Pressan - 31.01.1991, Side 17

Pressan - 31.01.1991, Side 17
17 v wt insældakönnun á fyrirtækj- um birtist í Frjálsri verslun sem kem- ur út um helgina. Þetta er þriðja árið gr| sem könnun _ sem þessi er gerð. í fyrri tvö skiptin hefur Samband íslenskra samvinnufélaga ver- Iið valið sem óvin- sælasta fyrirtækið. J Það má búast við að Gudjón B. Ólafsson og aðrir sam- bandsmenn bíði spenntir að sjá hvort þær breytingar sem gerðar hafa verið á Sambandinu dugi til að lyfta því úr þessu vafasama sæti, það er óvinsælasta fyrirtæki lands- ins. í fyrra var Hagkaup valið sem vinsælasta fyrirtækið og Sól hf. árið 1989 . . . P ■ rofkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík fer fram núna um helgina og er hart barist. Tvö fyrstu sætin eru þó væntanlega frátekin undir for- mann og varafor- mann en athyglin beinist enn frekar að þriðja sætinu. Ljóst er að frambjóðend- ur verða að taka ým- islegt að sér til að vekja athygli á sér. Einn þeirra sem berjast um þriðja sætið er Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans Hann birtist meðal annars á herra- kvöldi hjá Fylki um síðustu helgi og hélt ágæta ræðu — allt fyrir próf- kjörsbaráttuna ... || ■ ■ áskólaborgarar fá að kjósa sér nýjan rektor í ár því Sigmundur Gudbjarnason hefur lýst því yfir að hann verði ekki í kjöri en hann hefur setið tvö kjörtímabil. Áður hafa þeir Þórólfur Þórlindsson í félagsvísindadeild, Tómas Helga- son í læknadeild, Sveinbjörn Björnsson í raunvísindadeild og Valdimar K. Jónsson í verkfræði- deild verið nefndir til sögunnar. Því til viðbótar hefur nafn Höskuldar Þráinssonar í heimspekideild ver- ið nefnt. Kosið verður í apríl en áður verður. haldið prófkjör. Atkvæði stúdenta vega einn þriðja í kosning- unni. . . FERMINGARTILBOÐ Fermingar- tilboðið okkar samanstendur af: Roast Beef Kjúklingum Reyktu svína- hamborgaralæri Heitum grísapottrétti (sweet and sour) Graflaxi með sinnepssósu og sjávarréttarsalati Desert innifalinn - Verð 1.490,- Ódýrt! Munið okkar einstaka ÞORRATILBOÐ í trogum. 15 tegundir á kr. 1.190,- BRAIJTARHOLTI 22 Pöntunarsími 11690 Skilafrestur bifreiðahlunnindamiða framlengdur til 25. febrúarnk. Ákveðið hefur verið að framlengja áður auglýstan frest til þess að skila bifreiða- hlunnindamiðum, samkvæmt 93. grein laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignar- skatt, til 25. febrúar nk. m RÍKISSKATTSTJÓRI U?£^Z7(JDŒ2Q 17 hefur sannað ágæti sitt í vetrarakstri, hann er rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll, sparneytinn, þægilegur í akstri og á frábæru verði. Kr. 469.900,- „Vetrarpakki“ vetrarhjólbarðar fylgja öllum nýjum -bílum, ásamt rúðusköfu, lásaolíu, rúðu- og tjöruhreinsi, vinnuhönskum og gólfmottum. Komdu og reynsluaktu hann kemur þér þægilega á óvart. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 13-17. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2, sími 42600 1 Js I HVlTA HÚSIÐ / SlA

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.