Pressan - 18.10.1990, Side 3

Pressan - 18.10.1990, Side 3
VETRARSÓL Á SPÁNI Á VERÐI SEM KEMUR ÖLLUM í SUMARSKAP! Samvinnuferðir-Landsýn og ASÍ með glæsilegar Benidormferðir á gjafverði annað árið í röð. i < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < m.a. Elche Samvinnuferðir-Landsýn og ASÍ fylgja eftir vel heppnuðum vetrarferðum síðasta árs og bjóða öllum félagsmönnum í stéttarfélögum innan vébanda ASÍ, þriggja, fjögurra og sjö vikna ferðir í Benidormsólina í vetur. Líkt og í fyrra verður í boði glæsileg íbúðagisting, bráðskemmtileg afþreyingardagskrá, fjölbreyttar skoðunarferðir og síðast en ekki síst, ótrúlega hagstætt verð sem gerir fleirum kleift að njóta ævintýrisins en nokkru sinni fyrr. OLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Gist er á Residence el Paraiso, nýju og óvenju vönduðu íbúðahóteli með útisundlaugum. Allar íbúðir eru með einu eða tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og eldhúsi, síma og upphitun/loftkælingu. Hægt er að leigja sjónvarp. Á hótelinu er margháttuð sameiginleg þjónusta, gestamóttaka, sundlaugar, setustofur, barir og veitingasalur. Nánari lýsing er í sumarbæklingi Samvinnuferða-Landsýnar 1990. ENGIR TVEIR DAGAR EIAiS Benidorm"bærinn" iðar af lífi allan ársins hring. Veitingastaðir, barir, verslanirog skemmtistaðir tryggja ný ævintýri á hverjum degi og íslensku fararstjórarnir sjá til þess að vetrarfríið verði öllum ógleymanlegt. Lauflétt íþróttamót, kvöldvökur að íslenskum sið (gott að hafa bak við eyrað þegar ferðin er undirbúin), huggulegar gönguferðir um nágrennið, félagsvist, skák, bingó, og keila eru meðal dagskrárliða í fjölbreyttri "skemmtidagskrá" íslendinganna og að sjálfsögðu verður kíkt reglulega á fréttaskeyti að heiman og hlustað á útvarpsfréttirnar á stuttbylgju. verslunar- og skoðunarferð til Valencia þriðju stærstu borgar Spánar ferð til sveitaþorpa í nágrenninu, komið við á stórum útimarkaði fróðleg ferð til Alicante-borgar og heimsókn í leðurverksmiðju heimsókn í næturklúbb dýragarðsferð sjóræningjakvöld kínverskt sælkerakvöld o.fl. Það er engin tilviljun að Benidorm er einn vinsælasti vetrardvalarstaður á Spáni: Vetur þar eru mun mildari en á Mallorca og Costa del Sol svo dæmi sé tekið, hiti hærri og úrkoma mun minni. Pantið vetrarsólina áður en það verður of seint. Verð frá kr. 35.245 miðað við 6 í íbúð í 28 daga, brottför 11. janúar. Barnaafsláttur 2ja -11 ára, kr. 8.000 Brottför Lengd ferðar Verð miðað við 4 í íbúð Verð miðað við 2 í íbúð Meðalhiti yfir daginn (C°) 2. nóv. 47 daqar 51.490 66.595 21 19. des. 23 daqur 47.975 54.910 17 11. ian. 28 daqar 39.425 48.355 16 8. feb. 21 daqur 42.275 48.925 17 1. mars 26 222* 47.975 57.355 20 Verð með staðgreiðsluafslætti, miðað við gengi 13. ágúst. Almennt verð er 5% hærra en staðgreiðsluverð. Sam vinnuferðir-L anúsýn Raykiavfc: Austurstrati 12. S. 91 • 691010. Innanlandsferðir. S. 91 - 69 10 70. Póstfax 91 - 2 77 96. Telex 2241 Hótel Sögu við Haoatorg. S. 91 - 62 22 77. Póstfax 91 - 62 39 80. Akurtyrl: Skipagótu 14. S. 96 - 27 200. Póstfax 96 - 2 75 88. Telex 2195.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.