Pressan - 07.09.1989, Blaðsíða 26
Fimmtudagur 7. sept. 1989
FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
'0 STOÐ2 ff STÖÐ 2 0 STOD2 0 jfjÍÍSTOÐ2
0900 17.50 Ég heiti Elien. Sænsk barnamynd 16.45 Santa Barbara 17.30 Meö Beggu frænku 17.50 Gosi. Teikni- myndaflokkur 16.45 Santa Barbara 17.30 Bleiku náttföt- in Kvikmynd með, Anthony Higgins og Julie Walters í aðal- hlutverkum 1500 Iþróttaþáttur- inn. Bein útsending. ÍA og Fram í íslands- mótinu í knattspyrnu 09.00 Með Beggu frænku 10.30 Jói hermaður 10.55 Hetjur himin- geimsins 11.20 Henderson- krakkarnir. Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 1. þáttur 11.45 Ljáðu mér eyra... 12.15 Lagt í'ann 12.45 Kolkrabbar 13.30 Golfsveinar. Caddyshack 15.05 Refskák. Seinni hluti 17.00 íþróttir á laug- ardegi 17.50 Sunnudags- hugvekja 09.00 Alli og íkorn- arnir 09.25 Litli folinn 09.50 Selurinn Snorri 10.05 Perla 10.30 Draugabanar 10.55 Þrumukettir 11.20 Kóngulóar- maðurinn 11.45 Tinna 12.10 Rebbi 12.35 Mannslikam- inn 13.05 Stríösvindar 14.40 Fórnarlambiö. 16.10 Framtíðarsýn 17.05 Listamanna- skálinn. Masaccio
1800 ia20 Unglingarnir i hverfinu. Kanadískur myndaflokkur 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráða? Bandarískur • gamanmyndaflokkur 18.25 Antilópan snýr aftur. Nýr flokkur. 1. þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Austurbæingar. Breskur. framhalds- myndaflokkur 1800 Dvergaríkið (11). Teiknimynda- flokkur 1825 Bangsi besta- skinn. Teiknimynda- flokkur 18.50 Táknmálsfréttir 1855 Háskaslóöir. Kanadiskur mynda- flokkur 1800 Sumarglugginn 1850 Táknmálsfréttir 1800 Golf
19.20 Ambátt. Sógu- lok. Brasiliskur fram- haldsmyndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veö- ur 20.30 Gönguleiöir. I T'öllaskagi 20.50 Iþrottir. Hand- knattleikur. island — Austur-Þýskaland. Bein útsending 21.30 Matlock 22.20 Leiöin til Esp- eranto. Esperantistar áttu þann draum að allt mannkyn gæti sameinast um eitt tungumál 19.00 Myndrokk 19.19 19.19 20.00 Brakúla greifi 20.30 Það kemur i Ijós 21.10 Þorparar 22.05 Fuglarnir The Birds. Þessi mynd er ein þekktasta og jafn- framt sú besta sem Hitchcock hefur gert. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur 20.00 Fréttir og veð- ur 20.30 Betri framtíð. Söfnunarsjónvarp Sjálfsbjargar. Skemmtidagskrá í sjónvarpssal í tilefni landssöfnunar á veg- um Sjálfsbjargar 21.30 Peter Strohm. Nýr þýskur sakamála- myndaflokkur 19.00 Myndrokk 19.19 19.19 20.00 Kalli kanína 20.10 Ljáöu mér eyra ... Glóðvolgar fréttir úr tónlistar- heiminum. Nýjustu kvikmyndirnar kynnt- ar. Fróm viðtöl 20.40 Geimálfurinn Alf 21.10 Strokubörn Runners — Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O'Brien 22.55 Alfred Hitch- cock Vinsælir banda- riskir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hroll- vekjunnar. 19.30 Hringsjá 20.20 Réttan á röng- unni. Gestaþraut í sjónvarpssal 20.40 Lottó 20.45 Gleraugna- glámur. Breskur gamanmyndaflokkur 21.20 Kafbáturinn. (Das Boot) Þýsk bió- mynd frá árinu 1981. Sjá næstu síðu. Ath. Nk. sunnudag verður sýnd heimildamynd um gerð þessarar kvikmyndar 19.19 19.19 20.00 Líf í tuskunum 20.55 Ohara 21.45 Aulinn. The Jerk. Gamanmynd með Steve Martin 19.00 Viö feöginin. (Me and My girl) Lokaþáttur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Fólkiö í land- inu. Egill Ólafsson á Hnjóti i Örlygshöfn 20.55 Diana Ross: ég er norsk. Harald Tus- berg spjallar við Diönu Ross og norsk- an eiginmann hennar. Einnig syngur hún nokkurlög 21.45 Lorca — dauöi skálds. 3. þáttur. Spænsk/ítalskur myndaflokkur i sex þáttum 22.45 Árásarferð U96. (Die Feindfahrt der U96). Þýsk heim- ildamynd um gerð myndarinnar Kafbát- urinn 19.19 19.19 20.00 Svaöilfarir i Suöurhöfum 20.55 Lagt í'ann 21.25 Svik og daður. Framhaldsmynd i þremur þáttum. 1. hl. 22.20 Aö tjaldabaki 22.45 Verðir laganna
2300 23.00 Ellefufréttir i dagskrárlok 00.00 Heiti potturinn Djass, blús og rokk- tónlist. 00.30 Ærsladraugur- inn II Poltergeist II — Snillingurinn Spiel- berg er hér á ferðinni með framhaldið af samnefndri kvikmynd sem sló öll aðsóknar- met. 02.00 Dagskrárlok 23.00 Kamelíufrúin. (Camille) Ný bresk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Alexandre Dumas. Sjá næstu síðu 00.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok 23.25 Eddie Murphy sjálfur 01.00 Attica-fangels- iö — Kvikmynd byggð á metsölubók blaðamannsins Tom Wicker „A Time To Die". 02.40 Dagskrárlok 23.45 Náttfari. (The Night Stalker) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1981. Sjá næstu siðu. Ekki við hæfi barna 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.20 Herskyldan 00.10 Joe Kidd. Al- vöru vestri 01.35 Dagskrárlok 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.35 Kisulórur. What's New Pussy- cat? 01.20 Dagskrárlok
sjónvarps-snarl
Derrick í tómatsósu
fjölmiðlapistill
Heimsstyrjaldarsjón varp
Sjónvarpið minntist þess um mán-
aðamótin að fyrir 50 árum hófst
heimsstyrjöldin síðari. Dagskráin
hófst með heimildaleikriti Bretans
Ronalds Harwood, Heimsstyrjöld í
aðsigi, þar sem greindi frá athöfnum
stjórnmálamanna í Þýskalandi,
Bretlandi, Ítalíu, Frakklandi, Pól-
landi og Sovétríkjunum síðustu frið-
arvikurnar.
Harwood og leikstjóra myndar-
innar, Patrick Lau, tókst prýðilega
að greina frá margslunginni at-
burðarás og féllu hvorki í þá gryfju
að einfalda um og né hlaða frásögn-
ina óþarfa smáatriðum. lan Mac-
Kellen lék Hitler og ekki oft sem
maður sér því hlut verki skilað án of-
leiks. í þetta sinn tókst bara nokkuð
vel að sýna Hitler í trúverðugu ljósi;
hæfilega hégómlegan og áiíka brjál-
aðan og hann í raun var. Það má
samt sjá misfellur. Athugasemd Hitl-
ers um alþastuttbuxur Görings er
svo bresk og ó-„hitlerísk“ að maður
hafnar henni umhugsunarlaust.
Hitler hafði enga kímnigáfu, eins og
margir aðrir sem halda sig Messías.
Aðrar persónur í leikritinu voru
trúverðugar. Nema Stalín sem var
gerður alltof ljúfur. Það er nægilega
mikið vitað um Stalín til að slá því
föstu að maðurinn var einstaklega
hrjúfur og oft hrotti í umgengni.
Þann fyrsta september var sýnd
þýsk heimildamynd sem er sniðin
fyrir engilsaxneska sjónvarpsáhorf-
endur, enda fyrrum utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, Henry Kiss-
inger, fenginn til að vera þulur og
gera athugasemdir. Þrátt fyrir þýsk-
an uppruna myndarinnar (og Kiss-
ingers), eða kannski einmitt vegna
hans, var evrópski hlutinn mun síðri
en sá sem sneri að Japan og Asíu.
Þjóðverjum er málið of skylt til að
þeir geti með góðu móti gert al-
mennilega heildarmynd af styrjöld-
inni. Sjónvarpið ætti hinsvegar að
leita í smiðju Þjóðverja til að fá
skynsamlegar vangaveltur um það
sem skiptir máli á þessum tímamót-
um: Hvers vegna urðu menn nasist-
ar?
Sviðið er stofa. I henni er sjón-
varp. Einnig stóll eða sófi (vonandi
af þægilegri gerðinni), sem þú situr
í. Það er kvöld og frídagur framund-
an. Svo ótrúlega vill til að gott efni
er í sjónvarpinu. En eitthvað vantar.
Eitthvað, sem gleður bragðlaukana
og fullkomnar þar með þessa
ánægjulegu kvöldstund. Og þar
kemur PRESSAN inn í sviðsmynd-
ina!
Á næstu vikum geturðu undirbú-
ið sjónvarpskvöldin með því að
kynna þér lauflétta uppskrift að
sjónvarpssnarli í viku hverri. Þetta
verða réttir af ýmsu tagi, en allir
fremur auðveldir viðureignar í eld-
húsinu og hentugir gleðigjafar fyrir
maga heimilismanna jafnt sem gest-
komandi. Hér kemur fyrsta upp-
skriftin og hún er svo einföld að þú
getur sett yngstu fjölskyldumeðlim-
ina í málið — á meðan þú horfir á
fréttirnar.
Þú þarft að eiga eftirfarandi: Eitt
eldfast mót, eina dós af tilbúinni
tómatkraftsósu (sem margir nota
ofan á pastarétti — t.d. frá Paul New-
man eða Hunt’s), eitthvert græn-
meti og ost.
Svona ferðu að: Ofninn hitaður og
mótið smurt. Tiltækt grænmeti
(ferskt og/eða frosið) skorið niður í
bita og sett í mótið. (Það er t.d. gott
að nota spergilkál, gulrætur, baunir,
maískorn, blómkál, blaðlauk og
„venjulegan" lauk, svo eitthvað sé
nefnt.) Þeir, sem ekki geta hugsað
sér mat án kjöts; geta auðvitað einn-
ig sett skinku eða annað kjötmeti í
mótið. Tómatsósunni er síðan hellt
yfir allt saman og rifinn ostur yfir
sósuna. Þetta er svo látið malla í ofn-
inum í 20 til 30 mínútur eða þar til
osturinn er bráðnaður og rétturinn
vel heitur.
Reynið endilega að láta ykkur
detta í hug skondið nafn á þennan
rétt — t.d. í takt við uppáhaldssjón-
varpsþáttinn — áður en þið byrjið
að skófla honum upp í ykkur af disk-
inum. Bræddi osturinn og tómatsós-
an eiga það nefnilega til að brenna
á manni tungubroddinn, ef græðgin
verður skynseminni yfirsterkari.