Pressan - 31.01.1991, Page 1

Pressan - 31.01.1991, Page 1
5. TÖLUBLAÐ 4. ÁRGANGUR___________________________FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1991 VERÐ 170 KR. Edda Lina Helgason framkvæmdastjóri venðbnéfafypirtækisins Handsals Eddu Línu Helgason, adalstofnanda verbbréfafyrirtækisins Handsals, var hafnab þegar hún sótti um leyfi til fjármálastarfsemi í Bretlandi. Sömuleibis var hennar gamla fyrirtœki, Sleipner UK Ltd., hafnab. Þab fyrirtœki er nú til skobunar hjá The Securities and Investment Board í Bretlandi. Edda segir ab sér hafi ekki verib hafnab, umsóknin hafi ekki komib til endanlegrar afgreibslu. Hún hefur nú sótt um leyfi til verbbréfamiblunar á íslandi. Hverj ar eru best kl^eddu konur Islands? Hverj ar eru verst kjæddu konur Islands? Lánasióður íslenskra námsmanna DÝRASTI NÁMSMADURINN HEFUR FENGID 10 MILLJðNIR í HREINAN STYRK Nvr os stærri flóabátur á ísafiarðardjúp ÞARF AD BREYTA NÍU HÖFNUM FYRIR NÝJU STÖRU RÍLAFERJUNA Hvar er PANKÓNGURINN sá sem BAKKAÐI HRINGVEGINN gömlu BOXARARNIR MARAÞON-DISKÓDANSARARNIR og allar gömlu ALÞÝÐUHETJURNAR sem allir þekktu svo vel einu sínni? AÐGANGSKORTAKERFI - VAKTÞJÓNUSTA - PENINGASKÁPAR - BRUNA- OG ÞJÓFAVARNAKERFI öryggisþjónusta \ Sími 91-29399

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.