Pressan


Pressan - 21.06.1990, Qupperneq 28

Pressan - 21.06.1990, Qupperneq 28
j I nefndakjörinu í borgarstjórn í dag er viðbúið að upp komi drama- tísk augnablik þegir hlutkesti raðar mönnum í nefndir og ráð. Þeir sem keppa um fimmta og síðasta saetið í borgarráði eru fjórði maður Sjálf- ið heyrum að upp sé kominn klofningur innan Nýs vettvangs, þar sem menn eru ósáttir um skipan í nefndir. Þegar Samtök um nýjan vettvang voru stofnuð var mikil áhersla lögð á að fá Ragnheiði Davíðsdóttur ritstjóra til liðs við samtökin sem óháðan aðila sem beitt hefði sér fyrir öryggismálum í umferðinni og þá kannski einkum vegna þátttöku hennar í áhuga- hópi um bætta umferðarmenn- ingu. Ragnheiður lét til leiðast á þeim forsendum að umferðarörygg- ismál yrðu sett á oddinn í kosninga- baráttunni og þeim gert hátt undir höfði. I kosningabaráttu NV var mikið talað um hina svonefndu „svörtu bletti" í borginni og að auka þyrfti umferðarfræðslu og fleira. Þegar að nefndamálunum kom var hins vegar annað upp á teningnum. Þá kom nefnilega i Ijós að engin áhersla var lögð á að Samtök um nýjan vettvang fengju fulltrúa í um- ferðarnefnd þegar valið var í hinar svokölluðu níu „öruggu" nefndir. Þar var hafnarstjórn tekin fram fyrir umferðarnefnd. Þá var kom- ið að „hlutkestisnefndunum" og enn var umferðarnefndin sett aftur fyrir en stjórn veitustofnana tekin fram fyrir. í kosningabaráttunni var einnig lögð mikil áhersla á hús- næðismál en einn þeirra sem skip- uðu sæti á lista Nýs vettvangs í borg- arstjórnarkosningunum er Reynir Ingibjartsson, framkvæmdastjóri Búseta. Töldu margir eðlilegt að hann yrði settur í húsnæðisnefnd en sú nefnd var ekki á óskalistanum hjá borgarmálaráði Nýs vettvangs og á oddinn settar nefndir eins og skipulagsnefnd, byggingar- nefnd og hafnarstjórn. Þykir því mörgum sem hinn góði ásetningur hafi farið fyrir lítið að kosningunum afstöðnum og PRESSAN hefur heimildir fyrir því að Ragnheiður Davíðsdóttir íhugi nú að segja af sér formennsku í samtökunum og jafnframt úrsögn úr borgarmála- ráði Nýs vettvangs . . . stæðisflokksins, Árni Sigfússon, og annar maður minnihlutans, Kristín Á. Olafsdóttir. Þá má geta þess að þeir sem lenda í hlutkestinu inn í stjórn veitustofnana verða Bjarni P. Magnússon frá minni- hlutanum og Þórir Lárusson frá Sjálfstæðisflokknum, en Þórir er aft- ur mættur til leiks hjá Sjálfstæðis- flokknum eftir „útlegð", fyrst í Borgaraflokknum en síðan hjá Frjálslyndum hægrimönnum . . . L ■eyrst hefur að Arnaldur Bjarnason, sem verið hefur bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum sl. kjör- tímabil, komi sterklega til greina sem bæjarstjóraefni í Hvera- gerði. . . I gær var haldinn fundur hjá stjórn Samtaka um nýjan vett- vang og við heyrum að ákveðnir stjórnarmenn þar vilji láta leggja samtökin niður. Þá ákvörðun byggja umræddir aðilar á því að ætl- unarverki samtakanna sé lokið, en farið var af stað með Nýjan vettvang með það að leiðarljósi að efna til op- ins prófkjörs og skipa borgarmála- ráð sem starfaði alveg sjálfstætt. Var það lýðræði sem Nýr vett- vangur lagði fram sem sérstöðu sína i kosningabaráttunni og á borg- armálaráðið að starfa án afskipta þeirra stjórnmálaflokka sem aðild eiga að því, þ.e. án afskipta Samtaka um nýjan vettvang, Alþýðuflokks- ins, Æskulýðsfylkingar Alþýðu- bandalagsins og Reykjavíkurfélags- ins Betri borgar. Menn greinir því á um hvort hlutverk samtakanna hafi einungis snúist í kringum borgar- stjórnarkosningarnar, eða hvort samtökin eigi að víkka út starfssvið sitt og vera leiðandi afl í sameiningu á vinstri væng stjórnmálanna ... / ’/• \ LADA SAMARAs \ \ ' ' LADA SAMARA er glæsi- > lega útfærður framdrifsbfll, ' sem hefur verið á götum . - \ landsins síðan árið 1986, - _ hefur sýnt að þörfin fyrir fjölskyldubíl, með þeim eiginleikum sem þessi bíll' -----, býryfir, ermikil. - X .* I V \ \ ■ • . X , ^Tökum gamla bílinn upp ínýjan og semjum um eftirstöðvar. \ ’ * \ '/ ' / . ‘ • V Opið laugardaga f rá ki. 10-14. : \ ■ •' • _ \ • . ■ VerölistiLM 1200 SAFÍR 4ra g Staðgr. verð 345.268,- 1500 STATI0N 4rog 429.763,- 1500 STATI0N 5ro g 452.71 1,- 1500 STATI0N LUX 5 g.... 467.045,- 1600 LUX 5 g 454.992,- 1300 SAAAARA 4 g., 3 d. 452.480,- 1300 SAAAARA 4 g., 5 d. 492.349,- *1500 SAMARA 5 g., 3 d. 495.886,- ‘1500 SAMARA-LUX 5 g., 3 d.507.714,- *1500 SAMARA 5 g., 5 d. 523.682,- ‘1500 SAMARA-LUX 5 g., 5 d. 542.029,- 1600 SP0RT 4 g .-678.796, 1600 SP0RT 5 g 723.328,- * „Metallic" litir kr.l 1.000,- Armúla 13 -108 Keykiavík - sími 31236 ■ 681200 og taka síðdegísflugið, annað hvort á mánudegi, miðvikudegi eða föstudegi. Brottför frá Keflavík er nefnilega ekki fyrr en kl. 16:00 og í Lúxemborg bíður þín ung nóttin oq meira til... Mlinn er Ford Sierra eða önnur tegund í sama flokki og þú getur ekið eins og þig xstir án þess að greiða svo mikið sem franka xrir hvern ekinn kílómetra. Og allt þetta kostar aðeins frá kr. iið gildir aðeins í júlí og ágúst miðast við a.m.k. tvo í bíl. tta ekki eitthva 'GLEIDIR þegar ferðalögin liggja í loftinu Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrlfstofum Flugleiða, hjá umboðs mönnum og ferðaskrif stof um . Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2 Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 690 300. ______ *

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.