Pressan - 31.01.1991, Qupperneq 11
i)i
rm.............■n
HELGARFLUGUR
A
HÓTEL ÖRK
11
- ATHYGLISVERT HELGARTELBOÐ
Á FYRSTA FLOKKS HÓTELI
2 nætur með morgunverði og
veislukvöldverði á laugardagskvöldi
og dansleik að auki.
Gestir hafa frían aðgang að gufubaði,
útisundlaug, heitum pottum og líkams-
ræktarsal svo fátt eitt sé nefnt.
VERÐ AÐEINS KR: 5.950,-
fyrir manninn í tveggja manna herbergi
Hressilegt helgarfjör eða
frískandi afslöppun
-Þitt er valið!
Ævintýraheimur Hótels Arkar
hefur allt sem til þarf.
HÓTEL ÖBK
HELGARFERÐIR I JANUAR FEBRUAR OG MARS
Skemmtiskrepp um helgi,
kostar ekki mikið...
...með Flugleiðum.
BALTIMORE/
Washington og Baltimore eru borgir sem hafa allt að hjóða sem íslendingar vilja
Frábær hótel, risastórar Kringlur, einn besta tengiflugvöll Bandaríkjanna,
veitingastaði, þekktar byggingar, heillandi umhverfi, söfn og skemmtigarða.
Það er hægt að gera góð kaup í Washington og Baltimore og
dollarinn verður ekki lægri...
FÖSTUDAGUR TIL MÁNUDAGS
LOMBARDY/ WASHINGTON DC
TVEIR í HERB. KR. 33.520 Á MANN
FLUGLEIÐIR
Þjónusta alla leið
Breiðumörk 1 HVERAGERÐI
|____________SÍMI: 98 - 34700_______
^ MUNIÐ GJAFAKORTIN VINSÆLU J
Reykviklngar!
Alþýðuflokkurinn er baráttutæki
fyrir mannlegu velferðarsamfélagi.
Það er mikilvægt að velja á
framboðslista
flokksins traustan fulltrúa
j af naðarstef nunnar.
Magnús
Jónsson
veðurfræðingur
er þekktur af
störfum sínum
innan
Alþýðuflokksins
og á öðrum
vettvangi.
Tökum þátt í prófkjöri
Alþýðuflokksins
um helgina og veljum
MAGNUS
í 3. sætið, baráttusætið.
Söluskrifstofur Flugleiöa:
Lækjarqötu 2, Hótel Esju oa Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir i sima 6 90 300.
Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum
OPIÐ PRÓFKJÖR
ALÞÝÐUFLOKKSINS
í REYKJAVÍK
HELGINA 2. OG 3. FEBR.
Kosningarétt hafa þeir sem eru orðnir 18 ára eða verða það
20. apríl 1991, eru ekki félagsbundnir í öðrum
stjórnmálahreyfingum og eiga lögheimili í Reykjavík.
Kjörstaðir:
ÁRMÚLASKÓLI (gegnt Hótel íslandi) og í
GERÐUBERG11 fyrir Breiðhyltinga.
Kjördagar:
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR OG
SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR,
báða dagana frá kl. 10.00 - 19.00.
Þeir sem óska eftir aðstoð við að komast á kjörstað hafi
samband í síma 29244.eða 15020. Allar nánari upplýsingar
fást hjá skrifstofu flokksins í síma 29244.