Pressan - 13.04.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 13.04.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 13. aprí! 1989' FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR TJ STÖD2 0 STÖD2 % STÖD2 % STÖD2 0900 15.45 Santa Bar- bara. 16.30 Með afa. 15.45 Santa Bar- bara. 16.30 Hról og Mari- anna (Robin and Marian). 11.00 Fræðsluvarp — endursýning. 14.00 íþróttaþáttur- inn. Bein útsending frá leik Liverpool og Nott.Forest. 08.00 Hetjur himin- geimsins. 08.25 Jógi. 08.45 Jakari. 08.50 Rasmus klumpur. 09.00 Með afa. 10.35 Hinirum- breyttu. 11.00 Kiementina. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Pepsi-popp. 12.50 Myndrokk. 13.05 Dáðadrengir (The Whoopee Boys). Lokasýning. 14.35 Ættarveldlð. 15.25 Ike. Annar hluti bandariskrar sjónvarpsmyndar I þrem hlutum. 17.00 íþróttirá iaugardegi. 17.00 Hver er næst- ur? Umræöuþáttur undir stjórn Ragn- heiðar Davlösdóttur um afleiöingar umferðarslysa. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 08.00 Kóngulóar- maðurinn. 08.25 Högni hrekk- visi. 08.50 Aili og ikorn- arnir. 09.15 Smygi. 09.45 Denni dæma- lausi. 10.10 Perla. 10.35 Lafði lokka- prúð. 10.45 Þrumukettir. 11.10 Rebbl, það er ég. 11.40 Fjölskyldu- sögur. 12.30 Ike. Lokaþátt- ur. 14.05 Ópera mánað- arins. Macbeth. 16.45 A la carte. 17.10 Golf. 1800 18.00 HeiOa (42). Teiknimyndaflokkur. 18.25 Stundin okkar — endursýning. 18.50 Táknmáls- frétlir. 18.05 Bylmingur. 19.00 Myndrokk. 18.00 Gosi (16). Teiknimynd. 18.25 Kátir krakkar (8). Kanadlskur myndaflokkur. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Austurbæing- ar. Breskur mynda- flokkur i léttum dúr. 18.15 Pepsi-popp. 18.00 fkorninn Brúskur (18). Teikni- mynd. 18.30 Smellir. 18.55 Táknmáls- fréttir. 18.00 Stundin okk- ar. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Teiknlmynd. 18.50 Táknmáls- - fréttir. 18.10 NBAkörfu- boltinn. 1900 19.00 Fljótið sem hvarf. Bresk nátt- úrulifsmynd. 19.54 Ævintýrl Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Mannlíf hér og þar. Umsjón Glsli Sigurgelrsson. 21.10 Fremstur í flokki. 7. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur. 22.05 Island og um- heimurinn. Fyrsti þáttur. Nýr Islensk- ur myndaflokkur sem fjallar um um- heiminn og áhrif hans á stöðu is- lands. _ 22.35 íþróttasyrpa. 19.19 19:19. 20.30 Morðgáta. 21.25 Forskot á Pepsí-popp. 21.35 Sekur eða saklaus? (Fatal Vis- ion). Seinni hluti. Alls ekki við hœfi barna. 19.25 Leðurblöku- maðurinn (Batman). 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Libba og Tibba. Rætt við ungmenni um llfið og tilveruna. 21.05 Þingsjá. 21.25 Derrick. 22.30 Ástarórar (Story of a Love Story). 19.19 19:19. 20.30 Klassapiur. 21.05 Ohara. 21.55 Óklndin IV (Jaws — The Rev- enge). 19.00 Á framabraut. Bandariskur mynda- flokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir llö- andi stundar. 20.50 Fyrirmyndar- faðlr. 21.15 Maðurvikunn- ar. 21.35 Bjartskeggur (Yellowbeard). 19.19 19:19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.30 Steinl og Olli. 21.50 Herbergi með útsýni (A Room with a View). Sjá næstu slðu. 19.00 Roseanne. Bandarlskur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (23). Danskur framhalds- myndaflokkur. 21.40 Á sveimi. Skúli Gautason ferðast um Austur- land. 22.15 Bergmál (Echoes). Annar þáttur. 19.19 19:19. 20.30 Land og fólk. Ómar Ragnarsson ferðast um iandiö, spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrfeg- urðarinnar með áhorfendum. 21.20 Geimálfur- inn. 21.45 Áfangar. 21.55 Nánar auglýst síðar. 22.45 Alfred Hitch- cock. 2300 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Fyrir norðan heimskautsbaug. 23.40 Dagskrárlok. 23.05 Hættuástand (Critical Condition). Aðalhlutverk: Rich- ard Pryor. 00.40 Dagskrárlok. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.30 Giftlng til fjár (How to Marry a Millionaire). 01.00 Af óþekktum toga (Of Unknown Origin). Alls ekki við hæfi barna. 02.25 Dagskrárlok. 23.10 Ár drekans (Year of the Dragon). Sjá næstu slöu. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.50 Magnum P.l. 00.40 Heilinn (The Brain). Frönsk gamanmynd um breskan ofursta sem hefur i hyggju að ræna lest. 02.20 Dagskrárlok. 23.05 Úr Ijóðabók- inni. Inga Hildur Haraldsdóttir les Ijóð eftir Baldur Oskarsson. Ey- steinn Þorvaldsson flytur fo_rmálsorö. 23.15 Útvarpsfrétt- ir i dagskrárlok. 23.10 Pixote. i Brasiliu eiga um það bil þrjár milljón- ir ungmenna hvergi höfði sinu að halla. Af örbirgð og illri nauðsyn afla þessi börn sér llfsviður- væris með glæpum. 01.15 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill Lítill áhugi Fyrst þegar frjálsu útvarpsstöðv- arnar hófu starfsemi sína fannst mörgum sem verið væri að spila sama lagið á öllum stöðvunum. Eft- ir því sem tíminn leið ánetjaðist fólk hvað sinni stöðinni. Maður heyrði meira að segja lítil börn hnakkrífast yfir því hvor stöðin væri betri, Bylgjan eða Stjarnan. Minna bar á hinum stöðvunum sem þó áttu sína tryggu hlustendur. Svo gerist það einn daginn að Stjarnan og Bylgjan sameinast. Margir glöddust og hugsuðu sem svo að nú hlyti það besta úr báðum stöðvun- um að sameinast, og þá væri hægt að hlusta á útvarpið nær allan sól- arhringinn. Sá útreikningur var greinilega rangur, því nýja samein- aða stöðin hefur akkúrat ekkert sem hinar höfðu. Nýja stöðin, sem margir kalla nú því hallærislega nafni Stjörnu- bylgjan, byrjar starfsemi sína illa. Menn þar eru að spara og allt í einu hefur fólk ekkert val, nema yfir miðjan daginn. Það verður annað- hvort að hlusta á rás 2 — sem er sú besta — ríkisútvarpið sem alltaf virðist þögn í þegar maður kveikir á, eða sama lagið. Og hvers konar stjórnun er nú það að reka einn vin- á langlífi sælasta þáttagerðarmanninn, Bjarna Dag, með klukkustundar fyrirvara? Slík vinnubrögð eru að vísu farin að tíðkast víðar í þjóðfé- laginu og það virðist orðin lenska að „það sem höfðingjarnir hafast að, hinir halda sér leyfist það“. Svona vinnubrögð sýna auðvitað að þar er ekki á ferðinni nein sparn- aðaráætlun heldur einhver önnur og dýpri kennd. Vinnubrögð sem satt að segja gera það að verkum að áhuginn á langlífi hinnar samein- uðu stöðvar er harla lítill, eins og lesendabréf undanfarið hafa sann- að. hvað ætlar þú að horffa á um helgina? MARTA PÉTURSDÓTTIR nemi: „Ég horfi yfirleitt á Austur- bæinga, Derrick, '89 á Stöð- inni og Fyrirmyndarföður. Svo fylgist ég með Matador og á sunnudaginn ætlaég að horfa áRoseanne. Þaðerekki afrugl- ari heima hjá mér svo ég horfi nær eingöngu á Rlkissjón- varpiö.“ HfiRÐUR HARÐARSON afgreiðslumaður: vÉg ætla örugglega að horfa á Okindina — ég er svo mikið fyrir þannig myndir! Já, ég hef séð þær allar, meira að segja I þrlvídd. Ég ætla llka að horfa á ’89 á Stöðinni, Alf og NBA- körfuboltann. Éf ég verð ekki að vinna á laugardaginn fylg- ist ég með leik Liverpool og Nottingham Forrest. Mér finnst sjónvarpsdagskráin yfirleitt ágæt um helgar og horfi meira á Stöð 2.“ ERLING KRISTINSSON bóndi: „Ég horfi mest á sjónvarp á laugardagskvöldum, og þá á ríkissjónvarpið. Nær alltaf á Fyrirmyndarföður og Spaug- stofuna, og ef það eru góðar bfómyndir horfi ég á þær. Þessarsem sýndarverðanúna sýnist mér geta verið ágætar. Á sunnudögum reyni ég að gefa mér tlma til að horfa á Matador."

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.