Pressan - 15.03.1990, Síða 2

Pressan - 15.03.1990, Síða 2
2 Eínar Ólason Ijósmyndari BJÓRG EVA ERLENDSDÓTTIR PRESSU Hér standa fremstar i flokki þær Kristin Þorkelsdóttir og Svala Pitt. MYNDLIST & • • SVEITASONGVAR Margt góðra karla og kvenna mætti á opnun sýningar á verkum Karólínu Lárusdóttur í Nýhöfn, þrátt fyrir mikið fúlviðri á laugardaginn. Ekki er annað að sjá en sýningin hafi fallið mönnum vel í geð. Hrifningin er ekki síðri í Skálafelli á Hótel Esju þar sem Hallbjörn Hjartarson heillar kvenþjóðina með hugnæmum sveitasöng. Kynt i ristu. Baldvin Tryggvason skoð- ar málverk en Herdís Þor- valdsdóttir skoðar Baldvin. Kántríkóngurinn Hallbjörn Hjartarson meðal þegna sinna. Fimmtudagur 15. mars 1990 velkomin i heiminn 1. Foreldrar: Sólveig Ásgeirs- dóttir og Gunnsteinn Sigurös- son. Stúlk» faedd 4. mars, 50 senti- metrar og 3400 grömm. 2. Foreldrar: UnnurÁgústsdótt- ir og Atli Bergmann. Stúlka fædd 5. mars, 49 senti- metrar og 3000 grömm. 3. Foreldrar: Aðalheiður Þor- steinsdóttir og Eiríkur Bragi Jónsson. Stúlka fædd 4. mars, 51 senti- metri og 3320 grömm. 5. Foreldrar: Elna Kristjánsdótt- ir og Guðmundur Möller. Stúlka fædd 6. mars, 51 senti- metri og 3380 grömm. 4. Foreldrar: Ólöf Ágústsdóttir og Stefán Einarsson. Stúlka fædd 5. mars, 54 senti- metrar og 4060 grömm. 6. Foreldrar: Linda Sverrisdóttir og Kristján Júlíusson. Stúlka fædd 3. mars, 51 senti- metri og 3000 grömm. 7. Foreldrar: Lilja Britta Karls- dóttir og Elías Snorrason. Drengur fæddur 5. mars, 50 sentimetrar og 3400 grömm. 8. Foreldrar: Andrea I. ísólfs- dóttir og Árni Sigurbjörnsson. Stúlka fædd 7. mars, 50 senti- metrar og 3432 grömm. 10. Foreldrar: Erna Valdís Valdi- marsdóttir og Gisli Styff. Stúlka fædd 7. mars, 52 senti- metrar og 4042 grömm. 11. Foreldrar: Kristín Guð- mundsdóttir og Hróar Pálsson. Drengur fæddur 4. mars, 49,5 sentimetrar og 3560 grömm. 13. Foreldrar: Helena Kristins- dóttir og Ingólfur Bragason. Drengur fæddur 5. mars, 53 sentimetrar og 4082 grömm. 14. Foreldrar: Hulda Kristjáns- dóttir og Rúnar Guðlaugsson. Stúlka fædd 6. mars, 51 senti- metri og 3476 grömm. AFMÆLISBÖRN Vikan 17. til 23. mars Barn fætt árið 1990: Mikill prakkari, töfrandi og voðalegur. Laglegur, skrafhreifinn, fæddur sölumaður! Þarf mikla hvatningu Eldri afmælisbörn: Vinirnir koma til hjálpar, en á endanum verður þú að gera hlutina sjálfur. Þú losnar við þunga byrði. 9. Foreldrar: Guðrún Erla Sum- arliðadóttir og Halldór Egill Guðnason. Stúlka fædd 8. mars, 47,5 senti- metrar og 2630 grömm. :____________p < 12. Foreldrar: Edda Kristín Reynisdóttir og Þórður Björns- son. Drengur fæddur 5. mars, 51,5 sentimetrar og 4150 grömm. 15. Foreldrar: Elísa Sigrún Ragnarsdóttir og Friðrik Guðnason. Drengur fæddur 6. mars, 50 sentimetrar og 3630 grömm. 16. Foreldrar: Sylvía Pálsdóttir og Grétar Örn Valdimarsson. Stúlka fædd 5. mars, 48 senti- metrar og 3160 grömm.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.