Pressan - 20.06.1991, Page 3
ELns og kunnugt er vill Hall-
grímur Marinósson flytja inn
rússneskar björgunarþyrlur sem eru
rúmlega helmingi
ódýrari en þær þyrl-
ur sem helst hefur
verið rætt um hing-
að til. Hallgrímur
fékk umboð fyrir
þyrlurnar fyrir
nokkru. Hann mun
hins vegar ekki vera sá eini sem sóst
hefur eftir þessu umboði því Rúss-
arnir í sendiráðinu segja að Ólafur
Sigurðsson, fréttamaður og eigin-
maður Albínu Thordarson, hafi
komið í mars síðastliðnum í sendi-
ráðið og óskað eftir umboðinu.
Rússarnir hafa hins vegar þá stefnu
að semja einungis um bissnes við
bissnesmenn. Þeir höfðu séð Olaf á
skjánum og vissu ekki að hann var
bæði tengdur þyrluviðskiptum og
vodkaframleiðslu . . .
Skútuvogi 10a - Sími 686700
rœ*i
HJÖL ÁRSINS1991
A TOPPNUM!
Nýlego vor TREK fjallahjól
kosið hjól ársins 1991 of
bondorísko hjólotímoritinu
„Mountain & City Biking"
vegno fromúrskorandi
gæða, oksturseiginleiko og
verðlags sem er það gott að
betri koup er vort hægt oð
gera i alvöru fjollohjóli.
TREK fjollohjól eru
einstoklego folleg og sterk,
endo þrautreynd við
erfiðustu skilyrði, jafnt til
fjollo sem ó malbiki.
Ævilöng ábyrgð og ókeypis
eftirstilling & skoðun.
Fullkomin alhliða
fagmannsþjónusta,
ÞÚ KEMST Á TOPPINN Á TREK
SENDUMí
POSTKROFU
Reióhjolaverslunin
UM LAND ALLT
RAÐGREIÐSLUR
SKEIFUNNI V V VERSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆÐI SÍMI 679891 8t SPlTALASTlG 8 VIÐ ÓÐINSTORG SÍMI 14661
m ^ lm ii m «1 ]Ám
FLUGLEIDIR
Á eyjunum átján bíður þín ógleymanlegt sumarfrí. Þú kynnist stórbrotinni náttúrufegurð, sérstæðu mannlífi og
einstakri gestristni nágrannaþjóðar sem nær hámarki á Ólafsvöku. Allir vegir eru malbikaðir, brýr og jarðgöng liggja
á milli byggðarlaga og ferjuferðir eru tíðar. Gististaðir eru í Þórshöfn og í flestum stærri bæjum.