Pressan - 18.10.1990, Side 18
18
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. OKTÓBER
HVAÐ ER SVONA LOKKANDI VIÐ
en dökkhærðar og rauð-
hærðar. Þær eru mýkri og
kvenlegri og ímynd þeirra og
ára minna á æsku og sakleysi.
LJÓSKA í GEGN
Það er því kannski ekki
furða að goðsögnin um ljósk-
una er eins og samsafn jafn-
vel ýktustu hugaróra karl-
manna um konuna.
En finna konur fyrir því
hvort þær eru ljóskur eða
ekki:
„Ég er afskaplega meðvit-
uð um að ég er ljóska," segir
Rósa Ingólfsdóttir, yfirljóska
Islands. „Mér finnst ég nor-
ræn og það er það sem ég vil
vera. Eg hef prófað að vera
dökkhærð og það klæðir mig
afskaplega vel. En ég kann
samt ekki nógu vel við það
vegna þess að ég er ljóska í
gegn og verð það fram í rauð-
an dauðann. Þetta er svo
mikill hluti af persónuleika
mínum.“
En hvað er það við ljósk-
urnar sem gerir þær svona
sérstakar?
„Ég held að það komi til
vegna þessa geislandi útlits,"
segir Rósa. „Það er allt svo
létt og leikandi í kringum
þær. Allt sem er dökkt erj
veg eins og það átti að
vera.
Og síðan skapaði Guð
fyrstu Ijóskuna.
Þannig er sköpunarsagan í
meðförum Paulu Yates, fjöl-
miðlungs og ljóskusérfræð-
ings. Paula, sem einnig er
þekkt sem eiginkona Bobs
Geldof, hefur skrifað bók um
Ijóskur; það er ljóshært kven-
fólk, „Blondes". Þar endurrit-
ar hún mannkynssöguna og
rekur þráðinn frá einni ljósku
til annarrar; allt frá Evu til
Evu Peron og frá Messalínu til
Mae West.
Það eru svo sem engin stór-
afrek mannsandans sem
skrifast á reikning ljóskanna
hennar Paulu, utan hvað þær
ærðu karlmenn. Samkvæmt
sögu Paulu hefur alltof mikið
verið gert af því að velta upp
sakleysi ljóskunnar og við-
kvæmni en sjónum ekki ver-
ið beint að hinu eiginlega eðli
hennar, sem er; að rífa öll föt-
„Þá lét Drottinn Guð
fastan svefn falla á mann-
inn; og er hann var sofnað-
ur tók hann eitt af rifjum
hans og fyllti aftur með
holdi. Og Drottinn mynd-
aði konu af rifinu, er hann
hafði tekið úr manninum,
og leiddi hana til manns-
ins." Mósebók 2:21—22
„ÓÁ" sagði Guð þegar
hann leit yfir handverk sitt.
„Það er eitthvað vitlaust
við þetta." Og hann komst
að því að hárið var ekki al-
eru fieiri eru þau jafnframt
þynnri og mýkri viðkomu.
Það hefur því sömu áhrif á
karlmanninn að strjúka sín-
um hrjúfu höndum í gegnum
hár ljóskunnar og það hefur
yfirleitt á hann að strjúka húð
konunnar, sem er miklu
mýkri viðkomu en húð karls-
ins vegna fleiri fitukirtla.
Önnur ástæða fyrir því að
karlar falla fyrir ljóskum er
sú, að þær hafa unglegri
ímynd en dökkhærðar konur.
Æskan hefur kynferðislegt
aðdráttarafl og ljósi liturinn
er tengdur æsku og sakleysi.
Þannig eru ekki til dökk-
hærðir englar og varla
nokkrar hreinlyndar hetjur.
Auk þess verða eliimörk
meira áberandi á dökkhærð-
um konum. Líkamshár auk-
ast með aldrinum og minna á
ellina en þau verða síður
sýnileg á ljóshærðum kon-
um.
Samkvæmt Desmond Mor-
ris eru ljóshærðar konur því
einfaldlega kynþokkafyllri
in út úr fataskápnum, kasta
þeim á gólfið og kveina: „Ég
á ekkert til að vera í.“
LÍFFRÆÐILEGAR
SKÝRINGAR Á
GOÐSÖGNINNI
En það hafa fleiri en Paula
Yates velt fyrir sér marg-
slungnum goðsögnum um
ljóskuna. Einn þeirra er Des-
mond Morris, mannfræðing-
ur og höfundur „Nakta ap-
ans“. Eins og hans er von og
vísa reynir að hann að finna
skýringar á goðsögninni.
„Gentlemen prefer blon-
des“ eða „herramenn kjósa
fremur ljóskur" er útbreitt
orðatiltæki í enskumælandi
löndum. Desmond Morris
kemst að því að það sé í
hæsta máta eðlilegt. Þannig
er að ljóshært fólk hefur mun
fleiri hár á höfðinu en dökk-
hært, að ekki sé talað um
rauðhært. Og þar sem hárin
-