Pressan


Pressan - 31.01.1991, Qupperneq 23

Pressan - 31.01.1991, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. JANÚAR 1991 23 ...fær Haukur Mort- hens, stefnuvotturinn sem kann sig. SIÖD 2 Löggan í Beverly Hills II laug- ardagskvöld kl. 22,10. Kddie Murphy er engum líkur — sem betur fer, bæta sumir viö. Kn hvaö um þaö. Hérna fær hann aö vera eins og hann vill því þessi mynd er búin til fyrir hann. eins og allar myndir sem hann leikur í. Óðruvísi er ekki hægt aö búa til myndir með honum. Þórarinn Tyrfingsson veröur krufinn til mergjar í þætti Kddu Andrésdóttur á sunnudaginn kl. 21,15. Þórarinn hefur þurrkaö upp heilu herskarana af ölkum sem yfirlæknir á Vogi. Kn einu sinni var hann líka virkur alki og um þaö vilja hinir meinfýsnu heyra. Kannski kemur eitthvað krassandi. Hver veit? SIÓNVARPIÐ Enn á flótta föstudags- og laug- ardagskvöld. Þetta er endurgerð og framhald af Elóttanum mikta (The Great Escape), metsölu- mynd frá 1965. Sú mynd skartaöi köppum á borö viö Steve MaQueen, James Garner og Charles Bronson. Nú er þaö.hins vegar Superman — Christopher Reeve og Donald Pleasence sem eru aðatkapparnir. Fyrri hlutinn er endurgerð gömlu myndarinn- ar og fjallar um flótta úr stríðs- fangabúðum nasista. Seinni hlut- inn er framhald og lýsir hefndum Johns Dodge majors í stríðslok. Gúmmí Tarsan laugardags- kvöld kl. 22.00. Dönsk verð- launamynd gerð eftir sögu Ole Lund Kirkegaards. Fín mynd fyr- ir alla með góðum húmor — ekki dönskum heldur einkahúmor Kirkegaards. Ryð Regnboginn kl. 5, 7, 9, og 11. Styðjum íslenskt og allt það . . . Par fyrir utan virðist þetta ætla að verða myndin sem gagnrýnendurnir elska en áhorf- endurnir hata. Ætli það verði Uns sekt er sönnuð Presumed Innocenl Bíóborgin kl. 4.30, 6.45 og 11.15. Formúlasem geturekki brugðist þó að myndin verði aldrei eins góð og menn gerðu ráð fyrir. Harrison Ford er einn af þeim stóru. Skuggi Durkmun Laugarásbíó kl. 5, 7, 9 og 11. Liam Neeson fórnar hér fegurðinni fyrir frægðina. Hann hefði ekki átt að fá sér svona kröftugan maskara. Fyrir unnendur tæknibrellna og hrolls og svo er Ijóti gæinn sá góði. Ofugsnúið — ekki satt? ÞIINGA GÁTAN LÁRÉTT: 1 bardagi 6 smámælta 11 hreinsar 12 þreytt 13 krumlur 15 torvelt 17 forföður 18 gleðjast 20 sefa 21 nudda 23 kveikur 24 eining 25 eldstæðis 27 hindra 28 mynt 29 skraut 32 verður 36 sagt 37 ágætlega 39 slóg 40 blóm 41 reytur 43 tvímæli 44 ólgu 46 spar- sams 48 eyktamarki 49 tornæm 50 duglegan 51 árás. LOÐRÉTT: 1 skóbotnana 2 æsti 3 klettasnös 4 glufa 5 sigar 6 gljá- andi 7 flatfiskur 8 svardaga 9 smálax 10 liflát 14 mjög 16 mánuöur- inn 19 fifldjörf 22 óbeit 24 yfirhafnar 26 byrðingur 27 raus 29 bíll 30 dæld 31 farveginn 33 heildareign 34 ástargyðja 35 skoruhjól 37 máttlitil 38 ólund 41 ginna 42 lélegt 45 gróp 47 álít. „Þeir héldu að ég væri að bjéða þeim gúmmi þegar ég bauð þeim is- lenskan lakkrís." | GUÐMUNDUR VIÐAR FRIÐRIKSSON LEIKHÚSIN H ekki að fara að skipta um áhorf- endur? Aftökuheimild Deulh Wurrunl Regnboginn kl. 5, 7, 9 og 11. Wham bam Van Damme, er allt sem þarf að segja um þessa mynd. Þeir sem misstu af Bruce Lee á sínum tíma geta hallað sér að Van Damme. Ameríska flugfélagið Air Am- ericu Bíóhöllin kl. 5, 7, 9 og 11. Draumur á Jónsmessunótt Borgarleikhúsinu. Gray Vered- ons, danshöfundur þessarar sýn- ingar, hefur blásið nýju lífi i dans- áhuga landsmanna eftir yfirlýs- ingar sínar um ballerínur í vand- ræðum með vigtina. Nú spyrja allir: Eru þetta hlussur eða eru þetta ekki hlussur? Eru þær of gamlar eða ekki? Ef danshöfund- urinn og stjórnandinn segir svo vera, hvaða skoðanir getum við þá haft? Fló á skinni gengur ennþá og verður alla vega sýnd út febrúar í Borgarleikhúsinu. Rocky Horror verður á mið- Bandarikjamenn i stríði. Þetta virðist vera að ganga og engin bólusetning dugar. Mel Gibson er dálítið óútreiknanlegur því hann fór að leika Hamlet eftir þessa mvnd MYNDLISTIN ■■ Ljósmyndasýningu ívars Brynjólfssonar i Gallerí 11 á Skólavörðustígnum lýkur núna um helgina. Myndir úr Reykja- vík, „af venjulegum stöðum''. Finnsk húsgögn eru til sýnis í kjallara Norræna hússins. Fínt fyrir þá sem hingað til hafa keyrt á milli húsgagnaverslana á sunnudagsrúntinum. Lísbet Sveinsdóttir sýnir olíu- málverk í Nýhöfn í Hafnarstræti. Lísbet var áður keramik-kona en málar nú eins og berserkur. Þeir sem hafa nteiri áhuga á lista- mönnum en listaverkum vita að þetta er sama Lísbetin og fór til Portúgal og bjó þar í fallegu húsi. (Sjónvarpiö 1990) Níels Hafstein er með sýningu í Nýlistasafninu. Ósköp settleg og hugguleg sýning. LJÓSMYND: HALLBJÖRNSSON Montagny a tostudaginn. Sérfræðingar í þessum söngleik segja að það sé tvennt ólíkf að sjá hann um mitt kvöld eöa um mið- næturbil. Sýnt í Iðnó gamla. Leikið af krökkum úr MH. Leiksoppar eftir þann littkunna bandaríska höfund, Craig Lucas, eru sýndir af Nemendaleikhús- inu í Lindarbæ. Þetta er tiltölu- lega nýtt leikrit, frá 19S8, og var sýnt Off-Broadway. Smá innsýn inni það sem nýtt er í heimsborg- inni New York. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópr- an heldur tónleika í Kirkjuhvoli á laugardaginn kl. 17.0(1. Þarsyng- ur hún Iög eftir Grieg. Puccini, Obrados, Chausson, Walton og Gounod. bókin Stríðsdagur eftir Strieber er bók vikunnar. Kkki fyrir hvað hún er góð heldur fyrir hvað hún er ódýr. Þessi 370 blaðsíðna þrill- er kostar 48 krónur á bókamark- aði Eymundssonar á Eiðistorgi. Það eru 13 aurar á blaðsíðu. Annarseru um 4 til 5 þúsund titl- ar á markaðinum. Hann stendur yfir fram yfir helgi og verður op- inn bæði laugardag og sunnu- dag. VEITINGAHÚSIN I Taj Mahal á Laugaveginum býð- ur því miður upp á að gestirnir geti prufað sígilt nöldur á veit- Montagny hvítvinio er úr chardonnay-berjum. Eins og mörg chard- onnay-vín má finna nokkurn aldin- og fitu- keim og smá eikarbragð. Montagny er frá vín- garðinum Les Chagnots og framleiðandi er An- tonin Rodet í Búrgund- arhéraðinu. Antonin Ro- det framleiðir aðallega miðlungsvín, þokkaleg sem slík. Fyllingin er ágæt og hægt er að mæla með því með bragðmiklum fiskrétt- um eöa Ijósu kjöti, en síður er raðlagt að sötra það eitt og sér. Árgang- urinn sem fæst í Rikinu er '82 og flaskan kostar 1300 krónur. Vínsœlustu myndböndin 1. Miami Blues 2. Back to the Future III 3. Internal Affairs 4. A Cut Above 5. Total Recall 6. Look Who's Talking 7. Glory 8. A Dry White 9. Always 10. We are no Angels ingastað: „Afsakið, en ég geröi mér ekki grein fyrir því þegar ég fór á indverskt veitingahús að maturinn væri eldaður í Ind- landi." Þau eru nefnilega svaka- lega lengi aö elda á Taj Mahal. En maturinn er hreint prýðilegur fyrir þá sem láta ekki biðina fara í skapið á sér. Gestirnir fá síðan tækifæri á öðrum klassiskum í lokin þegar reikningurinn kem- ur: „Afsakið, en fæ ég ekki líka afsalið af staðnum?" NÆTURLÍFH) Rauða ljónið við Eiðistorg átti sína gullöld lyrir um ári þegar fólk sat í suðrænni stemmningu á yfirbyggðu torginu. Sú gullöld er liðin og kemur líklega aldrei til baka. I staðinn fyrir suðrænu stemmninguna er kominn dálít- ið þungur drykkjumannamórall. Fólk um og uppúr miðjum aldri setur sinn svip á staðinn. Það er einhvern veginn svo að því eldra sem fólk verður því leiðinlegra verður það með víni það er el jrað kann sér ekki hóf. Og þeir eru fáir slíkir sem hanga á pöbb unurn. FJÖLMIDLAR Það er dálítið skrítið að 98 prósent af allri umræðu um siðferði og fjölmiðla snýst um birtingar á nöfn- um einstaklinga í fréttum. Ég ætla að gera tijraun til að skýra ástæðuna og koma með tillögu um lausn i lok- in. Ég held að skýringin liggi fyrst og fremst i því að hefðin er óljós. Reglurnar eru mismunandi milli fjöl- miðla og meira að segja mismunandi hjá hverjum fjölmiðli fyrir sig. Það er metið hverju sinni hvaða nöfn á að birta og hvaða ekki. Það er að sjálfsögðu auðvelt að gagnrýna slikt mat. Ættingjar og vinir þeirra sem lenda i slysförum eða brjóta hegningarlög eiga auðveldast allra með að gagnrýna nafnbirtingar. Allir skilja vel tilfinninga- áföll þeirra. Þegar þeir láta reiði sína bitna á fjölmiðl- um hafa þeir því samúðina með sér. Hins vegar er það oft þannig að sú reiði sem fjöl- miðlarnir fá yfir sig er sprottin af slysinu eða af- brotinu sjálfu en ekki nafn- birtingunni. Það er erfitt að vera reiður út í örlögin. Þvi er gott að beina henni að einhverju ákveðnu, nafn- birtingunni, þó hún spili ekki stóra rullu í sorginni. Ég held að það væri til bóta ef fjölmiðlar myndu setja sér þá reglu að birta öll nöfn. Að það þyrfti sér- staka ákvörðun til að birta ekki nafn í stað þess að ákveða sérstaklega að birta nafn. Við það hyrfi óvissan og það yröi léttbærara fyrir aðstandendur að sjá nafn ættmenna sinna í dagblöð- unum. Gunnar Smári Egilsson

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.