Pressan - 18.01.1990, Síða 14
14
Fimmtudagur 18. jan. 1990
SNÆFELLINGAR
Upplýsingafundur
um
evrópska efnahagssvæðið, EES
verður haldinn á vegum
utanríkisráðuneytisins
föstudag 19. janúar kl. 21.00
í félagsheimilinu í Ólafsvík
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráöherra hefur fram-
sögu og mun ásamt embættismönnum utanríkisráðuneyt-
isins svara fyrirspurnum um viðræður Fríverslunarsamtaka
Evrópu, EFTA, og Evrópubandalagsins, EB, um myndun
sameiginlegs markaðar í Evrópu.
Utanríkisráðuneytið
KVOLD^^^H
KOPAVOGSV
•• ••
NÍAMSKEIÐ-A VETRAR- OG VORONN 1990
TÖLVUNÁMSKEIÐ:
RITVINNSLA - WORD PERFECT
2 VIKNA NÁMSKEIÐ, 16 KENNSLUSTUNDIR
TÖFLUREIKNIR
2 VIKNA NÁMSKEIÐ, 16 KENNSLUSTUNDIR
TÖLVUBÓKHALD
3 VIKNA NÁMSKEIÐ, 24 KENNSLUSTUNDIR
Innritun og nónari upplýsingar um nómskeiðin kl. 17—21
ísíma 641507 og 44391
UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 681511 - LUKKULlNA 991002
PRESSU
MOJUAR
Ífyrir skemmstu kvartaði matar-
gestur á Hótel íslandi undan |)ví
við þjón að það væri sterkt lýsis-
bragð af fitunni á svínakjötinu, sem
liann var að snæða. Öjónninn sai>ð-
ist skyldu athui>a málið oi> hrá sér
fram í eldltús. t’aðan kom hann að
vórmu spori með þau skilaboð frá
matreiðslumanninum að við þessu
væri ekkert að i<era. Brai>ðið stafaði
af því að svinin væru alin á loðnu-
mjöli . . .
A
^É^mbætti ríkisskattstjóra
hefur verið að senda launagreið-
endum útskýringar varðandi bif-
reiðahlunnindi starfsmanna við
skattmat. Afnot eru metin launa-
manni til tekna í staðgreiðslunni og
er tekjuskattur reiknaður af 20%
hluta kostnaðarverðs nýrri bifreiða
en 15% af bílum eldri en árg. 1988,
þegar launamaður hefur ótakmörk-
uð afnot af bifreiðinni. Kostnaðar-
verð er miðað við staðgreiðsluverð
skv. verðlista umboðanna fyrir
hverja tegund en því til viðbótar er
talinn kostnaður vegna hvers konar
auka- eða sérbúnaðar. Dæmi: Ef
starfsmaður hefur afnot af nýrri
Benz-bifreið, sem kostar
2.384.000 kr„ eru reiknuð 20% af
því við skattmat, aukabúnaður
hækkar hins vegar kostnaðarverðið
og þal. tekjur starfsmannsins í þess-
um skilningi og skattur hækkar.
Metallic-lakk hækkar t.a.m. kostn-
aðarverðið um 76 þús., upphituð
framsæti teljast til tekna og hækk-
ar þá kostnaðarverðið um 46 þús.,
dráttarkúla hækkar skattstofninn
um nokkra tugi þúsunda, höfuð-
púðar í aftursæti um 15 þús. og
kassettutæki 64 þúsund svo
dæmi séu tekin. Þannig er það einn-
ig talið launamanni til tekna ef bif-
reiðin sem fyrirtækið lætur honum
í té hefur litað gler, rafmagnsþak-
lúgu eöa rafdrifnar rúður. Allt
þetta og meira til er taliö til kostnaö-
arverðs og þar með tekna, skv. leiö-
beiningum skattyfirvalda vegna bif-
i>eidahlunninda, og skattlagt að
fullu. . .
BÍLALEIGA
meö ulibu alll i knngurr,
landiö gera per mogulegt
aö leigja bii a emum siað
og skila honum a oðrum
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bilaleiga Akureyrar