Pressan - 18.01.1990, Page 24
24
Fimmtudagur 18. jan. 1990
Vimium aðfimm ára
Nú eru komnar frain á sjón-
arsvidið nokkrar meginstærð-
ir tölva og bitist er um mark-
aðshlutdeild þeirra en kannski
ekki síður um markaðshlut-
deild stýrikerfa. Hver heldur
þú að þróun í þessum málum
verði á næstunni?
„Tölvum hefur verið skipt upp í
þrjá meginflokka. Óar er um aö
„Fyrsli visir að hugbúnaðardeild hjó EJS mó segja
að hafi orðið til um leið og ég hóf störf hjá f yrirtæk-
inu, árið 1981. Frá þvi '82 hefur þessi starf semi orð-
ið æ meira áberandi i rekstri fyrirtækisins en fyrstu
fjögur árin unnum við eingöngu fyrir Reiknistofu
bankanna. Við sáum að mestu leyti um forritun á
Kienzle-tækjunum sem notuð eru i bönkum um allt
land og eigum þar með að stærstum hluta heiðurinn
af beinlinukerfi bankanna.
Síðan þessu verki lauk höfum
við unnið að viðhaldi kerfisins
sem þö er hverfandi iítið og við
tökum að okkur ýmis verkefni
sem upp koma hverju sinni.
Nú erum við til dæmis að vinna
að ákveðnu verkefni fyrir Lána-
sjóö íslenskra námsmanna, sem er
mjög áhugaverl. Við notum við
þetta verkefni gagnagrunn sem
heitir Oracle og er mest seldi
gagnagrunnur í heimi. Þetta verk-
efni var boðið út í opnu útboði og
við tókum þátt í því. Við buðum
bæði í vélbúnaö og hugbúnað og
viö þetta verk er beitt nýrri tækni.
Þar er um að ræða svokallaö
Case-hönnunarkerfi. Þetta er kerfi
sem notað er viö hönnun og spar-
ar bæði mikla vinnu auk þess sem
öll hönnun verður mun áreiöan-
legri.
Svo ég nefni önnur verkefni má
til dæmis benda á aö með vorinu
hyggjumst viö ráðast til atlögu viö
viðskiptahugbúnað á innanlands-
markaði. Við höfum i heiit ár unn-
iö að hugbúnaðarpakka, bókhald-
spakka, sem markaðssettur verð-
ur með vorinu.
í þessum pakka verður í raun
miklu fleira en hefðbundið bók-
hald, því auk þess verða þarna
ýmsar nýjungar, ýmsir möguleik-
ar til aö fylgjast með rekstri fyrir-
tækja.
Þessi pakki er byggöur á nú-
tímagagnagrunni og notað er
fjórðu kynslóðarmál. Fjóröu kyn-
slóðarmál er öflugra en þau mál
sern mest er unnið með i dag og
hefur innifalda ýmsa hluti sem
annars þyrfti að leggja mikla
vinnu í aö búa til sérstaklega.
Þetta gerir svo að verkum að allt
viðhald og breytingar forritanna
einfaldast til muna.
Með þessu útspili teljum viö
okkur vera að vinna að einskonar
fimm ára áætlun, svo segja má aö
um sé að ræöa byitingu á þessu
sviði.
Gagnagrunnurinn sem viö not-
um gerir viöskiptavinum okkar
sjálfum kieift að gera alls kyns
skýrslur sem annars þyrfti að fá
einhverja kerfis- eða hugbúnaðar-
sérfræöinga til að gera.
Þessi hugbúnaðarpakki er einn-
ig valinn með tiliiti til vélbúnaðar.
Hann keyrir á PC, einmennings-
netum, UNIX-vélum og VAX-vél-
um. Vinnsluheiti pakkans hefur
verið Magni og ég reikna með að
það komi hann til með að heita
blessaður."
Þú minntist litillega á kerfis-
og hugbúnaðarfræðinga. Er
þörfin fyrir slíkt fólk að
minnka?
„Þaö verður að segjast alveg
eins og er að fyrir 1(1 árum eða svo
þóttu þetta afskapiega merkilegir
menn, allt að því hálfguðir. Hlutir
sem þeir voru að vinna þá, og fólk
leit upp til þeifra fyrir, eru á færi
skólakrakka undir fermingu i dag!
Þróunin er svo gífurlega ör í þess-
um efnum, en það fólk sem virki-
lega er þörf fyrir nú eru hönnuðir
ýmiss konar kerfa. Á því sviði eru
miklir möguleikar fyrir fært fólk í
dag, enda er þar um að ræða
miklu flóknari hluti en að skrifa
forrit."
f/
aænun
lega vinnu í þýðingar á forritum
og handbókum. Þessi vinna fæst
aldrei borguð, svo miklu er stolið.
Þetta er mjög aivarlegt mál þó fólk
virðist alls ekki gera sér grein fyrir
því.
Við fiytjum inn forritin og frarn-
leiðum og það segir sig sjálft að
slíkt kostar peninga. Þessi ítrekaöi
þjófnaður veröur til þess að inn-
flytjendur sjá engan hag i því að ís-
lenska forritin vegna þess að slíkt
stendur hreinlega ekki undir sér.
Word Perfect er eina ritvinnslu-
forritið sem hefur verið íslenskað
og er jafnframt það besta. Það sést
best á því að það hefur yfir 5(1%
markaðshlutdeild í Bandaríkjun-
um, sem hingað til hafa verið
stærstu framleiðendur á hugbún-
aðarmarkaönum.
Með tilkomu einmenningstölv-
anna varð framleiðsla hugbúnaö-
ar stóriðnaður og stóru fyrirtækin
í þessari grein setja nú i auknum
mæli upp hugbúnaðarverksmiöj-
ur í þróunarlöndum á borð við
Indland og fleiri. Framleiðsla á
hugbúnaði er dýr iðnaöur og þvi
er leitaö til þessara staða þar sem
laun eru aðeins brot af því sem
gerist á Vesturlöndum. Ég tel því
litlar likur á að íslendingar muni
nokkurn tíma verða stórir fram-
leiðendur hugbúnaðar á heims-
mælikvarða, en við eigum aö
kappkosta að búa til góðan hug-
búnað fyrir eigin markað. Ef stóru
tækifærin gefast á heimsmarkaöi
er hins vegar ástæðulaust að láta
þau fara fram hjá athugasemda-
laust!"
Forráðamenn sumra tölvu-
fyrirtækja hérlendis tala um f
að þróunin á næstu árum verði
í átt að stöðlun á ýmsum svið-
um. Telur þú einnig að svo sé?
„IBM hefur í gegnum tíðina sett
upp mikið af stöðlum sem þeir
hafa fyrst og fremst ætlað sjálfum
sér. en hafa svo seinna meir orðiö
alþjóðlegir. Nú síöast kom fram á
sjónarsviöið staðall sem þeir kalla
AD-Cycle. Þessi staðall fjallar um
það hvernig hönnunarumhverfi á
að vera.
Það var orðin brýn þörf á þess
háttar staðli og til aö útskýra hvað
ég er að tala um má líkja þessu við
þaö þegar mannvirki eru hönnuö.
Það er gegnið út frá ákveðnum
staðli, arkitektinn skilur hann,
verkfræðingurinn, smiðurinn _og
starfsmenn viðkomandi bæjarfé-
lags sem að lokum taka mannvirk-
ið út. í hugbúnaði hefur ekki verið
til neinn slíkur staðall sem aftur
hefur leitt af sér að ákaflega erfitt
hefur verið að leita eftir tilboðum
i ákveðin verkefni. Hvernig á að
bjóða út hugbúnað? Viðskiptavin-
urinn veit hvað hann vill, en kann
ekki að segja það. Hugbúnaðar-
hönnuðurinn heldur að hann skilji
viðskiptavininn og kemur með til-
lögu. Viðskiptavinurinn heldur þá
að hönnuðurinn sé að tala um
sömu hluti og hann en þegar verk-
inu ér lokið kemur kannski i Ijós
að allan tímann voru þessir tveir
aðilar að misskilja hvor annan!
Við getum rétt ímyndað okkur
hvernig hús sem smíðað væri eftir
texta á blaði liti út! Þessu er ÍBM
að breyta og er það vel. Þessi stað-
all markar algjör tímamót, það er
einróma álit þeirra sem ég hef rætt
við og vit hafa á."
DOS er í einmenningstölvunum.
Þegar gluggað er í erlend fagtíma-
rit kemur í Ijós að sum þeirra spá
því að vöxtur í UNIX-stýrikerfinu
verði aiit aö 36% á næstu árum á
meðan vöxtur tölvumarkaðarins í
heild veröi ekki nema 7%.
Opin stýrikerfi á borð við UNIX
bjóða upp á val. Notendur geta
valið um ólíka prentara, skjái og
fleira og fleira. auk þess sem þeir
eru ekki bundnir framleiðanda
tækjanna hvaö varðar hugbúnaö.-
Það er engin launung að veldi IBM
valta yfir UNIX, en það hefur ekki
enn gerst. OS/2 er heldur ekki fjöl-
notenda heldur fjölverka og getur
þar með ekki keyrt marga notend-
ur samstundis heldur unnið nokk-
ur verkefni á sama tíma.
Eins og sagði áðan höfum víð
veðjað á UNIX og sérþjálfað okkur
í því kerfi. UNIX-vél getur til dæm-
is veriö þjónustustjóri í einmenn-
ingskerfi, auk þess að sinna ýms-
um öðrum verkefnum um leið.
Þetta getur OS/2 ekki.
Það er því Ijóst að einmennings-
Olgeir Kristjónsson hja Einari J. Skúlasyni. „Höfum veðjaö á UNIX."
ræða einmenningstölvur eöa PC,
millitölvur og megintölvur (stór-
tölvur).
PC-tölvan verður alltaf öflugri
og öflugri og slagar þegar hátt í
milliflokkinn og sama má segja
um tölvur í þeim flokki, þær eru
farnar að nálgast megintölvurnar.
Hér á landi má hins vegar segja að
ekki séu til nema tvær megintölv-
ur. Önnur þeirra er hjá Skýrsluvél-
um ríkisins og Reykjavíkurborgar
og hin hjá Reiknistofu bankanna.
Á miðtölvumarkaðnum eru
fyrst og fremst tölvur frá Digital
sem kallast VAX, IBM meö
AS/400 og Hewlett Packard sem
eru allar með lokuð kerfi, en HP er
einnig með tölvu meö opnu kerfi
sem keyrir undir UNIX. Til viðbót-
ar við þessar tegundir eru svo all-
ar hinar sem keyra á UNIX.
UNIX er að mínu viti að veröa í
sama flokki t miðtölvum eins og
og Digital, sem eru tvö stærstu
tölvufyrirtæki heims, byggist fyrst
og fremst á lokuðum stýrikerfum.
Þannig halda þeir utan um kúnn-
ana, þeir verða háðir framleiöand-
anum.
Á síðustu misserum hefur verið
unniö gífurlegt starf í stöðlun á
UNIX og árangurinn af því starfi er
gríðarlegur. Við hjá Einari J.
Skúlasyni höfum veðjað á UNIX
og reiknum meö að íslenski mark-
aöurinn muni á næstunni taka þvi
kerfi fagnandi, þó það hafi ekki
gerst enn, ekki að ráði í þaö
minnsta.
UNIX er þó til í háskólanum og
nokkrum rannsóknarstofnunum
auk þess sem LÍN kaupir UNIX-vél
þó af minni gerðinni sé. Hún getur
þó keyrt alit að 60 notendur með
stækkun.
Því hefur verið spáð síðustu A ár
að OS/2-stýrikerfið frá IBM myndi
og millitölvuflokkar eru að verða
að einum. Það sem skilur í milli er
hins vegar hugbúnaðurinn. Ég tel
líka alveg Ijóst að MS/DOS veröur
ekki leyst af. Til þess er það orðið
allt of útbreitt og viðamikið. Ein-
menningstölvurnar verða í fram-
tíðinni notaðar sem vinnustöðvar
og það sem snýr að notandanum
verður æ fullkomnara. Ég er klár
á því að nú fara í hönd tímar sem
eru sérlega skemmtilegir fyrir
„tölvufrík"."
Hugbúnaðarþjófnaður er
vandamál sem framleiðendur
og innflytjendur hugbúnaðar
verða að horfast i augu við.
Hafið þið gert eitthvað til að
bregðast við þessum vanda?
„Það er vissulega hægt að koma
í veg fyrir stuldi af þessu tagi en
menn hafa valið að gera þaö ekki.
EJS er t.d. með umboð fyrir Word
Perfect og við höfum lagt gríðar-