — 20. mars)
Fjölmenn mannamót eru ekki rétti
staðurinn fyrir þig. Slepptu frekarfélags-
lifinu I nokkra daga og lestu góða bók
uppi I rúmi. Annars gæti sigið á ógæfu-
hliöina I samskiptum við félaga þína.
i frqmhjqhlaupi
Gunnlaugur Helgason
dagskrárgerðarmaður
l£lf>INLE6AST AÐ
SKAFA SNJÓINN
AF BÍLNUM
— Hvaða persónur hafa
haft mest áhrif á þig?
„Konan mín og Laddi.“
— Hvenær varðstu hrædd-
astur á ævinni?
. „Rétt fyrir fyrstu Lottóút-
sendinguna.“
— Hvenær varðstu glað-
astur á áevinni?
„Þegar sú útsending var bú-
in.“
— Hvers gætirðu sist verið
án?
„Raddarinnar."
— Hvað finnst þér krydda
tilveruna mest?
„Góður matur konunnar."
— Hvað fer mest í taugarn-
ar á þér?
„Eigin óstundvísi."
— Hvað finnst þér leiðin-
legast að gera?
„Skafa snjóinn af bilnum
mínurn."
— Hverer pínlegasta staöa
sem þú hefur lent í?
„Það var þegar ég var
trommari með skólahljóm-
sveit í Réttó, þrettán eða fjór-
tán ára. í fyrsta laginu sem við
lékum á skólaballi missti ég
kjuðana þrisvar! Salurinn
sprakk — og ég hef ekki beöið
þess bætur siðan. Þaö er
ástæðan fyrir því að ég er eins
og ég er...“
— Hver er uppáhaldsút-
varpsmanneskjan þín?
„Bjarni Dagur."
— Hvað vildirðu helst
starfa að undanskildu því sem
þú ert að gera núna?
„Ég á ehga leynda drauma
um annað starf. Draumadjobb-
iö er að starfa á útvarpsstöö."
lófalestur
AMY
ENGILBERTS
ið I einkalífinu, en næstu árin verða
léttari hvað það varöar.
Á næstu árum mun þessi konaaö
öllum likindum fara að vinna eitt-
hvert opinbert starf. Hún er traust
og ættrækin, en hættir til afbrýði-
semi. Hún leggur mikla áherslu á
fjölskylduna og heimilið. Það skipt-
ir hana miklu að llða vel innan um
sína nánustu.
VILTU LÁTA LESAÚR ÞÍNUM LÓFA?
Sendu þá TVÖ GÓÐ LJÓSRIT af
hægri lófa (nema þú sért örv-
hent/ur) og skrifaöu eitthvert lykil-
orö aftan á blöðin, ásamt upplýsing-
um um kyn og fæöingardag. Utaná-
skriftin en
PRESSAN — lófalestur
Ármúla 36
Reykjavik
007
(kona, fædd 12.5.’49)
TILFINNINGALÍNAN (1):
Þetta er mjög tilfinningarik kona,
móöurleg og skyldurækin. Hún er
líkaafarskapmikil. Oft hefurhún átt
erfitt með að ákveða hvaða stefnu
hún ætti aö taka I llfinu og það er
ekki fyrren um fertugt að konan fer
að geraupp við sig hvernig hún áað
framkvæma hlutina.
TVÖFÖLD LÍFSLÍNA (2):
Það bendir ýmislegt til þess að
miklar skyldur hafi verið lagðar á
konuna I gegnum tlðina. Tvö slð-
ustu árgætu hafaverið henni allerf-