Pressan - 07.09.1989, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 7. sept. 1989
Pakkhús postulanna opnar: KAOS
„A laugardagirm umbyllum viö Gullinu oiö
Ausluroöll. Vid skreylum húsid ad innan sem ul-
an. Klœdum alll húsiö upp á nýtt og höfum sótt
um leyfi lil aö loka götunni fyrir framan til aö
setja þar upp skúlplúr. Pakkhús postulanna
opnar nýjan og nýstárlegan nœturklúbb oiö
Austurvöll nœsta laugardagskoöld, sem nefnist
KAOS." Þaö er Þorsteinn Högni Gunnarsson,
einn úr fjöllistahópnum Pakkhúsi postulanna,
sem hefur oröiö.
Pakkhús postulanna er hópur myndlistar-
manna, plötusnúða, hönnuða og kvikmynda-
gerðarmanna, sem hafa staðið að margvísleg-
um stökkbreytingum á eðli íslenskrar skemmt-
unar undanfarna mánuöi. Markmiðið er að
skapa skemmtileg og framandi afbrigði nætur-
lífsins á ólíklegustu stöðum og er þetta í fjórða
skiptið sem hópurinn stendur að næturskemmt-
un, en uppsetningar hafa verið í fyrrum líkams-
ræktarstöð, hlöðu í Ölfusi og fundasal ónefnds
stjórnmálaflokks. ,,Nú komum við upp nætur-
klúbbi í föstu aðsetri til frambúðar," segir Þor-
steinn Högni. Að sögn hans munu postularnir
tíu sem standa að þessu beita fjölskrúðugúm'að-
ferðum við framleiðslu kvöldsins, þar sem
myndiist, lýsing, hreyfimyndir og danshæf tón-
list skapa nýtt andrúmsloft. „Það hefur verið
þungi yfir næturlífinu í borginni. Við viljum
breyta þessu og leggjum mikið upp úr sjónrænu
hliðinni, notum umhvei;fið til að lyfta stemmn-
ingunni s.s. með lýsingu, tónlist >g jafnvel lykt,"
segir hann. „Þetta er að ryðja sér til rúms í stór-
borgum víða erlendis. Menn skyldu ekki ætla að
hér sé á ferðínni háfleyg fjöllistasamkoma. Þetta
er fyrst og fremst skemmtun."
TANGÓ í TUNGLINU
Næturlífið í borginni hefur tekið stakkaskiptum ó síðustu mónuðum. Hver staður hef-
ur sinn blæ, kúnna með sín sérkenni; pöbbar, diskótek, virðuleg danshús, uppabarir,
og svo mætti ófram lengi telja. Útsenaarar Pressunnar kíktu inn íTunglið sl. föstudags-
kvöld og upplifðu sérstæða stemmningu ynastu þótttakenda næturlífsins. Þar var versl-
unin Tangó með sýningu sem sett var upp af Sóleyju og gestir Tunglsins tættu og trylltu
inn í heita nóttina. . .
Hallur Hallsson og Jón Óttar Ragnarsson hlýða af andakt á
Helga E. Helgason.
Myndlistarfólk úr Pakkhúsi postulanna vinnur aö myndlist sem skreyta mun veggi KAOS við Austurvöll.
Helga Guðrún Johnson á Stöð 2 spjallar við Robert E. Mulhol-
land. Hallur Hallsson fylgist grannt með.
Fyrrverandi forstjóri NBC
ó íslandi
í vikunni var staddur hér á
landi Robert E. Mulholland,
prófessor í blaðamennsku við
háskóla í Ulinois í Bandaríkj-
unum og fyrrverandi forseti
NBC-sjónvarpssamsteypunn-
ar. Hann kom til íslands á veg-
um Menningarstofnunar
Bandaríkjanna og flutti erindi
fyrir sjónvarpsfréttamenn frá
Stöð 2 og ríkissjónvarpinu. í
fyrirlestrinum fjallaði Mulhol-
land um sjonvarpsfréttir í
Bandaríkjunum en að því
loknu var boðið uppá kokkteil
og slegið á léttari strengi í
húsakynnum Menningarstofn-
unarinnar. Robert E. Mulhol-
land á að baki langan og merk-
an feril í bandarísku sjónvarpi.
Hann gekk til liðs við NBC árið
1961 sem fréttamaður í Chi-
cago. Starfaði um tíma á frétta-
stofu NBC í London, var frétta-
stjóri í Los Angeles, aðstoðar-
framkvæmdastjóri yfir frétta-
deild NBC-stöðvarinnar og að
lokum forstjóri og aðalfram-
kvæmdastjóri NBC inc., svo
nokkuð sé nefnt. Þá má geta
þess að um fjögu. ra ára skeið
vann hann að undirbúningi
sjónvarpssendinga NBC frá
Olympíult jkunum í Moskvu ár-
ið 1980...