Pressan - 18.01.1990, Síða 3

Pressan - 18.01.1990, Síða 3
Fimmtudagur 18. jan. 1990 3 PRESSU f undarins í Alþýðubandalags- félaginu í Reykjavík um sameigin- legt framboö til borgarstjórnar í gærkvöldi var beðið með mikilli spennu. Þegar þetta er skrifað eru niöurstööur ekki ljósar en fyrir fundinn var talið harla ólíklegt áö tilraunir Birtingar um sameigin- legan framboðslista fengju meiri- hlutastuöning. Kr taliö að allaballar muni aldrei geta kyngt hugmynd- inni um opið prófkjör. f>á hefur heyrst aö Guðrún Agústsdóttir <>g Svavar Gestsson vilji bjóða Birt- ingarmönnum upp á samning til að leiða þá aftur til liös við flokksfram- boö Abl. Sigurjón Pétursson yröi þá látinn víkja úr fyrsta sæti, sem Guörúri fengi, en Birtingarmenn fengju síöan aö hafa áhrif á skipan næstu sæta fyrir neðan. Birtingar- menn Ijá ekki máls á samningi um framboðssæti. ()g síöustu dagana fyrir fundinn smöluöu þeir grimmt . . . NYTT — GJÖRIÐ VERÐSAMANB URÐ! ALLT FYRIR BARNIÐ OG MÖMMUNA 00 PÚÐUR, SHAMPOO, LOTION, OLÍA, BLAUTKLÚTAR, EYRNAPINNAR, BARNASÁPA og fjórar fullkomnustu gerðir af BUXNABLEYJUM.. ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ í Drelflngaraðilar: GRIPIÐ OG GREITT Rvk; KARL OG BIRGIR Rvk; VALGARÐUR STEFÁNSSON Akureyrl og VÖRUR OG DREIFING Hveragerði. BONUS Nýja línan frá Ónæmisprófuð hágæðavara SILVER REED EZ FACIT Skrifstofuvélar Gísli J. Johnsen hf. bjóða fjölbreyttast'a úrval ritvéla á markaðnum. Lítið inn, við eigum örugglega ritvélina sem hentar best og hjá okkur fást allir jylgihlutir og við leggjum metnað okkar ígóða pjónustu. MESSAGE C-20 1. 4.000-stafa (50 skrár) Texta og uppsetningarmmni 2. 100 stafa leturhjól 3. Þriggja línu leiðréttingarminni (300 stafir mest) 4. Sjálfvirk undirstrikun 5. Miðjustilling 6. Lyklaborð II 7. Sjálfvirk pappírsinntaka 8. Inndráttur \ 9. Sjálfvirkt tilbaka o. fl.-o. fl. Góð ritvél er besti vinur ritarans SKRIFSTOFUVELAR GISLI J. JOHNSEN HF. VERSLUN NÝBÝLAVEGI 16 SÍMI: 641222 VERSLUN HVERFISGÖTU 33 SÍMI: 623737

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.