Pressan - 20.06.1991, Blaðsíða 6

Pressan - 20.06.1991, Blaðsíða 6
6 iSins og kunnugt er varð það eitt af fyrstu embættisverkum Friðriks Sophussonar sem fjármálaráð- herra að gefa eftir og samþykkja yfir- töku stjórnar Hrað- frystihúss Stokks- eyrar á staðgreiðslu- sköttum starfsfólks- ins. Sem von er hef- ur þetta vakið at- hygli. Þegar fjármálaráðuneytið samþykkti „stuldinn" létu starfs- menn þess fylgja með bókun þess efnis að þó ráðuneytið ætlaði ekki að innheimta þá fjármuni sem tekn- ir voru ófrjálsri hendi félli refsiþátt- ur brotsins ekki niöur. Þessi bókun hefur vakið kátínu meðal lög- manna. Fjármálaráðuneytið hefur akkúrat ekkert með refsiþáttinn að gera heldur ríkissaksóknari. Bókun ráðuneytisins er því álíka gáfuleg og ef Pétur eða Páll hefðu gefið út samskonar yfirlýsingu. Nú er að bíða og sjá hvort Hallvarður Ein- varðsson ríkissaksóknari, sem lög- um samkvæmt á að fylgjast með af- brotum í samfélaginu, taki á sig rögg og láti rannsaka meint brot stjórnar- manna hraðfrystihússins . . . A meðan Islendingar eru dug- legir við að flytja hesta til Þýska- lands streyma þýskir ferðamenn hingað til lands. I fyrsta skipti um árabil voru Þjóðverjar fjölmennastir í hópi ferðamanna hingað til lands í maímánuði. Kunnugir í ferðabrans- anum segja að hluta af skýringunni sé að leita til uppbyggingastarfs Steins Loga Björnssonar fram- kvæmdastjóra Flugleiða í Þýska- landi . . . Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSL UHEIMILI Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss - Símar: 98-21031 og 98-21030 PRENTUM ÁBOLI o 03 húfur Eigum újval af bolum m.a. frá SCREEN STARS Vönduö vinna og gæöi í prentun. Langar eöa stuttar ermar, margir litir. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk Smiðjuvegi 10 - 200 Kópavogur Sími 79190 - Fax 79788 - P.O. Box 367 TAKA ÞATT í AÐ ’TIL MAGALUF 22. JUNI OG HANANÚ F M 1 O 2 *Við drögum úr staðfestum pöntunum og tveir heppnir sólalandafarar fá ferðina á kostnað STJÖRNUNNAR. Til þess að eiga kost á ódýrri eða jafnvel ókeypis* sólarlandaferð þarft þú að gera eftirfarandi: • Vera stilltur á STJÖRNUNA • Leggja á minnið fróðleiksmola dagsins • Panta ferðina og svara um leið spurningu um fróðleiksmolann SÓLARLÍNA STJÖRNUNNAR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.