Pressan - 23.05.1991, Page 13

Pressan - 23.05.1991, Page 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. MAÍ 1991 13 A tímum frelsis í hundamal- um, sem og öðrum málum, hafa Hafnfirðingar dagað uppi og engu -------^— breytt. Þeir hyggjast rn. nú ráða bót á þessu Bk og vinnur nefnd JP undir forsæti Jr | Tryggva Harðar- jgV sonar bæjarfulltrúa krata að endurskoð- un reglugerðar með það fyrir augum að rýmka ákvæði varðandi hundabann . . . rátt fyrir að samviskusamlega væri talið inn á Bíóbarinn laugar- daginn fyrir hvítasunnu kom það ekki í veg fyrir að eftirlitið teldi 16 fleiri út en leyfi sagði til um að mættu vera inni. Reyndar kemur þetta engum á óvart sem þekkja til. Eftir- litið hefur margoft legið undir ámæli fyrir að leggja þá staði í einelti sem njóta vinsælda. Það virðist gilda um Bíóbarinn. Eft- irlitsmenn settu sín lög á staðnum um leið og þeir birtust rétt fyrir tólf og kröfðust þess að búið yrði að rýma staðinn fyrir tólf. Þótt þjón- ustustýra kvöldsins, Dóra Einars- dóttir fatahönnuður, legði sig alla fram um að hreinsa út, kom það ekki að gagni, enda búið að ákveða niðurstöðuna fyrirfram, sagði ein- hver. Gestir Bíóbarsins þurfa að taka út sína refsingu fljótlega, því sam- kvæmt ákvörðun yfirvalda verður staðnum lokað eitt kvöld ... I dag, fimmtudag, fer að óbreyttu fram nauðungaruppboð á annarri hæð fasteignarinnar Lágmúla 7, sem er þinglýst eign Arnarflugs hf. Eign þessi hefur reyndar aftur og aftur verið auglýst til uppboðs, en því alltaf frestað. Nú er hins vegar komið að svokölluðu þriðja og síð- asta uppboði og vandséð að hægt sé að fresta nauðungarsölu öllu leng- ur... orystumenn bæjarmála í Kópa- vogi, þeir Gunnar Birgisson og Sigurður Geirdal, munu ennþá vera harðir á því að reisa handboltahöll og eru sagðir kippa sér lítið upp við það þótt ríkisstjórnin boði nú frestun framkvæmda á flest- um sviðum. Þeir munu hins vegar verða að kyngja því að frestað verði byggingu Menntaskólans í Kópavogi, en samningur sem Ólafur Ragnar Grímsson þáverandi fjármálaráð- herra og Svavar Gestsson mennta- málaráðherra gerðu fyrir kosningar um skólabyggingar víða um land hefur enga þýðingu nú þegar ljóst er hver staðan er í ríkisfjármálun- um ... VINSÆLT FYRIR BRAGÐIÐ BESTA ÖLKELDUVATNIÐ? Helldsöludrelflng: Þorstolnn Halldórsson sfml 641886 Léttir - mjúkir - sveigjanlegir Nú fást þessir vinsælu dönsku vinnuklossar einnig með sveigjanlegum sóla. Nýju gá-let fótlaga klossarnir eru enn mýkri, léttari og þægilegri. Gá-let þola, bensín, sýrur o.fl. Verða ekki hálir. Komdu og prófaðu gá-let, finndu muninn. RV býður einnig uppá hvít og græn vinnustígvél með grófum sóla sem ekki verður háll. Spáðu í verðið - líttu á gæðin. Lever-Otarés Kreditkorta- þjónusta Réttarhálsi 2-110 R.vík - Símar: 31956-685554 - Fax: 687116 vSSfægrr jssss—. •VtV.V.V.V.- .......... ....V. •-•-V.V.V.V-*- -••%••••%%•••••••:•:•»' ■ii...*..* ssslíwKíftewMv;: !•!•!•!•!•!•!•!•!•!•!• A í&mm SUMAR tilboð ..V.V..v.v.v...... .vXv.v.v.v.v.v.v .•!•!•!•!•!•!•!•!•!•!•!•!•.•.•.•.* ................. ................ • ................ • ■ .............. • PSÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍXv PANASONIC SG HM09 HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ HÁTÖLURUM 23B5Ú- E 8.9 • - T:.. : . uo * . uo * SONY CFS-204 FERÐATÆKI MEÐ SEGULBANDI 7, 5.990 SONY CFS-W304 STERIO FERÐATÆKI MEÐ TVÖFÖLDU SEGULBANDI tiÆúð- 8.950 SONY CDP-391 FULLKOMINN GEISLASPILARI MEÐ FJARSTÝRINGU PANASONIC RX-CS700 FERÐATÆKI MEÐ LAUSUM HÁTÖLURUM 12*558- 9.950 PANASONIC MCE-61 RYKSUGA, ÖFLUG OG STERK 6.380 JAPIS BRAUTARHOLTI 2, OG KRINGLUNNI SÍMI 625200

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.