Pressan - 23.05.1991, Page 17

Pressan - 23.05.1991, Page 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. MAÍ1991 17 jElrfitt er að sjá ástæðu fyrir upp- sögnum starfsmanna heilsuhælisins í Hveragerði því engin krafa hafði ---------- komið um það frá topinberum aðilum. Tví hefur verið hald- hælisins hafi gripið til þessa ráðs til að þvinga stjórnvöld til hagstæðra samninga því öruggt má telja að enginn geti sætt sig við lokun hælisins til lang- frama. Því er reyndar haldið fram að stjórn hælisins hafi beitt sömu hót- un, það er að segja að loka hælinu, á Guðmund Bjarnason fyrrver- andi heilbrigðisráðherra fyrr í vet- ur . . . BfiHins og komið hefur fram í PRESSUNNI þá er Guðmundur G. Þórarinsson fyrrverandi alþingis- maður einn um- sækjenda um stöðu aðstoðarfram- kvæmdastjóra hjá Framkvæmdasjóði íslands. Nú er óljóst hvernig þau mál fara því nú er aftur kom- in á fullt umræða um að leggja niður Framkvæmdasjóð sem stendur mjög illa, meðal annars vegna tap- aðra lána til Álafoss. Er þá rætt um að sameina sjóðinn Lánasýslu ríkis- A fundi sínum í gær gekk stjórn Byggðastofnunar formlega frá ráðningu Gunnars Hilmars- sonar í stöðu deildarstjóra við hlutafjárdeild Byggðastofnunar. Var starfsmönnum tilkynnt þetta á fundi í gær en starfsmannafélagið hafði mótmælt ráðningu Gunnars harka- lega. Gunnari verður þó sett það skilyrði að hann vinni á Akureyri. Það er sjálfsagt hið ágætasta mál fyrir hann enda norðlendingur að uppruna. Hann verður þó líkiega að selja hús það sem hann var byrjaður að byggja í Hafnarfirði.. . ^^flLkil fundahöld standa nú yfir á milli Sighvats Björgvinsson- ar heilbrigðisráðherra og fulltrúa náttúrulækninga- hælisins í Hvera- gerði um framtíð hælisins. Sem kunn- ugt er þá hafa stjórn- endur hælisins tii- kynnt uppsögn allra 140 starfsmanna hælisins en um er að ræða stærsta vinnustaðinn í Hveragerði. Enginn starfsmannanna mun þó hafa fengið uppsagnarbréf ennþá . . . Ælrgentínskt /~y eldhús -á íslenska vísu /. L'ORÉAL IHVAÐA VEÐRISEMER Með Meco þarftu ekki að hafa áhyggjur af veðrinu, það er alltaf hægt að grilla. t \ Hönnun MECO: Loftflæðið gerir Meco að frábæru útigrilli: • Það sparar kolin. • Brennur sjaldnar við. • Hægt er að hækka og lækka grindina frá glóðinni. • Tekur styttri tíma að grilla og maturinn verður safaríkari og betri. • Auðveld þrif. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SIMI69 1515 ■ KRINGLUNNISIMI69 15 20 {/tðeAjUtoSveújycutÉe^ísamjtýtípum, ® 160 WATTA HLJÓMTÆKJA- SAMSTÆÐA B Geislaspilari II Fjarstýring □ Stafrænt útvarp H Tvöfalt kassettutæki El Plötuspilari ® Tónjafnari □ 2 djúpbassa hátalarar VÖNDUÐ VERSLUN HUðMCO FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 SERTILBOÐ 29.950.- stgr. (AN GEISLASPILARA 19.950,- stgr.) Afborgunarskilmálar r W Tra1 stra Sölutjöld 17. júní 1991 í Reykjavík Þeir sem óska eftir leyfi til sölu úr tjöldum á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1991 vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða að Fríkirkjuvegi 11, opið kl. 08.20-16.15. Athygli söluhafa er vakin á því að þeir þurfa að afla viðurkenningar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkursvæðis á sölutjöldum og leyfis þess til sölu á viðkvæmum neysluvörum. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi miðvikudaginn 5. júní kl. 12.00. Vakin er athygli á því, að öll lausasala frá tjöldum og á hátíðarsvæðinu er stranglega bönnuð. r\ J Akranes • Borgames • Hveragerði • SeHbss Suðumes • Reykjavík og nágrenni BRAUÐSTOFA SEM BÝÐUR BETUR 10% afsláttur til útskriftaraðila Kaffihlaðborð frá kr. 840,- pr. martn. Cockteilhlaðborð frá kr. 510.- pr. mann. Kaffisnittur kr. 68.-. Cockt- eilsnittur kr. 58.-. Partýsneiðar kr. 250,-. Kransa- tertur — Rjóma- og marsi- pantertur o.fl. o.fl. Tökum að okkur veislur við öll tækifæri. Vandað hráefni og vinna. Hafið samband og fáið nánari upplýsingar. $ & & % 2 n BRAUÐSTOFAN mér ei Nóatúni 17. Sfmi 15355 . Sími eftir lokun 43740

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.