Pressan - 15.03.1990, Qupperneq 30
30
Fimmtudagur 15. mars 1990
STÖD2
Hii^HiíSEZSaBHBBEmŒiSSl
0
7
STÖÐ2
b
7
STOD2
15.35 Með Afa
17.05 Santa Barbara
17.50 í Skeljavik
17.50 Tumi (11)
15.30 Frumskógar-
drengurinn (Where
the River Runs Black)
Trúboði nokkur leitar
sér hughreystingar
með siglingu niður
ána. Á ferð sinni hittir
hann fallega konu.
Hann fær engan
veginn staðist hana
og þau njóta ásta.
Trúboðinn er síðan .
drepinn á ferðinni uþp
fljótið en konan er þá
þunguð
17.05 Santa Barbara
17.50 Dvergurinn
Davíð Teiknimynd
14.00 Iþrótta-
þátturinn 14.00
Meistaragolf. 15.00
Enska knattspyrnan:
Derby — Aston Villa
Bein útsending 17.00
íslenski handboltinn
Bein útsending
09.00 Með Afa
10.30 Denni
dæmalausi
10.50 Jói hermaður
11.15 Perla
11.35 Benji
12.00 Popp og kók
Endurtekið
12.35 Skær Ijós
borgarinnar (Bright
Lights, Big City)
14.20 Frakkland
nútímans
14.50 Táldregin
(Theorem)
16.25 Kettir og
húsbændur Pýsk
fræðslu- og heimilda-
mynd. Fyrri hluti
17.00 Handbolti
17.45 Falcon Crest
13.20 Ferð án enda —
Varasjóðurinn
Bandariskur fræðslu-
myndaflokkur. Þessi
þáttur fjallar um
virkjun þeirrar duldu
orku til iþróttaafreka
sem býr i manninum.
Endursýnd vegna
fjölda áskorana
14.15 Assa Ný sovésk
kvikmynd um líf og
ástir unglinga á
timum „glasnost"
1540 Kontrapunktur
(7) Spurningaþáttur
tekinn upp í Osló.
17.40 Sunnudags-
hugvekja Flytjandi er
séra Kolbeinn Þor-
leifsson
17.50 Stundin okkar
09.001 Skeljavík
09.10 Paw, Paws
09.30 Litli folinn og
félagar
09.55 Selurinn Snorri
10.10 Þrumukettir
10.30 Mimisbrunnur
11.00 Skipbrotsbörn
11.30 Sparta sport
12.00 Nánar auglýst
síðar
12.35 Serge Diaghilev
Athyglisverður þáttur
um rússneska ballett-
frömuðinn Sergei
Pavlovech Diaghilev
(1872—1929)
13.30 íþróttir
1550 Fréttaágrip
vikunnar
17.10 Umhverfis
jörðina á 80 dögum
1800 Kátur og
hjólakrílin
1815 Friða og dýrið
Bandariskur spennu-
myndaflokkur
1820 Hvutti (4)
1850 Táknmálsfróttir
1855 Blúskóngurinn
BB-King Á tónleikum
með þessum kunna
tónlistarmanni
1800 Endurminn-
ingar asnans (6)
1815 Anna
tuskubrúða (6) Loka-
þáttur
1825 Dáða-
drengurinn (7)
1850 Táknmálsfréttir
1855 Fólkið mitt og
fleiri dýr (2) Breskur
myndaflokkur
1830 Land og fólk
Endurtekinn þáttur
1820 Litlu Prúðu-
leikararnir (21)
1850 Táknmálsfréttir
1855 Fagri-Blakkur
1840 Viðskipti í
Evrópu Fréttir úr
viðskiptaheimi liðandi
stundar
19.20 Heima er best
Breskur gaman-
myndaflokkur
19.50 Bleiki
pardusinn
20.00 Fuglar landsins
(20) — Vaðfuglar
Þáttaróð Magnúsar
Magnússonar um
islenska fugla og
flækinga
20.45 Matlock
21.35 íþróttasyrpa
22.05 Bjarndýr á
kreiki (Isbjörn pá
vandring) Sænsk
heimildamynd um
isbirni við Svalbarða
19.1919.19
20.30 Landslagið
20.35 Stórveldaslagur
í skák
20.45 Sport
21.35 Kóllum það
kraftaverk (Glory
Enough For All) Fyrri
hluti. Sjá umfjöllun
19.50 Bleiki
pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Spurninga-
keppni framhalds-
skólanna (5)
21.15 Austur-Þýska-
land: Sameining i
vændum? Nú standa
fyrir dyrum fyrstu
frjálsu lýðræðislegu
kosningarnar i Austur-
Þýskalandi
21.45 Handbók goH-
leikara Glettur á golf-
velli
22.20 ÚHurinn
Bandarískir sakamála-
þættir
19.1919.19
20.30 Landslagið —
Draumadansinn
Flytjandi: Sigurður
Dagbjartsson. Lag og
texti: Birgir J. Birgis-
son og Siguröur Dag-
bjartsson
20.35 Lif i tuskunum
Gamanmyndaflokkur
21.25 Popp og kók
Blandaður þáttur fyrir
unglinga
2200 Sporlaust
(Without a Trace) Sjá
umfjöllun
19.30 Hringsjá
20.30 Lottó
20.35 '90 á stöðinni
20.55 Altt i hers
höndum Breskur
gamanmyndaflokkur
21.20 Fólkið í landinu
— Óskar á Eyjarslóö
Þorsteinn J. Vilhjálms-
son ræðir við Óskar
Guðmundsson fisk-
sala i Sæbjörgu
21.40 Syndir
feðranna (Inspector
Morse: Sins of the
Fathers) Sjá umfjöllun
19.19 19.19
20.00 Landslagið —
Vangaveltur Flytjandi:
' Ellen Kristjánsdóttir.
Lag: Nick Cathart
Jones. Texti: Ingólfur
Steinsson og Friðrik
Karlsson. Útsetning:
Friðrik Karlsson
20.05 Sérsveitin
Framhaldsmynda-
flokkur
20.55 Ljósvakalif
Framhaldsmynda-
flokkur
21.25 Heragi (Stripes)
Sjá umfjöllun
1930 Kastljós á
sunnudegi
20.35 Frumbýlingar
(1) Ástralskur mynda-
flokkur í sex þáttum.
Dóttir auðugs
Ástraliumanns kynnist
fátækum innflytjanda
af þýskum ættum.
Þau fella hugi saman
foreldrum stúlkunnar
til mikillar hrellingar
21.30 Hljóð Ný íslensk
stuttmynd eftir hand-
riti Sigurbjörns Aðal-
steinssonar. Myndin
lýsir morgni í lifi ungs
manns er vaknar upp
við undarleg hljóð.
Hans helsta þrá er að
fá næði til að sofa
lengur
21.40 Eilift sumar
(Sommarens tolv
mánader) Sjá
umfjöllun
19191919
20.00 Landslagiö —
Álfheiður Björk
Flytjendur: Éyjólfur
Kristjánsson og Björn
J.R. Friðbjörnsson.
Lag og texti: Eyjólfur
Kristjánsson. Út-
setning: Eyjólfur
Kristjánsson og
Ásgeir Óskarsson
20.05 Baeimir bitast
21.00 Lögmál
Murphys Framhalds-
myndaflokkur
21.55 Fjötrar (4)
Framhaldsmynda-
flokkur
22.45 Listamanna-
skálinn Fjallað verður
um Hamlet eftir
Shakespeare
23.00 Ellefufréttir og
dagskrárlok
23.15 Stórveldaslagur
í skák
23.45 Vinargreiöi
(Raw Deal) Sjá
umfjöllun. Stranglega
bönnuð börnum
01.30 Dagskrárlok
23.10 Ævintýri
(Legend) Sjá
umfjöllun
00.40 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
00.00 Nánar auglýst
síðar
00.25 Furðursögur 6
Þrjár æsispennandi
sögur úr smiðju
Stevens Spielberg.
Stranglega bönnuð
börnum
01.451
Ijósaskiptunum
(Twilight Zone)
02.15 Dagskrárlok
23.25 Sammy Davis
yngri Þessi víðfrægi
skemmtikraftur átti 60
ára starfsafmæli á
dögunum. Fjöldi
þekktra leikara og
söngvara kemur fram
í þættinum og fagna
með honum,
00.55 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
23.10 Maraþon-
maðurinn Sjá umfjöllun
01.15 Innrás úr
geimnum
Sjá umfjöllun
03.10 Sáttmálinn
(Covenant) Myndin
fjallar um auðuga fjöl-
skyldu sem býr við
mörg óhugnanleg
leyndarmál for-
tíðarinnar
23.50 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
23.40 Draugabanar
(Ghostbusters). Sjá
umfjöllun
01.25 Dagskrárlok
fjölmidlapistill
sjónvarps-snarl
Reynt viö hina óákveönu
Niðurstöður skoðanakönn-
unar sem birtist í DV i síðustu
viku eru dæmi um vanhugs-
aða túlkun. Þar var leitað til
600 manna og kvenna í höf-
uðborginni um hvaða lista
þau myndu styðja í borgar-
stjórnarkosningunum. DV-
könnunin var sérstæð að því
leyti að blaðið gerði það sem
Félagsvísindastofnun hefur
gert; fékk fram frekari nálgun
með því að spurja milli hvaða
lista val hinna óákveðnu
stæði helst.
í töflum sem fylgdu frétt
blaðsins birtist ekki fjöldi ein-
staklinga á bak við hvern
lista, heldur aðeins prósentu-
tölur, sem auðvitað er undar-
leg og afar léleg „þjónusta".
Fram kom að við fyrstu at-
rennu reyndust 31,3% að-
spurðra, væntanlega 188 af
600, vera óákveðin, en að
þeim slepptum og hinum sem
ekki vildu svara reyndist
Sjálfstæðisflokkurinn vera
með 74% fylgi.
Við aðra atrennu tókst DV
að fá 35 hinna óákveðnu til
að svara hvaða lista þeir
væru helst að spá í. Það getur
varla talist mikill árangur, en
er þó fimmtungur hinna
óákveðnu.
DV fær út við endurmatið
að Sjálfstæðisflokkurinn sé
með 70% og að því hafi stað-
an lítt breyst. En það er ein-
mitt skiptingin á milli lista
meðal þessara 35 sem er
„stóra bomban" í könnun-
inni. Með einföldum útreikn-
ingi út frá upplýsingum DV er
skiptingin þessi:
Alþýðuflokkur 7 eða 20,0%
Framsóknarflokkur7 eða 20,0%
Sjálfstæðisflokkur 9 eða 25,7%
Alþýðubandalag 5 eða 14,3%
Kvennalisti 7 eða 20,0%
Hvaða vísbendingu gefur
þessi skipting okkur? Nefni-
lega þá að um fjórðungur
hinna óákveðnu er helst að
spá í Sjálfstæðisflokkinn, en
að þrír af hverjum fjórum
hinna óákveðnu eru nú að
reyna að gera upp á milli
minnihlutaflokkanna! Og ef
við gefum okkur, sem vita-
skuld er vísindaiega ekki
leyfilegt, að hinir óákveðnu
skiptist einmitt svona þá
verða ,,réttar“ niðurstöður að
Sjálfstæðisflokkurinn sé með
56—57% fylgi en ekki
70—74% og Alþýðuflokkur-
inn, Framsóknarflokkurinn,
Alþýðubandalag og Kvenna-
listi hver fyrir sig með á bilinu
9-12%, en ekki 4-8%.
Af einhverjum ástæðum
varð val þessara 35 einstakl-
inga ekki að fréttaefni hjá
DV, þótt þetta gefi sterklega
til kynna að minnihlutaflokk-
arnir eigi til samans mun
meira fylgi að fagna meðal
hinna óákveðnu en Sjálfstæð-
isflokkurinn.
FRIÐRIK ÞÓR
Salat týnda sjómannsins
Þetta salat er gott og versn-
ar ekki þó það sé geymt í ís-
skáp í tvo eða þrjá daga. Það
er upprunnið á Italíu.
1 sellerístöngull
1 stk. fennikel
2 gulrætur
1 dós kræklingar
100—200 g rækjur
sítrónusafi
salt og pipar
ólifuolía
steinseija
Skerið grænmetið smátt,
blandið því saman í skál og
setjið saft úr hálfri sítrónu yfir
það. Hellið vatninu af krækl-
ingunum og setjið helming-
inn af þeim og rækjunum í
salatið. Búið til salatsósu úr
sítrónusafa (u.þ.b.) úr hálfri
sítrónu), salti, pipar, 2-3 msk.
olíu og steinselju. Hellið yfir
salatið og setjið síðan afgang-
inn af rækjunum og krækl-
ingunum ofan á.
Hjónaband er . . .
Hjónaband er
. . . ad eiga eiginmann, sem elskar eina
persónu ödrum fremur — sjálfan sig. . .
. .. að fara saman á útsölur.. .