Pressan - 13.04.1989, Side 15

Pressan - 13.04.1989, Side 15
Fimmtudagur 13. apríl 1989 Hvert geturðu leitað þegar vandi steðjar að? ÖRYGGIS- NETIÐ (Að sjólfsögðu er hér alls ekki um tæmandi lista að ræða!) AA-SAMTÖKIN Neyðarvakt kl. 17—201 slma 91-16373, en sím- svari á öðrum tímum. Skrifstofan opin kl. 13—17 í Tjarnargötu 5b. AL-ANON (félag aðstandenda issjúklinga) Slmsvari allan sólarhringinn I síma 91-19282, þar sem fá má upplýsingar um aðstandenda- fundi víðs vegar um landið. Skrifstofa opin kl. 10—12 á laugardögum I Tjarnargötu 5b. ALATEEN (félag barna ófengissjúklinga) Slmsvari AL-ANON allan sólarhringinn meó upplýsingum um fundi. Fundir eru vikulega I Langholtskirkju kl. 21 á mánudögum og I Suð- urgötu 81 Hafnarfirði kl. 13 á laugardögum. jafnvel við leit að vímuefnaneytendum, sem horfið hafa að heiman. SÁÁ Hægt er að panta tima hjá ráðgjafa I síma 91-82399 eða fá símaviðtal. Einnig eru kynn- ingarf undir á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20. I Síðumúla 3—5, þar sem fólk getur komið og fengið fræðslu án þess að gefa upp nafn eða ástæðu fyrir áhuga á málefninu. SÁÁ rekur Sjúkrastöðina Vog og þar er sim- inn 91-84443. VÍMULAUS ÆSKA Neyðarsími fyrir foreldra vimuefnaneytenda er 98529600. Skrifstofa opin kl. 13—16 á mánudögum og 9—12 aðra virka daga og þar ersíminn 91-622217. KRABBAMEINS- FÍLAGIÐ Tímapantanir i krabbameinsskoðun i sima 91-621515 áskrifstofutima. KRÝSUVÍKUR- SAMTÖKIN Neyðarsími 91-623550, sem brátt verður tengdur símsvara allan sólarhringinn. Sem stendur er svarað þar í síma á skrifstofutíma og oft er líka starfsfólk við um helgar. Krýsuvikursamtökin veita ráðgjöf og aðstoða SAMHJÁLP KVENNA (félag kvenna, sem fengið hafa brjóstakrabba) Simi 91-21122. Skilja má eftir skilaboð á sím- svara og þá verður haft samband. Einnig má hafa samband við Krabbameinsfé- lagið í síma 91-621414. STÓMA- SAMTÖKIN Sama og hjá Samhjálp kvenna. NÝ RÖDD Sama og hjá Samhjálp kvenna. STYRKUR (félag krabbameins- sjúklinga) Sama og hjá Samhjálp kvenna. NÁMSKEIÐ FYRIR ÞÁ, SEM VILJA HÆTTA AÐ REYKJA Skráning hjá Krabbameinsfélaginu í síma 91-621414 og hjá Heilsuverndarstöð Reykja- vikur í síma 91-22400, en á slðarnefnda staðn- um eru engin námskeið yfir sumartimann. SAMTÖK UM SORG OG SORG- ARVIÐBRÖGÐ Opið hús i safnaðarheimili Laugarneskirkju öll þriðjudagskvöld kl. 20 til 22. Fólk úti á landi getur haft samband við starfsmann samtakanna, Ásgeir R. Helgason, i síma 91-621414. KVENNAAT- HVARFIÐ Opið allan sólarhringinn. Hægt er að tala við ráðgjafa í sima 91-21205 og einnig er boðið upp á ráðgjöf á staðnum, án þess að konurnar flytji í athvarfið. Starfandi er við athvarfið barnahópur og hóp- ur, sem aðstoðar konur sem orðið hafa fyrir nauðgun. (Sjá Ráðgjafarhópur um nauðgun- armál.) RAÐGJAFAR- HÓPUR UM NAUÐGUNARMÁL Hópur.sem kemurkonum til aðstoðareftirað þeim hefur verið nauðgað. M.a. eru konur úr hópnum viðstaddar læknisskoðun og skýrslutöku hjá rannsóknarlögreglu, ef ósk- að er. Hægt er aó fá samband við hópinn allan sólarhringinn með því að hringja í Kvennaat- hvarfið s. 91-21205. RÁÐGJAFARHÓP- UR UM SIFJASPELL Skrifstofa opin eftir hádegi virka daga, en simsvari utan þess tima. Slmi 91-21260. UNGLINGARÁÐ- GJÖF RÍKISINS Ráðgjöf fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra. Simi 91-621270 og 91-19980 kl. 9-16. UNGLINGADEILD FÉLAGSMÁLA- STOFNUNAR Ráðgjöf fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra. Slmi 91-622760 kl. 9-16. NEYÐARATHVARF RAUÐA KROSSINS Athvarf fyrir börn og unglinga, Tjarnargötu 35. Einnig neyóarsími allan sólarhringinn: s. 91-622260 ÚTIDEILD í REYKJAVÍK Ráðgjöf fyrir unglinga kl. 9—16, Tryggvagötu 12. Einnig er opið hús kl. 16—18 á mánudög- um og þriðjudögum og starfsmenn Útideild- ar eru á ferð um bæinn að kvöldlagi. SAMTÖKIN '78 Sími samtakanna er 91-28539 og þau eru til húsa við Lindargötu 49. Þar er opið hús frá kl. 20 á fimmtudags, föstudags- og laugardags- kvðldum, en símatimi er kl. 20—23 á mánu- dögum, miðvikudögum og fimmtudögum. Bókasafn samtakanna er opið á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20—23. KVENNARÁÐ- GJÖFIN Félagsleg og lögfræðileg ráðgjöf fyrir konur á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20—22 og á fimmtudagseftirmiðdögum kl. r', . . , , - , , 15 , 13.30— 15.30. Einnig erhægt aðhringjai sima 91-21500. GEÐHJÁLP Samtök sjúklingameö geðræn vandamál, að- standenda þeirra og áhugafólks um þessi mál. Skrifstofan opin í Veltusundi 3b í Reykja- vík á mánudögum, miðvikudögum, fimmtu- dögum og föstudögum klukkan 13—17. Einn- ig er opið hús á fimmtudagskvöldum kl. 20—22.30 og á laugardögum kl. 14—17. Sim- inn er 91-25990. Einu sinni í mánuði (einungis yfir vetrartim- ann!) er fyrirlestur á vegum samtakanna á fimmtudagskvöldi kl. 20.30. VERND Hjálp til sjálfshjálpar fyrir fanga. Skrifstofan í Skipholti 37 er opin kl. 9—17 og siminn er 91-686330. Einnig rekur Vernd heimili fyrir fanga, sem eru að stíga sln fyrstu skref aftur út i þjóðfélagið. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA Skrifstofa i Traðarkotssundi 6 opin alla virka dagakl. 10—17. Siminn þarer91-11822. Þar má panta tíma hjálögfræðingi, sem veitir ráðgjöf á fimmtudögum kl. 16.30—18.30. G-SAMTÖKIN Félag gjaldþrota einstaklinga. Upplýsingar gefur Grétar Kristjónsson I sima 92-15826. FÉLAG ELDRI BORGARA Skrifstofa í Nóatúni 17 og þar er simi 91-28812. Hægt erað pantaviðta! við lögfræð- ing, en hann er við á föstudögum frá 10—12. Einnig er byggingarráðgjafi í Borgartúni 31, en siminn þar er 91-621477. Opið hús er i Tónabæ á laugardögum og mánudögum frá kl. 14 og fram undir kvöld- mat. Einnig er opið hús í Goðheimum, Sig- túni 3, á fimmtudögum og sunnudögum frá kl. 14 til miðnættis. Þar eru vinveitingar og hægt að kaupa matarbakka. LÍNAN Megrunarklúbburvið Hverfisgötu 76 í Reykja- vik. Opið er þriðjudaga kl. 15—18.30 og kl. 19.30— 22. Einnig á fimmtudögum kl. 18.30— 21. Siminn er 91-22399. PEUGEOT 205 „Besti bill i heimi“ fjögur ár í röö skv. AUTO NIOTOFt UND SPORT. Peugeot205 XL 3ja dyra, 4ra gira, 1124 cc Verö áöur: kr. 583.200 VORverö: kr. 543.200 Það er loksins [ lofti á landinu okkar góða, snjó- skaflar að hopa og lóan komin. Og við erum komnir [ ▼•Iskap og ætlum að hrista af okkur grýlukertin og bjóða upp á nýjung í bílavið- skiptum á íslandi, nýjung sem við köllum ▼•■••11. Á meðan á ▼•isölu stendur bjóðum við ákveðnar gerðir nýrra bíla á ▼•1-veröum og ▼•■-greiðslu- kjörum. ▼•■-verð þýðaafsláttfrá30.000 krónum upp í 70.000 og ▼•■-greiðslukjör þýða lán f allt að átján mánuði. En það er ekki allt — I ▼•■■•!■ er einnig innifalið að bílarnir eru tilbúnir til aksturs á númerum — þú kemur á gamla bílnum og ekur burt á nýja bílnum. Þessa vikuna leggjum við áherslu á Peugeot 205 og Skoda 120 L. Við tökum allar tegundir eldri bila en eldri árgerðir af Peugeot 205 eru sórstaklega velkomnar i skiptum og þá lánum viö allan mismuninn í allt að átjón mánuöi. Littu við og kynntu þór af hverju Peugeot yar mest seldi V-Evrópu billinn á íslandi. SKODA 120 L Gamli góði Skódinn i árgerö 1989, þrautreyndur viö islenskar aöstæður. Lægsta verð á nýjum bil í ára- raðlr! Skoda 120 L 4ra dyra, 4ra gira, 1174 cc Verö áður: kr. 306.400 VORverð:________kr. 276.400 Allir bílar á eru af árgerð 1989. Eldri bílar velkomnir sem útborg un. NYBYLAVEGI2 • SIMI 42600 JOFUR— ÞEGAR ÞU KAUPIR BÍL VORafsláttur: kr. 40.000 Peugeot205 XR 3ja dyra, 5 gira, 1360 cc Verð áður: kr. 665.700 VORverð: kr. 595.700 VORafsláttur: kr. 70.000

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.