Pressan - 15.03.1990, Síða 18

Pressan - 15.03.1990, Síða 18
18 Fimmtudagur 15. mars 1990 bridcpe Annað veifið koma upp svo þvælin spil að maður prísar sig sælan að sitja í áhorfendastúk- unni. Eg er viss um að ég hefði tekið skakkan pól í hæðina — í sögnum — í spili vikunnar en mér hefði áreiðanlega farnast betur í úrspil- inu en sagnhafa sem var ekki mjög ríkur að reynslu. ♦ D109 V 7432 ♦ 9863 4» 98 ♦ 73 y KDG985 ♦ D52 4» G10 ♦ K8654 V 10 ♦ - 4* K765432 ♦ AG2 y Á6 ♦ ÁKG1074 4» ÁD Allir utan, suður gefur og opnar á 2-laufum. Vestur 2-hjörtu og tvö pöss fylgdu. Ég játa að ég hefði nú freistað gæfunnar með 3-grönd- um, en suður í spilinu valdi 3-tígla. Norður hækkaði í fjóra og suður tók út í 5-tíglum. Útspil hjartakóngúr. Sagnhafi vann og lagði niður trompás, leg- an kom í Ijós og sýnt að „drauma- samningurinn minn" var fokinn út í buskann. Suður hirti á tromp- kóng og spilaði þriðja trompinu. Vestur tók slag á hjarta og spilaði litnum áfram, trompað. Nú spilaði sagnhafi blindum inn með trompi til þess að geta snúið sér að svín- ingunum í svörtu litunum, kóng- arnir urðu að liggja báðir, engin spurning. Spaða-10 var fyrst spilað og hleypt, síðan kom röðin að spaða- dömu og . . . austur lagði kónginn á. Suður var nú læstur inni heima og varð að gefa laufsvíninguna upp á bátinn og samninginn þar með. Rétta leiðin og vinningsíferðin, þegar báðir kóngarnir liggja, er að leggja upp með spaða-DROTTN- INGÚ úr borði, austur gefur og gosanum spilað undir, síðan spaðatía og sama hvað austur ger- ir. Við erum nú inni í blindum, eða komumst inn á níuna, eftir þvi hvað austur velur, og laufsvíningin er alltaf í sigtinu. OMAR SHARIF skók Fléttusnillingur og skáld Adolf Anderssen var lítið sem ekkert kunnur utan Þýskalands þegar hann vann sigurinn fræga í London 1851. Raunar var hann heldur ekki þekktur í Þýskalandi nema í þröngum hópi vina sinna í Berlín og Breslau. En þegar hann kom heim frá London var honnm ~ tekið með kostum og kynjum hvar sem hann fór. Landar hans lyftust allir við þetta afrek, héldu honum veislur og fluttu honum ræður og kvæði. En sjálfur var hann hóg- vær og fjarri því að ofmetnast. að standa á e8 eða h5. En hvernig er hægt að nýta sér það? SASt^lf mæ. wm Lausnin er 1 Kbl! Bh5 2 Hg6! og nú hlýtur svartur að leika sig í mát í næsta leik. Síðara dæmið hefur orðið mér minnisstætt. Hugmyndin í því minnir á indverska þemað sem kom fram talsvert siðar. Hann hélt áfram að kenna sína stærðfræði og þýsku í Breslau og tefla við kunningja sína og vini. Líf hans var alla tíð afar óbrotið, hann kvæntist aldrei en bjó með móður sinni og systur. Hann fékk fljótlega fasta stöðu við skólann og varð prófessor að nafnbót nokkru síðar, en þá fengu meiri háttar kennarar við menntaskóla í Þýskalandi oft þennan titil. Enn síðar var hann útnefndur heiðursdoktor við há- skóla, ekki fyrir afrek sin í skák- inni heldur fyrir framlag sitt í kennslugreinum sinum. Anderssen hafði raunar fyrst vakið á sér athygli sem skáld tafl- borðsins, hann sendi frá sér safn skákdæma árið 1842 og eru mörg þeirra býsna góð. Sum dæmanna bera þess greini- lega merki að vera samin af manni, sem fæst mikið við að tefla, taflstaðan gæti sem best ver- ið komin úr tefldu tafli. Meðal þeirra er það sem hér er sýnt. Svartur er í hálfgerðri leikþröng, hann getur engan mann hreyft nema biskupinn, og hann verður íh §§§ L..Í 1 Svartur er patt, en lykilleikurinn leysir hann úr pattinu: 1 Bh5! Aðr- ir biskupsleikir koma ekki til greina, því að þá kæmist kóngur- inn á g6. En nú er honum nauðug- ur einn kostur: 1 — Kxh5 2K«7 h6. Um annað er ekki að ræða. En nú kemur hugmyndin fram i dags- ljósið: 3 Kf6! Kh6 4 Kg6 mát. GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON krpssgátan KbF HA6P0KI 'fÉE- HLt0f> k— M4 lilil HldCrtA ‘ALFA n 4 nALHtA/i F'ota■ 8 OlNA-Ð 'A&AUA 13 VAM áfí U-£) JpKULS KAF K£YÆ KLHrhVfí 1/tuS- urJG KKOPPAR fíLfl HRA6A VEQQtrífl 6> 8 PfilKlfí HlTuKAF T/ÍKI T'IMI FELL 17 STOft& fífL LYKKJfl LAMOI 'ATT FROST- SKEmao HS/MILI Fl/FLIS STJAKfl KRlrtFm STiífíUL X! HLflOfl 0-BLAST FSfíflÐl FlSKIflrJ lí Sflifl- StÆBIR ÚiRGflKG- n AÐE/a/S KKAfTuR KY/f BJflffOLÖ S'lBAST HVflfí þfíffl KiRTill LOKKA 2o SPÝJA/J 1S xmeiF T R/Sfl 22 1 2 3 4 5 6 7 17 18 19 20 21 22 23 10 11 12 13 14 15 16 Vérölaunakrossgáta nr. 77 Skilafrestur er til 25. mars og aö þessu sinni er verölaunabókin Grímsá, drottning laxveiðiánna eftir Björn Blöndal og Gudmund Gudjónsson. Þaö er bókaforlagiö Skjaldborg sem gefur bókina út. Utanóskriftin er PRESSAN — krossgáta nr. 77, Ármúla 36, 108 Reykjavík. Verölaunahafi 75. krossgótu er Kristín Jónsdóttir, Furulundi 6g, 600 Akureyri. Hún fœr senda bókina Uppgjörið eftir Howard Fast en Skjaldborg gaf þó bók út.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.