Pressan - 18.10.1990, Blaðsíða 12

Pressan - 18.10.1990, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. OKTÓBER VMBIS&UKIIM I VKSm I — ' ' Mörg fyrirtæki og fjölmargir iónaóarmerm hafa nýtt sér: i frádráttarbæran _ viröisaukaskattinn auk lága verösins á LADA SKUTBÍL og ^ ! eignast frábæran vinnubíl, ' rúmgóóan og kraftmikinn. \Aörir telja hann einn af hentugri - • fjölskyldubílum, sem í boöi eru.% \ • — s • . Tökum gamla bílinn upp í nyjan og semjum um eftirstöðvar. - .\ \ I I . • V _ Opid laugardaga frð ki. 10-14. : \ • •v • \ • .' \ \ VerúlistlLm Staiir. veri 1200 SAFÍR 4ra g....345.268,- 1500 STATION 4rag.....429.763,- 1500 STATION 5ra g.....452.7H,- 1500 STATION LUX 5 g..467.045,- 1600 LUX5 g...........454.992,- 1300 SAMARA 4 g., 3 d.452.480,- 1300 SAMARA 4 g., 5 d.492.349,- ‘1500 SAMARA 5 g , 3 d.495.886,- * 1500 SAMARA-LUX 5 g., 3 d. 507.714,- ‘1500 SAMARA 5 g., 5 d.523.682,- *1500 SAMARA-LUX5 g., 5 d.542.029,- 1600 SP0RT 4 g........678.796, 1600 SP0RT 5 g........723.328,- * „Metallic" litir kr.ll.000- I l • BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HE ímúla 13 - WS Refkiavít ■ síeii 31236 - SS120B ■ yrir þremur árum keyptu hjón- in Þjóðbjðrg Árnadóttir og Arni Oli Þórisson ósamþykkta kjallara- íbúð á Snorrabraut 75. Fyrir nokkru hugðust þau seija íbúðina aftur, en uppgötvuðu sér til skelfingar að þau áttu ekki lengur íbúð, heldur her- ttVITAL PLEJ EFFEKTtVOG PLEJE-SHAMPOO HVER cFFEKTlV OG NÆNSOM HVERDAG LOR JOJOBA GLANS OG VTUUTET TILIANGTHA* LORÉAL L'ORÉAL bergi á stangli — og um leið voru verðmæti fokin út um gluggann. Það sem gerst hafði er með ein- dæmum. Ibúðareigandi í húsinu hafði fengið fyrrum eigendur íbúð- arinnar í tvígang til að skrifa undir og þinglýsa breyttum eignaskipta- skilmálum, án samráðs við Þjóð- björgu og Árna. Gangur, sem fram að þessu var hluti íbúðarinnar, var samkvæmt þessum breytingum orðinn sameign. Sá sem annaðist nauðsynlegan útreikning vegna breytinganna reyndist starfsmaður embættis byggingafulltrúans í Reykjavík. Þangað geta þau hins vegar ekki leitað með leiðréttingu, því starfsmaðurinn vann verkið í einkatíma, eins og gjarnan tíðkast á þeim bæ... C C^amband íslenskra samvinnu- félaga hefur um árabil verið um- fangsmesta fyrirtæki landsins og trónir enn á toppn- um á nýjum lista Frjálsrar verslunar yfir veltumestu fyr- irtækin. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS, á þó líklega að- eins eitt ár eftir sem sá maður sem veltir mestu, því sem kunnugt er stendur til að liða sam- bandið niður í einstök hlutafélög. Sú deild sem veltir mestu innan SIS er sjávarafurðadeildin. í fyrra hefði velta deildarinnar dugað í 5.-6. sæti listans... || ■^■ýr framkvæmdastjóri hefur yerið ráðinn hjá Bridgesambandi Islands. Þetta er Elín G. Bjarna- dóttir og er hún fyrsta konan sem gegnir framkvæmdastjórastöðu hjá sambandinu. Elín tekur við af ísaki Erni Sigurðarsyni, sem hefur ver- ið ráðinn blaðamaður við DV. Elín hefur unnið talsvert fyrir bridge- sambandið, enda vart furða, því eig- inmaður hennar er líklega frægasti bridgespilari landsins, Jón Bald- ursson. Það mun þó ekki hafa gengið átakalaust fyrir Elínu að fá starfið, því fjölmargir karlar sóttust eftir því.. . MONGOUAN BARBECUE OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 17.00—23.30 Þó svo heimsveldi Gjengis Khan hafi liöiö undir lok fyrir 800 árum og heyri nú sögunni til lifir matargerð matreiðslumeistara hans. Mongolian barbecue, eins og matseðillinn kallast nú á dögum, var helsta fæða hirðar og hermanna Khans- ins. Nú hefur Mongolian barbecue matseðillinn farið víðar um heiminn en herir stríðskonungsins og að sjálfsögðu notið umtalsvert meiri vinsælda. Mongolian barbecue: Máltíðin hefst með súpu með blönduðu kjöti og brauði. Aðalréttinn velur þú sjálf(ur) úr kjötborði okkar með tilheyrandi kryddi og græn- meti. Matreiðslumeistarinn sér um að gera þig hamingjusama(n). MONGOUAN BARBECUE Grensásvegi 7, sími: 688311

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.