Pressan - 15.03.1990, Síða 24

Pressan - 15.03.1990, Síða 24
24 Fimmtudagur 15. mars 1990 Atlantik flýgur í sumar vikulega í beinu dagflugi til Mall-1 orka. Lagt verður af stað frá Keflavík kl. 13.00 en frá Palma verður flogið kl. 10.00 árdegis. Atlantik býður í fyrsta sinn í sumar ferðir til Möltu. Ferðir : þessar eru á sérlega hagstæðu verði og sama er að segja um \ allt verðlag á Möltu. Hótelin sem Atlantik býður á Möltu eru öll í háum gæðaflokki og bjóða fyrsta flokks þjónustu og að-: í I búnað. Undanfarin ár hefur Atlantik boðið upp á sumarhús í Evr-1 URVAL-ÚTSÝN Hagstætt að bóka snemma Sameiningu ferðaskrifstofanna Úrvals og Útsýnar hefur || fylgt margs konar hagræðing sem kemur viðskiptavinum til góða. Hafa náðst verulega hagstæðir samningar á áfanga- stöðum sumarsins þannig að verð er í sumum tilvikum lægra í krónutölu en á síðasta ári. Viðbrögð viðskiptavina hafa. heldur ekki látið á sér standa. Nú er til dæmis uppselt í allar páskaferðir Úrvals-Útsýnar og bókun mjög lífleg í sólar- yg landaferðir sumarsins. Sólarlandaferðir í sérflokki Helstu áfangastaðir Urvals-Utsýnar í beinu leiguflugi eru Costa del Sol á Spáni, Sa Coma á Mallorka og Algarve í Portúgal. Verð á þessum sólarlandaferðum er sambærilegt ( við verð annarra ferðaskrifstofa en dvalarstaðir Úrvals-Út- «pu en aldrei eins mikla valmöguleika og í ár. Sumarhúsun- sýnar í þessum sólarlöndum, hótelin þar og öll þjónusta eru um hjá Atlantik hefur verið fjölgað verulega í Hollandi frá r ,í sérflokki enda semur ferðaskrifstofan ekki við gististaöi því sem áður var ogsama er aðsegja um Þýskaland. Þá hefir : | nema þeir standist ákveðnar gæðakröfur. Ekki má gleyma athyglisverður kostur bæst við en það er Belgia. í Belgíu Bangsaklúbbnum, en hann er félagsskapur kátra krakka á býður Atlantik nú i fyrsta sinn upp á sumarhús og eru þau þessum áfangastöðum, og Fríklúbbnum sem gerir gott frí í háum gæðaflokki eins og önnur sem Atlantik býður við- betra með félagslífi og óvæntum atburðum. skiptavinum sínum upp á. Þá býður Atlantik einnig upp á * ! FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA jjf A ævin týraslóðum Það sem Ferðaskrifstofa stúdenta hyggst leggja mesta ' áherslu á í sumar eru námsmannafargjöld, ævintýraferðir, Interrail og málaskólar. Námsmannafargjöldin hafa langan gildistíma og far- seðlum má breyta. Hægt er að fljúga til einnar borgar og frá annarri heim fyrir svipaö verð og ef ferðast er til og frá sömu 1 b°rg' Interrailkortin sem Ferðaskrifstofa stúdenta hefur til ! sölu eru 30 daga lestarkort sem gilda í flestar lestir V-Evrópu auk Marokkó og Tyrklands. Interrailkort geta allir keypt þar sem þau eru ekki lengur bundin við að fólk sé yngra en 26 : ára. Ferðaskrifstofa stúdenta hefur um alllangt skeið selt ferðir Úrval-Útsýn býður einnig sólarlandaferðir til Kýpur og f sumarhús í Skotlandi og á Englandi. I upplýsinga- og verð- £__^ J i L........ 1 *■ % - / I ff I I |, * A t I n tlb Vt ■ m ■ n n /Ti//\ « r\ r, u r« /\ A r, u ■ ■ ■, r\ I ■ ,, ■ r\ /T r, u ■ ■ m n I 1 : : Flórída. Á þessum stöðum eiga farþegar Úrvals-Útsýnar margra góðra kosta völ, t.d lands og ísraels frá Kýpur. lista Atlantik eru mjög greinargóðar upplýsingar um öll er hægt að ferðast til Egypta- k þessi hús bæði hvað varðar verð, staðsetningu og innri gerð gj þeirra. I upplýsinga- og verðskrá Atlantik eru einnig greinargóð, 11 upplýsingar um flug og bil til margra áfangastaða. í skr.mm er einnig að finna upplýsingar um enskunám á Englandi, j Það borgar sig að bóka snemma i:l Þvi fyrr sent folk gerir upp hug sinn þeim mun meiri líkur . .. - ..... . ■ -. - , ... .. ? ■ mm eru á að það komist á heníugum tíma í óskaferðina og fái fgbngar oll heimsins hof með luxusfleyjum, æv.ntyra- ...... r________.... _____. _____u-, ferðir til Austurlanda fiær og Suður-Ameriku. gististaði í samræmi við óskir sínar og þarfir. Þeir sem bóka fjær og Ymsar sérferðir eru á boðstólum og má þar nefna ferðir ferð og greiða staðfestingargjald vegna sólarlandaferða í ... cn . ,. . ,. , .. tæka tíð geta átt von á því að hreppa happaferð fyrir Khibbs 60sem er klubbur þeirrasem eru 60 araogeldn. H,a fmunand. ferð.r, J Klubbi 60 eru þrjar Mallorkaferðir a dagskra og i jum verður | farin hálfsmánaðarferð til Þýskalands á vegum klúbbsins. um Evrópu í tveggja hæða strætisvögnum. Þessi óvínjulegi jj | ferðamáti er mjög vinsæll og í sumar er boðið upp á 5 mis- j hundrað krónur og eru það ýmist einstaklingar eða heilar Stuttar Ævintýraferðir með Encounter Overland eru | farnar yfir sumartímann og má benda á ferðir í Tyrklandi og Af sérferðum má einnig nefna viðamikla skoðunarferð í ! margar mismunandi ferðir í S-Afríku, M-Ameríku og Afríku. júnímánuöi til Grikklands undir leiðsögn Þórs Jakobssonar * : fveðurfræðings Ferðaskrifstofa stúdenta býður upp á fjölbreytt úrval af | ferðamöguleikum innan Bandaríkjanna. Til sölu eru 30 og Þá eru á boðstólum spennandi ferðir til Tyrklands og Eg-! :j 60 daga flugpassar með bandariska flugfélaginu Delta. : : yptalands svo eitthvað sé nefnt af því sem nú býðst á viðráð- Einnig eru í boði fjölmargar ævintýraferðir innan Bandaríkj- § anna þar sem ferðast er um í smárútum og gist í tjöldum. Að lokum má geta þess að Ferðaskrifstofa stúdenta býður upp á málanámskeið víða um heim. Námskeiðin eru fyrir fólk á öllum aldri með kunnáttu á öllum stigum. fjölskyldur sem hljóta slíkar ferðir. Næst verður dregið úr staðfestum pöntunum um þessa helgi, 16. mars, ogsíðan 30.; mars, 11. apríl og 4. maí. Ef fólk á landsbyggðinni b(5kar ferð og greiðir staðfestingargjald fyrir fyrir 1. apríl er FÍ flugfar- gjald til Reykjavíkur innifalið í því verði sem birt er í j verðskrá. Mikið ferðaúrval FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Sérfræðingar í fargjöldum Benidorm w Beint leiguflug í sólina vikulega í allt sumar. Við bjóöum Úrval-Utsyn byður ekki aðeins ferðir til solarlanda. Þær s eingöngu upp á góða íbúðargistingu, við eða örskammt frá ferðir sem eru kenndar við flug og bíl eru fjölbreyttar og ýmsar áhugaverðar sérferðir einnig í boði. Þúsundir ís- lendinga þekkja Daun Eifel, Biersdorf og síðast en ekki síst Titisee í Svartaskógi. Einnig er boðið upp á sumarhús eða íbúðir í Austurríki, Frakklandi, Ítalíu og víðar. Af sérferðum og rútuferðum má nefna ferðir um Austur- og Mið-Evrópu, ferðir um Júgóslavíu, Grikkland og Albaníu, Austurríki og Ungverjaland. Úrval-Útsýn býður einnig upp á vorferð til Parísar og vínuppskeruferðir til Frakklands og Þýskalands með haustinu. Ennfremur er haldið á framandi slóðir og má nefna ferðir til Tyrklands, Brasilíu og Thailands. Úrval-Útsýn leggur áherslu á ferðir fyrir eldri borgara og verður til dæmis farið til Costa del Sol 21. apríl. í þeirri ferð verður sérstakur frístundafararstjóri, Sigurður R. Guð- mundsson. í haust verður farið til Mallorka og í september verður eldri borgurum boðið upp á sérstaka „Fjögurra landa sýn". Hin árvissa golfferð til Skotlands verður farin 19. maí og hægt verður að stunda golf á völlunum við Sundridge Park, skammt frá London, í allt sumar. Aðstaða til golfiðkun- ar er einnig mjög góð á dvalarstöðum Úrvals-Útsýnar í Portúgal, á Costa del Sol og Mallorka. Síðast en ekki síst ber að nefna starfsfólk ferðaskrifstof- unnar. Hjá Úrvali-Útsýn starfa þrautreyndir fararstjórar sem gjörþekkja allar aðstæður þar sem þeir starfa og sölu- fólkið býr yfir mikilli þekkingu og reynslu sem sparar við- skiptavinum tíma, fé og fyrirhöfn. Það er því sama hvert þú ætlar eða hverra erinda. Starfsfólk Úrvals-Útsýnar hjálpar þér að skipuleggja ferðina á hagkvæman og skynsamlegan hátt. strönd. Nánari upplýsingar um gistiaðstöðu er að fá í bæklingnum okkar. Fararstjórar á staðnum. SOLARFLUG §H| ATLANTIK ÍAldrei eins margir valmöguleikar Upplýsinga- og verðlisti Ferðaskrifstofunnar Atlantik er viðamikill og gefur mjög greinargóða mynd af því sem í boði er. Þeir hjá Atlantik hafa tekið þá stefnu að gera veröskrána j að betra upplýsingariti en hingað til. Að venju býður Atlantik upp á mikið úrval til Mallorka. Fyrsta ferðin þangað í ár er páskaferðin 9.-22. apríl. Þessi hálfsmánaðarferð er að vanda mjög vinsæl og jafnan sótt af j sama fólkinu ár eftir ár, en auðvitað koma alltaf ný og ný andlit. Atlantik státar af hinum rómuðu Royaltur-íbúðahótelum á Mallorka en skrifstofan hefir boðið þessi þekktu gæðahótel undanfarin ár og hafa farþegar rómað hótelin og yfirburði þeirra. ■. § Flug og bíll Við uppfyllum óskir fárþega okkar um ferðamátann flug og bíl. Þetta er alltaf jafnvinsælt hjá okkur og erum við með hagstæða bílaleigusamninga við alla þá staði, sem íslensku flugfélögin fljúga til, s.s. Norðurlönd, England, Þýskaland, Holland og Lúxemborg. Flug og sumarhús eda íbúðir Við erum með frábært, nýtt sumarhúsasvæði í Hollandi.: Einnig erum við með sumarhús og íbúðir í Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Englandi, Spáni, Sviss, Austurríki, j Ítalíu og á Kýpur, svo eitthvað sé nefnt. Tungumálaskólar Mögulegt er að velja um tungumálanám á Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Bandaríkjunum, á Spáni og Ítalíu. Allt úrvals skólar. Sérferðir Hægt er að velja um frábærar sérferðir til staða bæði nær og fjær. Má þar nefna Tyrkland, Mexíkó, Thailand, Kýpur, Egyptaland, Ungverjaland, Túnis, Möltu, Grikkland og síðast en ekki síst staði í Bandaríkjunum, s.s. Flórída, Kaliforníu og Hawaii. Vörusýningar Starfsmenn okkar hafa sérþekkingu og margra ára reynslu j í skipulagningu ferða á vörusýningar. Farseðlar um allan heim Vert er þó að benda á að við erum sérfræðingar í fargjöld- | um og skipulagningu ferða til Bandaríkjanna. Nílarsigling meðal þess sem boðið er upp á Flugferðir/Sólarflug, Vesturgötu 12, bjóða upp á fjölbreytt- H ar ferðir fyrir hópa og einstaklinga. » Mallorca Ferðir með íslenskum fararstjóra allan ársins hring. Egyptaland Boðið er upp á ferðir til hausts með íslenskum fararstjóra, j | tveggja og þriggja vikna sólarlandaferðir. Dvalið á fimm stjörnu lúxushótelum til að njóta borgarlífsins og pýramíd- anna í Kaíró við baðströndina í Alexandríu. Einnig er boðið upp á viku Nílarsiglingu með skemmtiferðaskipi. Fyrsta ferðin er páskaferð 1. apríl til 20. apríl og önnur: styttri 8. apríl til 20. apríl. Rútuferdir með íslenskum fararstjórum Þær verða í sumar af fjölbreyttara taginu. Ítalíuferð, París, Rinarlönd og Sviss, Grikkland og Krít. Ferð um íslendinga- byggðir Kanada. An fararstjóra er á boðstólum mikið úrval af skipulögðum ferðum. Þar er Malta vinsæl svo og styttri ferðir til Norður-Evrópuborga. Flórídaferðir, Ungverjaland og margt fleira. Auk þess skipuleggur ferðaskrifstofan ferðir einstaklinga og hópa um allan heim. ■

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.