Pressan - 31.01.1991, Síða 13

Pressan - 31.01.1991, Síða 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. JANÚAR 1991 13 GALLERÍ BORG KÆRT TIL RLR Rannsóknarlögreglunni argjaldi sem nemur um 10% ilar hafi ekki skilað gjaldinu í listmunasala við Austurvöll hefur borist krafa frá Ríkis- af söluverði málverka á upp- öllum tilvikum. og framkvæmdastjóri er Úlf- saksóknara um opinbera boðum. Fylgiréttargjald á Að sögn Þórunnar Hafstein ar Þormóðsson. rannsókn vegna meintra lögum samkvæmt að renna í formanns stjórnar Fylgirétt- Að sögn rannsóknarlög- suika Gallerís Borgar. starfslaunasjóð listamanna arsjóðs varðar málið aðallega reglunnar er rannsókn á Málið varðar skil á fylgirétt- en grunur leikur á að söluað- Gallerí Borg. Gallerí Borg er lokastigi. Sjálfstæði Eistlands viðurkennt til 1948 Sérstök kjörrœöismanna- skrifstofa Eistlands uar starf- rœkt á íslandi allt til ársins 1948, með uitund og uilja ut- anríkisráöuneytisins. Meö þuí má segja að ísland hafi uiöur- kennt sjálfstœöi þessa Eystra- saltsríkis t átta ár eftir aö þaö uar innlimað í Souétríkin og þrjú ár eftir aö Souétríkin opnuðu sendiráö hér á landi. Undanfarið hafa staðið yfir deilur um hvort ísland eigi að stofna til formlegs stjórn- málasambands við Eystra- saltsríkin og hvernig sam- skiptunum við ríkin er háttað í raun. Þingflokkur Sjálfstæð- isflokksins hefur meðal ann- ars flutt þingsályktunartil- lögu um viðurkenningu á fullveldi ríkjanna og upptöku stjórnmálasambands, en ut- anríkisráðherra hefur sagt formlega viðurkenningu frá þriðja áratugnum enn í fullu gildi. PRESSAN hefur nú sann- reynt að í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu hafi verið starf- rækt sérstök ræðismanna- skrifstofa Eistlands frá 1934 til ársins 1948, en ríkið var innlimað í Sovétríkin 1940 og sendiráð Sovétríkjanna hóf starfsemi hér 1945. Ræðis- maður Eistlands á íslandi var Tómas Tómasson heitinn, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Skrifstofu þessari var lokað vegna þrýstings frá Sovétríkj- unum 1948, en þá sat að völd- um rikisstjórn Alþýðuflokks- ins, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Ráð- herra utanríkismála, sem fyr- irskipaði lokun ræðismanna- skrifstofunnar, var Bjarni Benediktsson heitinn. Steintah gjaldþrota Vignir Benediktsson, aðal- eigandi Steintaks, hefur óskað þess að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrota- skipta. Auglýst verður eftir kröfum í búið. Óvíst er hverj- ar eignir félagsins eru en fyrir fáum vikum keyptu tvö fyrir- tæki, Völundarverk og Ráð- verk stærsta hlut Steintaks. Vignir Benediktsson og hans helstu samstarfsmenn eru eigendur Völundarverks og Ráðverks. í gjaldþrotamálinu er víst að þær sölur koma til álita. Bvggðastofnunarhúsið við Rauðarárstíg Glerhýsi fyrir mölitneytið ofan á 1100 fermetra stækkun Skipulagsnefnd Reykjauík- urborgar hefur samþykkt stœkkun á húsi Byggöastofn- unar og Framkvœmdasjóös uiö Rauöarárstíg. Aö sögn Helga Hjálmarssonar, arki- tekts hússins, þá er stœkkun- in upp á 1100 fermetra. Er gert ráð fyrir að ein hæð verði byggð ofan á húsið og yrði hún um 600 fermetrar. Þar að auki yrði byggt ofan á núverandi bílageymslu og tengibygging yrði síðan þar á milli, samtals um 300 fer- metrar. Þá er hugmyndin að byggt verði 200 fermetra glerhús ofan á viðbótarhæð- ina og er þar gert ráð fyrir mötuneyti. ,,Það eru engin áform um að byggja þarna strax — við erum bara að kanna þetta til að halda utan um verðmæti hússins," sagði Guömundur Malmquist, forstjóri Byggða- stofnunar. Guðmundur gerði lítið úr því að þarna stæði til aö fara að byggja ofan á húsið en benti á að undanfarið hefði verið byggt mikið í kringum húsið og því hefði þótt rétt að láta kanna þenn- an möguleika. ,,Eg veit ekkert hvað þetta myndi kosta en það er enginn vafi á því að við ættum fyrir þessu," sagði Guðmundur. — En þarf stofnunin á þessu að halda? ,,Nei, við þurfum ekki á þessu aö halda enda er þetta, eins og ég sagði áður, til þess að tryggja verðgildi hússins," sagði Guðmundur. Núverandi mötuneyti Byggðastofnunar er á 2. hæð en ef þessar breytingar ganga eftir verður það staðsett á efstu hæð. Má til gamans geta að þá geta byggðastofnunar- menn og starfsmenn land- búnaðarráðuneytisins horft yfir götuna þar sem mötu- neyti Búnaðarbankans er í sömu hæð, efst á húsi Búnað- arbankans. Úlfar í Gallerí Borg: Skil á fylgi- réttargjaldi kærð til RLR. PRESSAN FLYTUR PRESSAN flytur á morgun niður á Hverfisgötu 8—10, Al- þýðuhúsið gamla. Ritstjórn PRESSUNNAR verður á þriðju hæð en skrifstofur á annarri. PRESSAN fær nýtt síma- númer, 62 13 13. Eftir lokun skiptiborðs verður beinn sími ritstjórnar 62 13 91, sími í dreifingu 62 13 95 og tækni- deild 62 00 55. Faxnúmer PRESSUNNAR verður 62 70 19. Slúðurlína PRESSUNNAR verður 62 13 73. Ragnar Grimsson fjármála- ráðherra — Hefði ekki verið vænlegra að selja hlut ríkisins í Þormóði ramma á opnum markaði og láta menn yfirbjóða hvern ann- an? „Ríkisvaldið hefur 9 ekki aðeins skyldur á Isviði fjármála heldur á sviði atvinnulífs og byggðamála. Þormóð- ur rammi er burðarás- inn í atvinnulífi Siglu- fjarðar. Með því að selja kvótann burt o væri verið að leggja * bæjarfélag, sem hefur I staðið höllum fæti, I nánast i rúst." — Því er einmitt I haldið fram að í sölu- I verðinu sé ekkert tillit I tekið til hins verð- | mæta kvóta. ~t „Það er hæpið að _ gera slíkt, því í lands- I lögum stendur að I kvótinn sé sameign I allrar þjóðarinnar. í | öðru lagi renna þessi I fiskveiðilög út 1992 og I þvi engin trygging fyrir H því að þetta fyrirtæki 6 né önnur geti gengið Iað einhverjum kvóta vísum eftir 1992, hvað þá heldursérað kostn- aðariausu ef hug- myndir um kvótaleigu og endurgjald fyrir kvótanotkun verða að veruleika." 5 Ólafur Gunnarsson, nýr pistla- höfundur PRESSUNNAR. Reimar kominn í PRESSUNNI í dag birtist fyrsti kaflinn af ævintýrum Reimars ísfirðings eftir Ólaf Gunnarsson rithöfund. Ólaf- ur hefur aflað sér mikilla vin- sælda fyrir skrif sín í Morgun- blaðið á undanförnum miss- erum. Hann er nú genginn til liðs við landslið PRESSUNN- AR í dálkaskrifum. „Halldór er mikil heimsmaður — svo að mörgum fannst hann nánast of mikill heimsmaður fyrir svo lítið fyrirtæki sem Arnarflug,“ sagði Kristinn Sigtryggsson. „Halldór þótti efnilegur lúðrablásari en gafst því miður upp á þeirri braut. Sama á reyndar við um körfuboltaferil hans,“ sagði fyrrum samstarfsmaður hans. „Þaö sagði einu sinni útlendingur, sem skipti mikið við hann: Halldór getur talað við drottningar og kónga og náð þannig samböndum en hann skortir ákveðna þolinmæði í úrvinnsl- una. Það vill hann láta öðrum eftir. Hann er fyrst og fremst kontaktmaður,“ sagði sam- starfsmaður hjá Arnarflugi. „Hann er of mikill KR-ingur,“ sagði gamall samstarfsmaður. Halldór Sigurðsson forstjóri Atlantsflugs Halldór Sigurösson forstjóri Atlantsflugs hefur nú gert stóran samning um allt sólarlandaflug Samvinnu- ferða-Landsýnar. Áöur hefur hann unniö I 14 ár hjá Arnar- flugi. Þar áöur vann hann meðal annars hjá Feröaskrifstofu ríkisins. „Halldór hefur óbilandi trú á sjálfum sér,“ sagði gamall samstarfsmaður hjá Arnarflugi. „Hann er stakur sjentilmaður í alla staði. Akaf- lega hreinn og beinn og vinur vina sinna,“ sagði Halldór Bjarnason deildarstjóri hjá Ur- vali-Útsýn. „Halldór hefur mjúka og viðkunn- anlega framkomu og hefur marga af betri kost- um sölumannsins. Hann kemur vel fyrir og er notalegur í viðræðum," sagði gamall sam- starfsmaður í ferðamálaiðnaðinum. „Hall- dór er ákaflega Ijúfur maður og geðþekkur og hefur mikla reynslu af flugmálum," sagði Krist- inn Sigtryggsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Arnarflugs. „Hann er einstakt Ijúfmenni og sjentilmaður fram í fingurgóma. Það eru fáir sem hafa jafn fágaða framkomu," sagði Óli Tynes fréttamaður á Bylgjunni og Stöð 2 og fyrverandi markaðsfulltrúi Arn- arflugs. — Hvers vegna var ekki salan i höndum t.d. Rikisendurskoð- unar eða annarrar sjálfstæðrar stofnun- ar hins opinbera? „Það tel ég ekki vera eðlilegt. Þessi málhafa yfirleitt verið í höndum ráðuneytisins. Ríkis- endurskoðun á ekki að blanda sér í sölur. Mér fannst til dæmis ekki eðlilegt að Sigurður Þórðarson vararíkis- endurskoðandi væri sérstakur ráðgjafi við söluna á Útvegsbank- anum. Því það gerði Ríkisendurskoðun óhæfa til þess að meta hvort bankinn var seldur á eðlilegu verði eða ekki. Við fengum hins vegar óháðan að- ila utan ráðuneytisins til þess að meta verð- mæti fyrirtækjanna, Ólaf Nílsson, einn af virtustu endurskoð- endum landsins." £ Ólafur Ragnar Grimsson fjár- málaráðherra hefur verid gagn- rýndur vegna sölunnar á hlut rik- isins i Þormóði ramma og hefur svaraö athugasemdum Rikisend- urskodunar fullum hálsi. Einkunn: 5.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.