Pressan - 23.05.1991, Page 23

Pressan - 23.05.1991, Page 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. MAI 1991 23 lipósið ... fær Eiríkur Jónsson fyrir hreint ágæta morgunþætti á Bylgj- unni. POPPIÐ Bless leikur í fyrsta sinn á þessu ári á Tveimur vinum í kvöld. Hljómsveitin er nú orðin að tríói, með tvo nýja meðlimi innan- borðs og eitthvað af nýrri tónlist. Graupan hitar upp. Islandsvinir halda upp á eins árs afmæli sitt um helgina á Tveimur vinum. í fylgd með þeim veröur Hjalti Guðgeirsson, sem gerði garðinn frægan í fyrrasumar með laginu „Gætum við fengið að heyra eitthvað ís- lenskt?" ÁÐUR UTI NUNA INNI I mörg ár hafa karlmenn notað ósparlega þann eina vettvang sem þeir hafa til að tjá sig, það er hálsbindið. Vinir Dóra verða á Púlsinum bæði föstudags- og laugardags- kvöld. The Rocking Ghosts bera nafn með rentu, því þarna eru sannar- lega á ferðinni vofur sjöunda ára- tugarins. Spila á Hótel íslandi um helgina. Djasshátíðin RúRek hefst um helgina og verða fyrstu tónleik- arnir á sunnudagskvöld, og sið- an út alla vikuna á Tveimur vin- um, Púlsinum, Kringlukránni, Duus og Djúpinu. SJÓIN_________________________ I Lídó á laugardaginn verður boðið upp á dragsjó. Þarna eru á ferðinni sömu skemmtikraftar og gert hafa garðinn frægan í Rauðu myllunni í vetur. Eitthvað sem enginn má missa af. Yfir strikið býður upp á allt ann- ars konar skemmtun á föstu- dags- og laugardagskvöldið. Þar verður hljómsveitin M.V.I.T.A. með tónleikasjó. Þeir hafa tjáð rómantískar hugsanir með ijúfu rósa- munstri, gamansemi með galsafengnum teiknimynda- bindum, frumleika með stór- um abstrakt flötum, festu með röndóttum bindum og íþróttaanda með örsmáum póló-kölium. En nú er kom- inn tími til að hætta þessum skilaboða-sendingum af bindunum. Tími svörtu bind- anna er kominn aftur. Og það besta er að það getur ekki hver sem er borið þau. Þú þarft að vera eitthvað í líkingu við Cary Grant, Gary Coopper, Ciark Gable eða Tyrone Powell tii að hafa efni á því. Hinir verða að sætta sig við skrautlegu bindin. Og fyrir þá með svörtu bindin þá er albest að hafa þau laus um hálsinn eða jafnvel óhnýtt eins og Bryan Ferry. AÐUR INNI NÚNA ÚTI Gömul timburhús. Þau eru óhentug. Það heyrist allt á milli herbergja og milli hæða. Það gengur ef þú býrð ein eða einn. En þó þú búir einn eða ein þá er alltaf jafn erfitt og leiðiniegt að skúra trégólf. NÆTURLIFIÐ Hólminn í Seljahverfi er hverfi- skrá, sem maður skyldi ætla að ætti sér góða lífsmöguleika í eins fjölmennu hverfi og Breiðholtið er. Ekki virðist þó ætla að takast að laða nágrannana á staðinn og skyldi engan undra sem þar drepur niður fæti. Dimmur og óvistlegur salysiin gæti gefið til kynna að húsráðandi stæði í þeirri meiningu að gestir vildu helst teiga ölið einir og óséðir. Nema tilgangurinn sé að skýla óvistlegum innréttingum. Þær eru meira í stíl við skyndi- bitamatinn sem þar er fram- reiddur með bjórnum. LEIKHUSIN Dalur hinna blindu verður á fjölunum hjá Þíbilju í Lindarbæ í síðasta sinn um helgina, föstu- dags- og sunnudagskvöld. A ég hvergi heima? er gul kortasýning á föstudag og græn á sunnudag á stóra sviði Borgar- leikhússins. Þar sem: Ráðherrann klipptur er á litla sviði Þjóðleikhússins á laugar- dagskvöld. Á Söngvaseið eru ennþá til mið- ar . . . í júnílok. KLASSÍKIN Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Alina Dubik mezzo, Frieder Lang tenór og Andreas Schmidt baritón flytja óratór- íuna Páll postuli eftir Mendelsso- Á Rauðu myllunni annað kvöld fer fram kynning á þremur af sex keppendum í keppninni Ungfrú íslenskur yndisþokki. Hluti af kynningunni er hæfileikakeppni, þar sem stúlkurnar fá tækifæri til að sanna hvað i þeim býr. Úrslita- kvöldið verður á sama stað eftir tvær vikur. KROSSGATAN LARÉTT: 1 vit 6 snærisspotti 11 rík 12 kennisetning 13 fleiður 15 eyktamark 17 kljásteinn 18 fjandskapur 20 hjón 21 kross 23 hryggð 24 málæði 25 sáðlands 27 borar 28 viðeigandi 29 rola 32 stofu 36 hlýja 37 hvolf 39dauðyfli40 smáögn41 bjálkarnir43 viljugur 44 róti 46 róaða 48 heiti 49 hættuleg 50 fjall 51 þáttur. LÓÐRÉTT: 1 tuldra 2 ákváðu 3 slátta 4 krumla 5 eðlisfars 6 bana- kringlu 7 tré 8 okkur 9 sigvaður 10 vondrar 14 slóttug 16 forfeðurna 19 filla 22 fátækur 24 kinnungar 26 klíð 27 heystakkur 29 þorn 30 ruddalegur 31 sleifina 33 hét 34 umhyggja 35 æddi 37 stjakað 38 dregill 41 vatnsfall 42 klæðleysi 45 ferð 47 hæfur. RÍKISSJÓNVARPIÐ____________ Krakkinn — Iðjuleysinginn (The Kid — The Idle Class) eftir Charlie Chaplin verða á dagskrá Sjónvarpsins á laugardagskvöld- ið. Sjónvarpið virðist hafa komist yfir einhvern Chaplin pakka, því örstutt er síðan Gullgrafarinn var siðast sýndur. Það er þó engin ástæða til að kvarta. Það er nefnilega ekki hægt annað en hafa gaman af Chaplin. Vinsœlustu myndböndin 1. Ghost 2. Men at Work 3. Men don't leave 4. It 5. Young Guns II 6. Spymaker 7. Bird on a Wire 8. Wild at Heart 9. Blue Heat 10. Goodfellas STOÐ 2 Páskafrí, Spring Break, sem Stöð 2 sýnir á föstudagskvöldið, er áreiðanlega jafn rugluð og Blame it on Rio, sem Sjónvarpið sýndi fyrr i vikunni. Tveir mennt- skælingar lenda í herbergi með tveimur kvennagullum í sumar- frii í Flórída. Það þarf ekki að horfa til að vita framhaldið. VEITINGAHUS Þar sem við á PRESSUNNI erum búin að skrifa um flest öli veitingahús á höf- uðborgarsvæðinu sem máli skipta (og reyndar mörg önnur) þá er kominn tími til að óska eftir nýjum veitingahúsum. Og þá sér- stakiega veitingahúsum sem loka ekki eldhúsinu klukkan tíu eða ellefu heldur klukkan eitt, tvö eða jafnvel þrjú. Fólk sem vinnur til klukkan sjö á föstudögum og á eftir að kaupa inn fyrir helgina, redda barnapíu og sækja hana, fara í bað og slappa af er ekki tilbúið til að setjast til borðs fyrr en undir miðnætti. Þá er hins vegar ekkert að hafa nema pulsur í Austur- stræti og snakk á börun- 1988 Vouuray Clos du Boure Moelleux Ágætis hvítvín frá Loire héraðinu í Frakklandi, búið til úr Chenin Blanc þrúg- um. Eitt helsta einkenni ungra Chenin Blanc vína er hve súr þau eru. Með aldrinum mildast sýran og vinin sýna á sér margvís- legar hliðar. Það er því ráð- legt að geyma þetta vín og leyfa því að þroskast, en árgangurinn er 1988. Clos du Bourg fæst í vínbúðinni í Mjóddinni og kostar ríf- lega 2000 krónur. hn á tónleikum í Hallgríms- kirkju á föstudagskvöld kl. 20 með Mótettukór Hallgrímskirkju og Sinfóníuhljómsveit íslands. Styrktarfélag íslensku óperunn- ar og Steinar hf. standa fyrir tón- leikum Sigrúnar Eðvaldsdótt- ur fiðluleikara og Selmu Guð- mundsdóttur pianóleikara í ís- lensku óperunni á laugardag kl. 14.30. Barnakóratónleikar eru i Hall- grimskirkju á sunnudag kl. 17 i tengslum við Kirkjulistahátíð. INSPIRAL CARPETS, THE BEAST INSIDE. Þó ekkert virðist vera að gerast i nýrri tónlist, ef marka má útvarpsstöðv- arnar, er það ekki raunin. Carpets er bresk hljóm- sveit sem sló í gegn í fyrra meö fyrstu plötu sinni, Life. Gamaldags popp, melódískt, grípandi og gott. Fær 4 af 5. Kogga sýnir keramik í tískulit- unum í Gallerí Nýhöfn. Sólveig Eggertsdóttir er með lágmyndir úr járni, gleri og vaxi í Galleri 11. Nýlistasafninu er samsýning Svisslendinganna Anuil og Christoph Rutimann. Yfirlitssýningu á verkum Yoko Ono og Fluxus sýningunni á Kjarvalsstöðum fer senn að ljúka. Næstsiðasta sýningar- helgi. HUSRAÐ Geturðu gefið mér upp eina eða tvær aðferðir sem gagn- ast hvenær sem er til að vinna tíma til að finna góðar afsakanir? Eg lendi alltof oft í því að vera tekin í bólinu þegar fólk hringir í mig og býður mér eitthvað eða bið- ur mig um greiða. Ég á mjög erfitt með að finna afsakanir á staðnum en vantar ekki nema smátíma til að finna Ég hugsa að: „Bíddu augna- blik, ég þarf að borga stráknum sem er að rukka fyrir Moggann" eða „Ertu til í að hinkra aðeins á meðan ég geng frá Kirby-ryksug- unni minni" gangi. Það ætti að taka lengri tíma að gera annað hvort heldur en það tekur að finna upp breytileg- ar afsakanir. Þó þú notir þessar tvær afsakanir oft kemur það ekki að sök. Fólk er rukkað fyrir Moggann einu sinni í mánuði og fjöldi fólks hefur orðið að hálf- gerðum Kirby-maníökum. VIÐ MÆLUM MEÐ____________ Verðstríðum á veitingahúsum, í matvöru- verslunum og hvar sem er meðaiyxjð neytendur græð- m á þeim. Að fólk noti sitt eigið ímynd- unarafl alla vega að það nauðgi ekki ■myndunarafli annarra eins og þeir á Skaganum sem kalla staðinn sinn Þrír vinir og einn í baði. Að einhver taki sig til og fari að selja regnhlífar á götum úti alla vega þegar það rignir. Að veitingahús fari að taka ábyrgð á fötum í fatahengj- ^eða skaffi snaga við matar- borðin ella. Að það verði gott veður í svo enginn þurfi að kaupa sér regnhlíf. Þetta er liklega sumarleyfis- bókin í ár. Þeir sem geta ekki beðið með aö lesa um slæmt innræti Reagan-hjónanna verða annað hvort að taka sumarleyfið snemma eða lesa bókina strax og finna sér aðra til að lesa í leyfinu. BÍÓIN________________ I LJOTUM LEIK State of Grace HÁSKÓLABÍÓI Fantagóður leikur og óhugnanlega raunsæ lýsing á ömurlegum krimma-heimi. Enginn helvitis Guðföður-glamúr. EYMD Misery BÍÓHÖLLINNI Katy Bates er óhugnanlegasta kona þessa árs. Árið þarfekki að liða til að fullyrða það. THE DOORS STJÖRNUBÍÓI Álíka þreytandi og drykkjuferill ungs og efnilegs manns sem drekkur og dópar sig i hel. CYRANO DE BERGERAC REGNBOGANUM Sérlega skemmtileg saga, fantagóður leikur og hin ágætasta kvikmynd.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.