Pressan - 31.01.1991, Blaðsíða 5
s
Orþrúður Morgensen og húsmæðurnar, frá
nk. mánudegi
A hjólum — bílaþáttur Aðalstöðvarinnar kl.
17 á laugardögum.
Lífið er leikur — Edda Björgvinsdóttir leik-
kona með gestum og leikjum á sunnudögum
kl. 13-15.
Alkalínan — sérfræðingar SÁÁ sitja fyrir
svörum í síma 626060 á föstudögum frá kl.
16.30-18.00.
Og hefurðu hlustað á Þuríði Sigurðardóttur
fram að hádegi alla morgna?
AÐALSTÖÐIN - EINA STÖÐIN IVEXTI.
£
FM9Q-9TFm
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTRÆTI 16*PÓSTHÓLF 670« 121 REYKJAVÍK • SÍMI: 62 15 20.
AUGLÝSINGASÍMI 62 12 13
Cordata þjóðartilboð!
Engin fyrirframgreiðsla!
Engin bið!
...og samt BETRA VERÐ!
cordcitci
Cordata 386SX hljóðlát tölva með 2Mb minni,
40Mb disk, 102 hnappa lyklaborði, VGA
litaskjá og DOS 4.01 kostar aðeins kr. 158.900
staðgreitt. Þetta tilboð okkar gildir fyrir alla án
nokkurra undantekninga, líka ríkisstofnanir!
MICROTÖLVAN
Suðurlandsbraut 12-108 Reykjavík - s. 688944
Aktu eins oq þú vilt
áZ aðaðriraki!
V'' mÉUMFERÐAR
EINS OG MENN! RÁO
HEILDARLAUSN FYRIR FÓLK í
FASTEIGNAVIÐSKIPTUM
Þarfnastu almennrar ráðgjafar?
Við í fasteignasölunni Húsakaupum höfum það að markmiði að auka og betrum-
bæta þá þjónustu sem veitt er í fasteignaviðskiptum. Við bjóðum kaupendum og
seljendum upp á almenna ráðgjöf og leggjum á það ríka áherslu að setja okkur vel
inn í mál fólks, þ.e. meta aðstæður þess og möguleika. A þennan hátt fer við-
komandi vel undirbúinn út í fasteignaviðskiptin og um leið aukast líkurnar á því að
árangurinn verði góður.
Viltu spara þér tíma, fé og fyrirhöfn?
Á fasteignamarkaðinum er framboð og eftirspurn með breytilegum hætti á hverjum
tíma. Okkar starf er að uppfylla og samræma ólíkar óskir fólks. Þekking okkar á
aðstæðum kaupenda og seljenda gerir okkur kleift að vinna markvisst að lausn
þeirra mála. Við höfum möguleika á að spara þeim mikinn tíma við leit að hinni
réttu eign og auglýsingakostnað ef um sölu er að ræða.
Vantar þig aðstoð við að taka rétta ákvörðun?
Árangursrík ákvarðanataka byggist á víðtækri þekkingu á fasteignaviðskiptum.
Þegar ákvörðun er tekin er nauðsynlegt að hafa greiðsluáætlanir, upplýsingar um
fjármögnunarleiðir og ávöxtunarmöguleika við höndina til að styðjast við. Við
aðstoðum kaupendur við tilboðsgerð, gefum ráð um hagkvæmustu fjármögnunarleiðir
og útbúum greiðsluyfirlit vegna kaupanna. Seljendur aðstoðum við á sama hátt við
að meta kauptilboð, bendum á hugsanlega ávöxtunarmöguleika, skattaleg atriði og
veitum ráðgjöf vegna kaupa á annarri fasteign.
- Heildarlausn fyrir fólk
í fasteignaviðshiptum!
BORGARTÚN 29 • SÍMI62 16 00
HUSAKAUP
/
Quðrún Arnadóttir
viðshiptafrœðingur
Brynjar Harðarson
viðskiptafrœðingur
Prertaft á LaserMaster geislaprertara