Pressan - 18.01.1990, Síða 20

Pressan - 18.01.1990, Síða 20
20 Fimmtudagur 18. jan. 1990 bridge Það er ekki nóg með að lakari spilararnir reyni alltaf að sölsa undir sig samningana, heldur eru þeir einnig blátt áfram áfjáðir í að gagnrýna sér betri meðspilara. Töfrar bridgespilsins eru sann- arlega margslungnir. ♦ D52 V 8732 ♦ Á864 *í» 65 ♦ G ♦ 1097 V DG109 V 654 ♦ KG ♦ D109732 D109432 4» G 4 ÁK8643 VÁK ♦ 5 4* AK87 Suður gefur, enginn á og sagnir NS, án truflana, voru afbragð: Suður 2-lauf 2-spaðar 4-lauf 4- hjörtu 5- lauf6-spaðar Norður 2- tíglar 3- spaðar 4- tíglar 4-spaðar Bæði norður og suður höföu lagt sitt af mörkum til að ná þess- ari góðu slemmu, en viðbrögð suöurs voru óvænt, þegar hann hafði litið blindan: ,,Ef þú heföir sýnt þriðju lauffyr- irstöðuna yfir 5-laufum hefðum við örugglega náð alslemmunni." Höfuðhreyfingu norðurs var erf- itt aö túlka og hann fylgdist síðan með félaga sínum fá aðeins 11 slagi — í þögn. Ut kom hjartadrottning. Suöur tók trompás og drottningu, þá ás og kóng i laufi. Austur trompaöi og einn lauftapari í viðbót beið. Tímasetning sagnhafa var slæm. Eftir útspilið er best að leggja niður tromphámann heima. Þá laufás. Síðan tígul á ás og lauf úr borði. Það gagnar austri ekki að trompa (tapara) svo hann kastar einhverju. Suður fær á kóng og trompar lauf með drottningu. Tígull á tromp og lauf á tromp. Austur getur yfirtrompað — eöa gefið, en vörnin fær aöeins einn slag á tromp. skák Staunton í Ijósi síöari skáksögu Hér í þáttunum hefur komið fram að Staunton var ekki vinsæll af öllum. Hann var stór í sniðum, mikill í kostum sínum en gallar hans blöstu ekki síður við. Sam- skipti hans við unga bandaríska skáksnillinginn Paul Morphy er sagt verður frá síðar vörpuðu einnig skugga á hann. En Staunton var nákvæmur rannsakandi, vel ritfær og rit hans höfðu mikil áhrif. Þau má meðal annars marka af því að í tímaritinu í UPPNÁMI sem kom út um alda- mótin, löngu eftir andlát Staunt- ons, eru greinar sem ekki eru merktar neinum höfundi, en eru þýðingar eða endursagnir kafla í höfuðriti Stauntons. Talsverða athygli vakti það fyrir tveimur áratugum að Bobby Fischer taldi Staunton einn af tíu fremstu meisturum skákarinnar fyrr og síðar og sagði hann djúp- vitrasta könnuð taflbyrjana sem nokkru sinni hefði verið uppi. Menn tóku þessum ummæium með varúð, en síðar rituðu þeir Keene og Coles bók um Staunton þar sem reynt er að rétta hlut hans og meta framlag hans til skák- fræðinnar. Gott dæmi um skákstíl Staunt- ons er lokaskákin í einvígi þeirra Saint Amants. Það er fróðlegt að sjá hvernig Staunton notar reitina •c4 og e4 fyrir framverði sína og er óhræddur við að fórna skiptamun á svipaðan hátt og Botvinnik og Petrosjan gerðu stundum síðar. Fróðlegt héfði verið að sjá hvernig hann hefði unnið úr taflinu, hefði hvítur ekki leikið af sér skipta- muninum aftur í 40. leik. Saint Amant — Staunton París 1843. 1 d4 d5 2 c4 e6 3 e3 c5 4 Rc3 Rf6 5Rf3 Be7 6 Bd3 b6 7 0-0 0-0 8 b3 Bb7 9 cd5 ed5 10 Dc2 Rc6 11 a3 a6 12 Hdl cd4 13 ed4 h6 14 b4 Bd6 15 Hel b5 16 h3 Hc8 17 Db3 Dc7 18 Bd2 Db6 19 Be3 Re7 20 Hacl Rh5 21 Ddl Rf6 22 Rh4 Hc7 23 Dd2 Rh7 24 Dc2 Rf6 25 Khl Re8 26 Rf5 Rxf5 27 Bxf5 a5 28 Db3 ab4 29 ab4 Hc4 30 Ra2 Rf6 31 Bd3 Dc6. 32 Db2 Dd7 33 Kgl Rh5 34 Dd2 f5 35 f4 Rg3 36 Bxc4 dc4 37 Db2 Hf6 38 Rc3 Re4 39 He2 Hg6 40 Hdl? Rxc3 41 Dxc3 Bf3 42 Hdel Bxe2 43 Hxe2 De7 44 Db2 He6 45 Kf2 He4 46 Da2 Kf7 47 g3 Db7 48 Da3 He8 49 Dc3 Dhl 50 h4 g5 51 Del Dh2+ 52 Kfl Dh3+ 53 Kgl Dg4 54 hg5 Bxf4 55 Bxf4 Dxe2 56 Dxe2 Hxe2 57 gh6 c3 58 Kfl He4 59 Bcl Kg6 60 d5 c2 61 Bd2 Hxb4 62 d6 Hd4 63 Ke2 Hxd6 64 Ke2 b4 og nú loks gafst hvítur upp. GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON krosscpátan SVlLl P'/Lfl RÓTA £ uPP- SPurtl H/IZSLlA'lr þRor/ix Fi&Kufi'* OfiuKKir/ 'UÓdM'flL ícKKI “ T G/LO HÚD )S STY/iKm GKOM SKflP 'ftUT/r/ GÓÉuR. wf >' !!!! > t TMPAW W5 ‘RKKfl HuKSu/í KALDA )3 )rtN SÝL 10 HLjótífl f/Kflr/S- u£ £/rií MAt/tí&- r/flfr/ Gflf/G- fLpTuR KOrtfl H'flP ftPur/fl- \r/rt %-------- BYSQir/C- )(ft BKÚKflft StÉLfl HMGífl f-iRi púKft b ftMBOÐ Su-HO HLflSS Mflr/r/S- Nflýr/ SKR-iS- ý/tPl 8 PÆÐA HoPuR HORuÐ Pj/ZOía. RAtiGT 'ATT 18 SK'iP ýYKK- 1 Lt) I STýý FLIaCcA Irlt/ftrJ 7/i.uR H'fl/fl-Bfi Ml'fl//- ir/Éu II ftUKAST Urnr/fi ioHoull rr POKft VflPÚB SKACl FÚLI £yDOuR St/f-MMfi BLE y Tfl fAORtr >01 SV/K Bók Syr/Jur/ DBTT! þtGflP ttR&OOli H/j'oDI fllAr/r/ TR/llt ‘oSOÐiri: 0AP/V k---- flftRB- Vir/r/SLu■ T/ZK.I IZ BflKOft&i ‘áf/CuL fKLAGr flfl. NIJÚKS SP/L GofGI MuNOfl8 Sj o i<\ TLl otum HRATT VÖKSTAý- uLir/rl 5T0fU SPÝJU tflVrVr//s AflOl Tifltr/ic- t/NS KÚ&A f'AHl 1 2 3 4 5 6 17 18 19 20 21 22 8 9 10 11 12 Verdlaunakrossgáta nr. 69 Skilafrestur er til 31. janúar og utanáskriftin er: PRESSAN — krossgáta nr. 69, Armúla 36, 108 Reykjavík. I uerdlaun er bókin Eldrauda blómid og annarlegar manneskjur eftir Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli, sem Skjaldborg gefur út. Þetta er bródskemmtilegt safn smúsagna um mannlega náttúru — í breiö- ustu og saklausustu merkingu þeirra oröa. Dregiö hefur veriö úr réttum lausnum 67. krossgátu og upp kom nafn Stefáns Guðsteinssonar, Álfhólsvegi 95, Kópavogi. Hann fœr senda bókina Medal gamalla granna eftir Braga Sigurjóns- son.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.