Pressan - 18.01.1990, Síða 30

Pressan - 18.01.1990, Síða 30
30 Fimmtudagur 18. jan. 1990 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR STÖ02 STÖÐ 2 STOD 2 % STOÐ2 0900 17.50 Stundin okkar 15.35 Með afa 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og íkorn- arnir 17.50 Tumi Nýr belgískur teikni- myndaflokkur 15.30 Djöfullegt ráóa- brugg Dr. Fu Manchu- Peter Sellers fer á kostum 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíö 11.15 Heimsbikar- mótið í skiöa- íþróttum. Bein út- sending 13.00 Hlé 14.00 íþróttaþáttur- inn 14.00 Meistara- golf. 15.00 Enska knattspyrnan Arsenal/Tottenham Bein útsending 17.00 íslenski handboltinn Bein útsending 09.00 Meó afa 10.30 Denni dæma- lausi 10.50 Jói hermaður 11.15 Benji 11.35 Litli krókódíll- inn 12.00 Sokkabönd i stil 12.30 Þegar jólin komu 14.00 Frakkland nú- tímans \ 14.30 Hótel Paradís 1820 Bakafolkiö Fræöslumynd 17.00 Handbolti 17.45 Falcon Crest 11.30 Heimsbikar- mótiö í skíðaíþrótt- um. Bein útsending 13.00 Hlé 16.00 Tryggöatröllió Jóhannes 17.40 Sunnudagshug- vekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Paw, Paws 09.25 í Bangsalandi 09.50 Kóngulóar- maöurinn 10.15 Mimisbrunnur 10.45 Fjölskyldusögur 11.30 Sparta sport 12.00 Maðurinn sem bjó á Ritz Stórkostleg framhaldsmynd endursýnd vegna áskorana 13.35 íþróttir 16.30 Fréttaágrip vikunnar 16.55 Heimshorna- flakk 17.50 Saga Ijós- myndunar 1800 18.20 Sögur uxans 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (54) 18.20 Magnum P.l. 18.20 Aó vita meira og meira 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Striö og söng- list (Swing under the Swastika). Bresk heimildamynd um djasstónlist og dægurlög á nasista- timanum og hvernig tónlistin varö jafnt stjórnvöldum sem föngum aö vopni 1815 Eöaltönar 18.40 Vaxtarverkir 1800 Bangsi besta- skinn 1825 Sögur frá Narniu (5) 18.50 Táknmálsfréttir 1855 Háskaslóöir 18.35 Land og fólk 18.20 Ævintýraeyjan (5) 1850 Táknmálsfréttir 18.40 Viðskipti í Evrópu 1900 19.20 Benny Hill 19.50 Bleiki pardus- inn 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Fuglar landsins (11) 20.45 Þræöir (3) 21.00 Samherjar 21.50 íþróttasyrpa 22.15 Camilo Cela Viötal viö Spánverj- ann Camilo Cela, Nóbelsverölaunahaf- ann í bókmenntum 1989 19.1919:19 20.30 Boró fyrir tvo 21.00 Sport 21.50 Lincoln Fyrri hluti. Sjá umfjöllun 19.50 Bleiki pardus- inn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auga hestsins (1) Sœnsk mynd í þremur hlutum. Leik- stjóri er Lárus Ýmir Óskarsson. 14 ára unglingur flytur ásaml foreldrum sínum til stórborgarinnar 21.20 Derrick 22.20 Eddie Skoller skemmtir i sjón- varpssal 19.1919:19 20.30 Ohara 21.20 Sokkabönd i stíl 21.55 Kúreki nútím- ans Urban Cowboy meö John Travolta og Debru Winger. Sjá umfjöllun 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '90 á stöðinni 20.50 Fólkið i landinu Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Birgittu Spur 21.25 Allt i hers höndum Ný þáttaröö 21.55 Ótroðnar slóðir (Breaking All the Rul- es). Myndin fjallar um tvo févana félaga sem fengu hugmyndina að hinu geysivinsæla spili „Trivial Pursuit'' 19.1919:19 20.00 Sérsveitin 20.50 Hale og Pace 21.20 Skyndikynni Sjá umfjöllun 22.55 Vopnasmygl Sjá umfjöllun 19.00 Fagri-Blakkur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Á Hafnarslóð (3). Ofan Strikiö 20.55 Blaðadrottning- in. Lokaþáttur 21.45 Hin rámu regin- djúp Lokaþáttur 22.10 Hundurinn var feigur (The Dog it Was that Died). Miö- aldra ríkisstarfsmaöur ætlar að binda enda á lif sitt en verður á aö drepa hund þess i staö 19.1919:19 20.00 Landsleikur — Bæirnir bitast 21.00 Lagakrókar 21.50 Ekkert mál Annar hluti af sex 22.40 Listamanna- skálinn Skemmti- krafturinn Al Jolson 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.25 Skelfirinn Spennandi hrollvekja 01.05 Dagskrárlok 23.00 Hálendingurinn (Highlander) 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 00.05 köggur 00.30 Skikkjan með Richard Burton. Sjá umfjöllun 02.40 Friða og dýrið 03.30 Dagskrárlok 23.35 Hanna og syst- ur hennar(Hannah and her Sisters) Sjá umfjöllun 01.15 Dagskrárlok 00.40 í meyjarmerk- inu Gamansamur danskur eltingaleikur við stelpur 02.05 Morð i Canaan Spennumynd 04.05 Dagskrárlok 23.15 Myndverk úr Listasafni íslands Myndin Þingvellir eftir Þórarin B. Þorláksson frá árinu 1900 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.40 í ijósaskipt- unum 00.05 Heimurinn i augum Garps Sjá umfjöllun 01.40 Dagskráriok fjölmidlqpistill sjónvarps-snarl Eg elska þig — og Kg get ekki orða bundist yfir tepruskap sumra þýðenda, þegar þeir snara ensku setningunni I love you yfir á íslensku. Þessi þrjú ein- földu orð koma oft fyrir í engilsaxn- esku sjónvarpsefni og bíómyndum og flestir íslendingar vita eflaust hvað þau þýða — þ.e.a.s. ég elska Þ«g Þegar um er að ræða ungt og ást- fangið par er ,,l love you“ nánast undantekningarlaust þýtt ,,Ég elska þig“. Sé um eldra fólk að ræða má hins vegar oft sjá þýðinguna ,,Mér þykir svo vænt um þig“ eða annað í svipuðum dúr. Það mætti sem sagt halda að einungis unga og fallega fólkið geti elskaö; á sama hátt og sumir virðast ekki geta ímyndað sér að fólk yfir fertugt stundi kynlíf. En það er nú önnur saga... Vandræðagangurinn eykst síðan enn frekar, þegar persóna á skján- um segir ,,l love you“ við ættingja eða vin. Það er greinilega ekki hægt að „elska" lítið systkinabarn sitt eða gamlan æskufélaga, ekki síst ef við- komandi er af sama kyni og sá, sem talar. Án þess að ég hafi gert á því vísindalega rannsókn er ég a.m.k. nokkuð viss um að slík yfirlýsing er í fæstum tilvikum þýdd ,,Ég elska þig". Um daginn var t.d. í þættinum ril take Manhattan (Blaðadrottn- ingin) atriði, sem átti að vera sér- lega tilfinningaþrungið. Ung kona stóð við dánarbeð föður síns, sem hún var bundin mjög sterkum bönd- um, og sagði: ,,I love you, daddy." Þessari einföldu ástarjátningu dótt- ur til föður var snarað svona: ,,Þú ert mér svo undurkær, pabbi." Þetta kalla ég tepruskap! Til að koma í veg fyrir hugsanleg- an misskilning vil ég þó taka fram að ég álít þýðendur alls ekkert teprulegra fólk en aðra íslendinga. Þýðendur, sem ekki kunna við að fjölskyldumeðlimir eða vinir tjái hver öðrum ást sína, eru auðvitað einungis að endurspegla þær venj- ur, sem viðteknar eru í íslensku þjóðfélagi. Við erum flest svo hrylli- legar „pempíur" í tilfinningamálum hananú! að það hálfa væri nú nóg. . . Þess vegna fannst mér Ijúft að lesa í Morgunblaðinu um daginn viðtal við mann, sem ekki er hræddur við að kalla hlutina sínum réttu nöfn- um. Það er hárgreiðslumeistarinn Brósi, sem í umræddri grein segir m.a.: „Skemmtilegast finnst mér aö vera innan um fólk sem ég elska. . ." Svona á fólk að vera: Hafa tilfinn- ingar og skammast sín ekkert fyrir það! Avaxtabaka Þessi baka er sérhönnuð fyrir skussana sem hvorki eiga rjómatert- ur í frysti né kex og osta í skápnum þegar gesti ber að garði. Það tekur fimm mínútur að hræra hana og svo er hægt að spjalla við gestina með- an hún bakast. í hana má nota ýms- ar tegundir niöursoðinna ávaxta. en ferskjur eöa apríkósur henta mjög vel. byrjandans Hrærið egg og sykur í skál (það er alveg óþarfi að ómaka hrærivélina í þetta, nóg að handhræra), bætið hveiti, lyftidufti og salti út í og örlitl- um safa úr dósinni þannig að deigið jafnist vel. Raðið ávaxtabitum í eldfast mót, hellið deginu yfir. Stráið kókosmjöli og púðursykri yfir það og bakið viö meðalhita í hálftíma. Bakan er best heit en er þó bragðgóð köld. Snæðið með þeyttum rjóma eða vanilluís. I bökuna þarf: eitt egg einn bolla af sykri einn bolla af hveiti eina tsk. af lyftidufti hálfdós af ávöxtum, t.d. apríkósum salt á hnífsoddi. Kókosmjöl og púðursykur ofan á. BKKI TIL t'AO BAKA EiNU K'ÖKMA SEM tO KAHHT?

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.