Pressan - 15.03.1990, Side 25

Pressan - 15.03.1990, Side 25
Fimmtudagur 15. mars 1990 25 Rútuferðir 2—3 vikur Mið-Evrópa, Júgóslavía/Grikkland/Albanía, Austur-Evr- ópa. Austurríki/Ungverjaland. Sérferðir Vorferð til Parísar. Fjölbreyttar ferðir til Brasilíu, Thai- lands, Flórída, og vínuppskeruhátíð til Þýskalands og Frakk- lands. Málaskólar á Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og Spáni. Sumarbúðir fyrir börn á Englandi og síðast en ekki síst íþróttaferðir fyrir einstaklinga og hópa. RATVIS Ferðir samkvæmt óskum og efnahag NORRÆNA FERBASKRIPSTOFAN í:'" ^ Ýmsar nýjungar í boði VEROLD Eins og fyrr mun Norræna ferðaskrifstofan selja ferðir Wt með Norrænu, en fyrsta ferð hennar er 7. júní frá Seyðisfirði og sú síðasta 30. ágúst. Norræna siglir eins og undanfarin ár Ung Og fersk ferðaskrifstofa með metnað til Færeyja, Danmerkur, Noregs og Hjaltlandseyja hvern fimmtudag í júní, júlí og ágúst frá Seyðisfirði. Það er hag Ferðamiðstöðin Veröld, sem tók til starfa í janúar 1989, kvæmara en flesta grunar að sigla í fríið og taka bílinn meðj’ un(jir stjórn Andra Más Ingólfssonar, vakti þegar athygli fyr- °g s|gl*ng*n er bæði ánægjulegur og afslappandi ferðamáti. jr ferskleika og ýmsar nýjungar, sem mæltust vel fyrir. Má Norræna ferðaskrifstofan hefur einnig upp á ýmislegt ann-1 þar nefna „þjónustutryggingu", sem tryggir ferðamanninum að að bjoða og meðal nýjunga má nefna Danland-hótelin í hann fái það sem hann greiðir fyrir. Einnig tók Veröld upp ; Danmörku, en það eru sex íbúðahótel sem öll eru staðsett nýja þjónustu undir kjörorðinu „Við fylgjum þér alla leið". við goðar baðstrendur og bjóða jafnframt upp á alla að- Starfsmaður Veraldar er til staðar allt frá innritun á Keflavík- ’ stodu’ s-s- sundlaugar, leikvelli, sauna o.þ.h. I öllum íbúðun- urflugvelli, flýgur með til og frá Spáni og veitir upplýsingar i um er litasjónvarp, uppþvottavél og lokahreingerning er á leiðinni. Þetta þótti mjög notalegt og varð einkar vinsæll innifalin i verði. þáttur í þjónustunni. Meðal annarra nýjunga er skemmtiferðaskipið Orient Ex- gpress sem siglir viículega frá Feneyjum til Istanbúl og aftur Fleiri nýjunöar á döfinni til baka með viðkomu í grískum og tyrkneskum höfnum á, ..... , >< - tímabilinu 28. apríl til 20. október. Verðið kemur þægilega Verold hefur e«stog a**k>ö v.ðsk^pt. sm jafnt og þett. Með : á óvart því vikusigling frá Feneyjum og til baka getur kostað samruna v'ð Ferðasknfstofuna Polaris hafa fyr.rtækmu bæst frá kr. 55.000,- á mann í tveggja manna klefa og er þá inni-,', reynd,r °8 hæflr síffsk*-aftar, en hja Polans var bryddað a faliö fullt fæði og kvöldskemmtanir. Um borð eru m.a. veit- ™r?T .uTmmt.‘’??T ,nyJungum. undanfarm ar. s.s. ingastaðir, barir, sundlaug og spilaviti. Pjakkaklubbnum a Mallorka, sem flein hafa reynt að hkja Norræna ferðaskrifstofan vill einnig benda á skemmtileg- eftir' Pjakkaklubbur verður nu emnig starfræktur a Beni- - an áfangastað sem er Ungverjaland. Skrifstofan hefur ýmis- dorm: sem er afar vmsæll fjolskyldustaður, vegna þess hve legt að bjóða þar sem of langt mál yrði að skrifa um hér. Ung- ?.trondm er Þæg, eg, yrlr T" °gAvegalengdir a Bemdorm verjaland er þekkt ferðamannaland að fornu og nýju. Meðal ■l,tlar 0§ stutt m,lh allra helstu staðanna. þekktra staða er að sjálfsögðu höfuðborgin Búdapest og Ratvís sérhæfir sig í einstaklings- og viðskiptaferðum auk þess að skipuleggja ferðir fyrir hópa sem kjósa að ferðast í áætlunarflugi eða með erlendum ferðaskrifstofum. Ferðir eru skipulagðar samkvæmt óskum ogefnahag hvers og eins ' og veitum við ráðleggingar og komum með tillögur aö ferðatilhögun. íþrótta- og enskuskóli Bobby Charlton Ratvís er með einkaumboð fyrir íþrótta- og enskuskóla f Bobby Charlton. Þar er hægt að velja um 26 íþróttagreinar | auk enskunáms. Þessi skóli er jafnt fyrir drengi og stúlkur. Heimsmeistarakeppnin á Ítalíu Enn er laust fyrir nokkra á þennan merka íþróttaviðburð) sem Ratvís er með ferðir á. Hægt er að velja um pakka sem j innihalda undanúrslit og úrslitaleik jafnt sem ferðir á öll stig keppninnar. Innifalið er flug, gisting, miðar á leiki og ferðir innan Ítalíu j |á þá staði sem leikarnir eru haldnir. Ratvís er með veglegan bækling um heimsmeistarakeppn-) ina og ferðir á hana. Flug, bíll og sumarhús Eins og áður bjóðum við mikið úrval af íbúðum og sumar- húsum í Evrópu. Hægt er að velja um fleiri en einn stað í | sömu ferð og hafa margir notfært sér það að dvelja viku á j hverjum stað og sjá þannig fleiri en eitt svæði eða dvelja í j tveimur eða fleiri löndum. einnig Balatonvatnið með næstum óslitinni baðströnd allan ; hringinn. Landið er einnig frægt fyrir góðan mat og vín og verðiö kemur þægilega á óvart. Norræna ferðaskrifstofan annast alla almenna farseðla- Isölu og skipulagningu ferða og leggur áherslu á persónulega þjónustu. Vikulegar ferdir á vinsælustu staðina Helstu áfangastaðir Veraldar-Pólaris í leiguflugi á sumri komanda eru eftir sem áður á Spáni, enda ekkert land álf- unnar sem kann betur að taka á móti gestum. Suðurströnd Spánar, Costa del Sol, er án efa vinsælasti og fjölbreyttasti j sumarleyfisstaður álfunnar, og þar finna allir eitthvað við sitt j hæfi. Á suðvestur-ströndinni er Benidorm, en þangað eykst | straumurinn ár frá ári og er vinsæll fjölskyldustaður. 1: Skammt sunnar eru sumarhús, sem íslenskir einstaklingar 'í og félagasamtök hafa fest kaup á, en Veröld býður þeim sér- Ratvís hefur nýlega samið við fyrirtæki sem er með íbúðir I 1 og sumarhús víða í Þýskalandi og er gistingin í háum gæða- flokki. Farþegum okkar er líka bent á akstursleiðir og áhuga- * verða staði sem vert er að skoða. SAGA Með ódýrustu ferðum á markaðinum Ferðaskrifstofan Saga hefur gefið út nýja og fjölbreytta jjferðaáætlun, „Sögulegt sumarfrí" fyrir sumarleyfisferðirnar I í ár. Áhersla er lögð á trausta og góða þjónustu og skynsam- llegt verð. Við útkomu sumarleyfisáætlunar okkar vekur það athygli, \ að tvær af reyndustu ferðaskrifstofum landsins, Saga og Ur-f val-Útsýn, samnýta krafta sína og bjóöa einhverja glæsileg- ustu og um leið hagstæðustu ferðamöguleika, sem lands- jmönnum hafa lengi staðið til boða. Á tímum ört vaxandi kostnaðar og minnkandi kaupmáttar jer það grundvallaratriði, að ferðaskrifstofur nái sem mestri hagræðingu í rekstri til þess að tryggja viðskiptavinum jöruggt og ánægjulegt sumarleyfi. „Sögulegt sumarfrí 1990“ markar tímamót í íslenskri jferðaþjónustu. Með sameiginlegu átaki bjóðum við traustari jog hagstæðari ferðir en áður Árangurinn er þegar farinn að iskila sér. Við samanburð á verði kemur í ljós, að sumarleyfisferðir jSögu og Úrvals-Útsýnar eru með þeim ódýrustu sem bjóðast jjj á íslenska ferðamarkaðnum. Jafnframt eru þær fullkomlega jsamkeppnishæfar í verði við ferðir ferðaskrifstofa á hinum Norðurlöndunum. Það sem meira er, að lægsta verðið okkar er fyrir alla íslendinga. Keppinautar okkar geta ekki allir jstátað af því. Malta Við bjóðum nú upp á ferðir til Möltu jafnt fyrir einstaídinga 1 j sem fjölskyldur Malta er litil eyja suður af Sikiley en þó svo j að eyjan sé lítil á hún sér merka sögu. Þarna er hægt aðjj 1 skoða fornminjar frá því 4000 fyrir Krist, mikið er af söfnum jj | og boðið upp á fjölda skoðunarferða. Af skoðunarferðum jj má nefna siglingu til Sikileyjar, ferðir um eyjuna, siglingu í j höfninni og kringum eyjuna, einnig heilsdagsferðir til Gozo j sem er næsta eyja. Aðbúnaður á þeim hótelum sem við höf- |g; um valið fyrir farþega okkar er mjög góður. Sjórinn er mjög jj tær og engin mengunarvandamál, enda leggja Möltubúar jjjj metnað sinn í að halda strandlengjunni hreinni og hafa kom- ið Upp hreinsunarstöðvum og engu er veitt út í sjó. Þessar III ferðir erum við með allt árið og er skrifstofa á staðnum sem | sér um alla okkar farþega meðan þeir dvelja á Möltu. Full- i staklega hagstæð kjör í leiguflugi. Vinsældum Mallorka trúar skrifstofunnar koma á hótelin minnst tvisyar í viku. þarf vart að lýsa, enda nafn þessarar perlu Miðjarðarhafsins j Væntanlegur er serbæklmgur fra okkur um Moltu og hægt j einskonar samnefnari fyrir ferðir Norðurálfubúa þessa un- er ad a myndbandsspolu lanaða. aðslegustu daga ársins. Ibiza er alltaf jafnvinsæl, sérstaklega meðal ungs fólks. Egyptaland Ferðir til Egyptalands eru að verða vinsælar. Flogið er um j Kaupmannahöfn eða London. í Egyptalandi bjóðum viðj bæði upp á gistingu og siglingu á Níl. Einnig fjölda skoöunar- ferða. Dagflug í sólina Ferðamiðstöðin Veröld-Pólaris hefur gert samning við spænska flugféiagið OASIS um leiguflug í sumar. Því fylgir sú nýbreytni að flugið hefst á Spáni að morgni dags, þannig „ , ,, . að farþegar losna við að bíða, eftir að hafa losað ibúðina. ís- öanaariKin lensk flugfreyja verður í áhöfn vélarinnar ásamt starfsmanni Ratvís er með umboð fyrir Grayhound og Trek America. Veraldar-Pólaris. Þetta eru rútuferðir þar sem mikið er skoðað. Hægt er að velja um ferðir með og án fararstjóra hjá Grayhound en Trek Góða veðrið vinsælast j America er með ferðir fyrir ungt fólk þar sem hámark í Flestir íslendingar, sem eyða sumarleyfi sínu erlendis, ’ hver)um hóP' er 13 farÞegar. Þetta eru sannkallaðar ævin leggja áherslu á gott veður, frjálslegt og afslappað andrúms-1 Mi loft þar sem hægt er að vera mikið úti og iðka margskonar j íþróttir við bestu skilyrði, boröa gómsætan, ódýran mat j með Ijúfum veigum á skemmtilegum stöðum, kynnast forn- j um menningarþjóðum og merkisstöðum undir leiðsögn og j njóta skemmtanalífsins, hver eftir sínum smekk. Hawaii og Karabíska hafið j týraferðir og dvalið í borgum jafnt sem óbyggðum. Einnig erum við með ferðir fyrir einstaklinga sem kjósa aðl j ferðast á eigin vegum hvort sem um er að ræða farseðla ein-j j göngu eða hótelgistingu og bílaleigubíla. Ratvís selur einnig j hina svokölluðu flugpassa með flestum flugfélögum í Banda- ríkjunum og er um að ræða allt frá 3 flugferðum upp í 12. Leiguflug 2—3 vikur Mallorca — Costa del Sol, Portúgal, einnig bjóðum viðj ferðir til Kýpur í áætlunarflugi. Ferðir fyrir eldri borgara í leiguflugi til Costa del Sol 21.4. —11.5. Flug, bíll og sumarhús 1—4 vikur Höfuðborgir Nonðurlanda, Lúxemborg, Þýskaland, Aust-j urríki, Frakkland, Ítalía og England. Heillandi ferðamöguleikar Veröld býður fleira skemmtilegt og margar nýjungar í sumar. „Evrópa að eigin vali með Minotels", en það eru yfir 600 hótel í 20 Evrópulöndum sem bjóða frjálsan ferða- máta, þar sem aðeins þarf að ákveða næturstað daginn áður. jj Tyrkland er nýjung fyrir íslenska ferðamenn og Veröld hef- ur náð sérstaklega hagkvæmum samningum við tyrkneska 1 flugfélagið Turkish Airlines. Eyjahopp milli grísku hringeyj- anna, Mykonos, Naxos, Paros og Santorini, naut mikilla j vinsælda þegar Veröld kynnti það sl. sumar og að sigla á eig- . einnig ferðir til NorðurThailands og Burma. íslenskur farar-j in skútu með Sunsail nýtur vaxandi vinsælda og er spenn- stjóri aðstoðar farþega okkar auk enskumælandi fararstjóra. j andi ferðamáti, sem reynir á hæfni og þrótt. Þetta er svona það helsta hjá okkur auk almennrar far- Starfsfólk Veraldar hefur sérþekkingu í að skipuleggja seðlasölu. Einnig erum við með sólarlandaferðir frá Hol-; ferðir til fjarlægra staða, og á boðstólum eru Veraldarreisur landi og London fyrir þá sem kjósa að slá tvær flugur í einu j til Suður-Ameríku og Afríku. höggi, stoppa í stórborg og dvelja á sólarströnd. Ratvís er með mjög hagstæða samninga á þessum stöðum, jafnt á hótelum sem íbúðarhótelum. Sífellt fleiri kjósa aðj ferðast til fjarlægra staöa og eru ferðir skipulagðar eftir ósk- j jj um hvers og eins. Thailand Thailand er áfram hjá okkur og hægt að velja um gistingu; í Bangkok, á Pattaya-strönd, eyjunni Phuket eða Ko Samui,

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.