Pressan - 31.01.1991, Side 12

Pressan - 31.01.1991, Side 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. JANÚAR 1991 Starfsmannamál á Adalstöðinni í síðasta tölublaði PRESSUNNAR er fjallað um starfsmanrramál á Að- alstöðinni og meintar deilur þar innan dyra. Vegna þess vil ég taka fram eftirfarandi: Steingrími Ólafssy'ni dagskrár- gerðarmanni var sagt upp störfum með bréfi dags. 29.09.90 og hann vann síðaii eðlilegan uppsagnar- frest. Margrét Hrafnsdóttir gerði kröfur um verulegar breytingar á yfirstjórn ASKUH Suðurlandsbraut 14 0 681344 útvarpsstöðvarinnar og dagskrár- stefnu. Á þær var ekki íallist, enda er það stefna Aðalstöðvarinnar að leika tónlist og útvarpa efni fyrir fullorðið fólk. Margrét gekk þá fyrir- varalaust og af ungæðishætti á dyr. Mitt verkefni er að feta þröngan veg í mikilli samkeppni á litlum út- varpsmarkaði. Það get ég ekki gert nema með þroskuðu fólki og því hefur Aðalstöðin nú á að skipa i öll- um stöðum. Margréti og Steingrími óska ég heilshugar velfarnaðar á nýjum slóðum. Helgi Pétursson útvarpsstjóri Aðalstöðvarinnar. N G L'ORÉAL UOR£A LORÉAL |J ú um skeið hefur staðið yfir verkfall stundakennara við Háskóla íslands. Þetta hefur haft í för með sér nokkra röskun á kennslu en Lána- sjóður íslenskra námsmanna hefur lofað að láta það ekki bitna á náms- mönnum. Náms- menn munu reyndar ekki vera ánægðir hvaða stefnu deilan hefur tekið og kenna um þvermóðskunni i Ólafi Ragnari Grímssyni fjármálaráðherra. Munu námsmenn vera farnir að senda honum póstkort í stórum stíl vegna þess. Reyndar telja þeir að kennarar geti vel komið til starfa því verkfallið sé nú tiigangslaust þar sem deilan sé nú loksins komin í fé- lagsdóm . . . T ímaritið Bergmál er nú hætt að koma út en það einbeitti sér að dag- skrártilkynningum og efni þeim tengt. Ritstjóri tímaritsins var Ág- úst Þór Árnason. Var sérstaklega fjallað um dagskrá gervihnatta- stöðva í tímaritinu en sendingar þeirra hafa tekið óvænta stefnu eftir að íslensku stöðvarnar hófu útsend- ingar á þeim. Undanfarið hafa stað- ið yfir tilraunir til að selja tímaritið og hefur Sjónvarpsvísir Stöðvar 2 verið nefndur sem hugsanlegur kaupandi . . . Eigum úrval af bolum m.a. frá screen stars. Vönduð vinna og gæði í prentun. Langar eða stuttar ermar, margir litir. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboð í stærri verk. Smiðjuvegi 10 • 200 Kópavogi Simi 79190 Fax 79788 P.O. Box 367 s o 3 Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 6 90 300. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskriftofum HELGARTERÐ FÖSTUDAGUR TIL MÁNUDAGS LOMBARDY WASHINGTON DC TVEIR í HERB. KR. 33.520 Á MANN FLUGLEIÐIR Þjónusta alla lelð ■

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.