Pressan


Pressan - 18.01.1990, Qupperneq 23

Pressan - 18.01.1990, Qupperneq 23
Fimmtudagur 18. jan. 1990 hættulegt aö styggja viðkomandi með kæru. Slíkt hefði í för með sér illindi og þar með minnkandi við- skipti, þannig að þetta er erfitt mál, hvernig sem á það er litiö. Það sem fyrst og fremst þarf að gera til að komast fyrir vandann er að fræða fólk um ákveðna hluti. Ég er t.d. viss um að forráðamenn fyrirtækja vildu fæstir láta bendla fyrirtæki sitt við þjófnað, fyrir nokkra tugi þúsunda. Samt við- gengst slíkt í þeirra fyrirtæki, kannski án þess að þeir geri sér nokkra grein fyrir því!" I»að er væntanlega ekki nóg að selja viðskiptavininum hug- búnaðarpakka og senda hann þar með heim. Hvað með þjáif- un og kennslu? „Gísli J. Johnsen hefur undan- farin ár rekið Tölvuskólann í sam- vinnu við Stjórnunarfélag íslands. Við kennum á allan þann hugbún- að sem við seljum og eru það fyrst og fremst fyrirtæki sem nýta sér þá kennslu. Þad skapast að hluta til af því að öll kennsla fer fram á vinnutíma, þegar einstaklingar eiga oft óhægt um vik. Við leggj- um mikla áherslu á að hér séu fáar manneskjur í námi á hverjum tíma og aldrei fleiri en svo að hver og einn hafi sína tölvu. bannig eiga allir að hljóta jafna þjálfun en ekki bara þeir frökkustu. Við höfum mikið verið með heilu fyrirtækin á námskeiðum og sníðum þau þá að þörfum við- skiptavinarins hverju sinni. Nýj- asta dæmið um slíkt er sala á miklu magni tölva til íslandsbanka þar sem í framtíðinni verður unnið á IBM með Windows-umhverfi.” lluti Rúnar Sigurðsson hjá Tæknivalí. „Æt'um okkur stóra hluti í framtíðinni." of þungt. Ég er hins vegar sann- færður um að mesta þróunin á komandi misserum verður í stýri- kerfum og notendahugbúnaði. Notendahugbúnaðurinn er allt- af að verða einfaldari og einfald- ari. Viðskiptahugbúnaður mun breytast úr því að vera færslukerfi bókhalds yfir i það að vera stjórn- kerfi fyrirtækjanna. Á næstunni munum við lika sjá stærri fyrirtæki nýta sér netkerfi á borö við Novell og LAN-Manager frá ÍBM. Þessi þróun er þegar hafin og til marks um það nægir að benda á íslandsbanka. Þar mun verða unnið með netkerfi innan- dyra. Það kerfi verður eitt það stærsta hjá einstöku fyrirtæki hér- lendis. í bankanum eru reyndar mjög áhugaverðir hlutir að gerast á mörgum sviðum tölvumála og ég veit aö margir tölvuáhuga- menn fylgjast vel með því sem þar á er seyði. Einn lykillinn að velgengni fyr- irtækja í dag er rétt tölvuvæðing og að fyrirtækin nýti tölvurnar sem stjórntæki. Upplýsingar geta nú borist stjórnendum mun hrað- ar og nákvæmar en áður og þaö eiga þeir að nýta sér. Það verður þess vegna aldrei of brýnt fyrir mönnum að rétt val á hugbúnaði er númer eitt og tvö." TVÆR GÓÐAR Á NÆSTU MYNDBANDALEIGU Kate Marshall (Greer Robson) — ákveðin og viljasterk — í leit að föður sínum. Patrick Dawson (Peter Phelps) — vonsvikinn fyrrver- andi hermaður — á flótta. Patrick neyðist til að leyfa Kate að fylgja sér þegar hon- um er Ijóst að hún er besta fjarvistarsönnunin og sam- an flýja þau og þeirra næturstaður er undir stjörnu- björtum himninum. Djúpstæð ást bindur þau saman og hjálpar þeim að hafa örlítið forskot fram yfir þá sem elta þau. En á með- an reynt hefur til hins ýtrasta á vinskap þeirra þá hefur tíminn hlaupið frá þeim... Þessi mynd fær frábæra dóma erlendis. Taktu upp tólið og hringdu í partýþjónustuna sem veitir þér aðgang að nýrri vináttu og spjalli... eða morðil! Ibúar Los Angeles hafa uppgötvað nýja spennandi skemmtun, opna símalínu fyrir alla sem vilja vera með. Stjórnandinn er geðsjúklingur sem tælir grunlausar konur sem hringja út í opinn dauðann. Lögreglan fær harðjaxlinn Dan Bridges til liðs við sig til að hafa uppi á þessum geðveika morðingja áður en hann lætur til skarar skríða enn á ný! MYNDFORM HF. Sími 651299 StNINB ! J I ■ ■H A HYBKEX SlMKERFUM OG SAMSKIPTABÚHAÐI HYBREXAX er eitt fullkomnasta símkerfi sem völ er á á íslandi í dag HYBREXAX er með sveigjanlegan fjölda innanhússnúmera NYJUNGA ÍSLANDI • íslenskur texti á skjá- tækjum. Allur texti sem birtist á skjám tækjanna er á íslensku. • Vandaður íslenskur leiöavísir fylgir öllum símtækjum. LATTU SJA ÞIG Sértu að hugsa um símkerfi þá er rétti tíminn núna. Komdu og rabbaðu við okkur. JANUARTILBOÐ í tilefni sýningarinnar erum við með sérstakt tilboð á Hybrex símkerfum. Hybrex 408 ásamt 5 skjá- tækjum: Verðkr......... 87.392,- VSK ...........21.411,- Stgr.kr .... 108.803.- <ts> Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI6915 00 ‘CSOAOUKpUJK, • Ofangreint verö er miðað við gengi USD. 03.01 .'90

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.