Pressan - 20.06.1991, Page 12
12
FIMMTUDAGUR PRESSAN 20. JÚNl 1991
IIMHVERFISRABHERRAISTJORII
VBtKSMIRJU SEM SÖKIID ER
UM UMHVERFISMENGUN
Bœjaryfirvöldum á Akra-
nesi og heilbrigdisfulltrúa
þar hafa borist kvartanir frá
bœjarbúum vegna umhverf-
ismengunar vegna losunar
úrgangs frá Sementsverk-
smidjunni á Akranesi. Svo
vill til ad stjórnarformadur
Sementsverksmidjunnar er
enginn annar en Eidur
Gudnason umhverfisrád-
herra.
Efni það sem hér um ræðir
er rykúrgangur frá verk-
smiðjunni sem fellur til við sí-
un. í rykinu er bæði kalk og
salt og hefur verið úrskurðað
að það sé ekki eiturmeng-
andi. Efnið er losað í um 5
Fyrir skömmu var Gardar
Halldórsson rádinn nýr kaup-
félagsstjóri hjá Kaupfélagi
Langnesinga en stada fyrir-
tœkisins er þad slœm að nú
er róinn lífróður til að reyna
að bjarga því út úr skulda-
feni. Eitt hans fyrsta verk var
að fara fram á greiðslustöðv-
un en skuldir kaupfélagsins
Tíu starfsmenn leikskólans
Alfaheiði í Kópavogi hafa
sagt upp störfum sínum í kjöl-
farþess að fulltrúar bœjarins
mœttu á leikskólann og fjar-
lœgðu tölvu, sjónvarp og Ijós-
ritunarvél úr húsakynnum
leikskólans. Búnaður þessi
var keyptur í samráði við
dagvistarfulltrúa bœjarins og
kíiómetra fjarlægð frá Akra-
nesi á svokölluðum Æðar-
odda. Er það ós Berjardalsár.
Að sögn Gylfa Þórðarson-
ar, framkvæmdastjóra Se-
mentsverksmiðjunnar, þá var
ákveðið að losa efnið þarna
eftir að verksmiðjunni var
meinað að setja rykið í sjó-
inn. Var það vegna þess að
það litaði sjóinn auk þess sem
það hlóðst upp. Það var hins
vegar talið óhætt að losa það
á núverandi stað en þar er
rykið notað sem uppfylling-
arefni fyrir hestamenn sem
þar hyggja á framkvæmdir.
Er hér um verulegt magn að
ræða, svo skiptir hundruðum
nema um 230 milljónum
króna.
Kaupfélagið hefur þegar
verið bútað niður í smærri
einingar en það er fyrst og
fremst matvörudeildin sem
stendur á bak við skuldina.
Til greina kemur að loka úti-
búi á Bakkafirði auk þess sem
eignir kunna að verða seldar.
til þess notað fé af fjárfram-
lagi til stofnkostnaðar við
skólann.
Samkvæmt heimildum
PRESSUNNAR mættu menn
frá Kópavogsbæ á heimilið
27. mars sl. og fjarlægðu bún-
að þennan og var því borið
tonna.
Þeir sem kvarta yfir úr-
ganginum segja hins vegar
að rykið drepi allan gróður í
nágrenninu sem kemur til af
því að það er salt í því. Auk
þess er því haldið fram að það
hafi áhrif á fjölskrúðugt fugla-
við að hann hefði verið
keyptur í heimildarleysi.
Starfsfólkið ber því hins veg-
ar við að fullt samráð hefði
verið haft við þáverandi
dagvistarfulltrúa bæjarins og
fé af veittu framlagi til stofn-
kostnaðar notað. Auk þess
hafi leikskólastjóri heimild til
kaupa á búnaði samkvæmt
líf í nágrenninu en þarna er
meðal annars varpland fyrir
æðarkollu.
Þetta er reyndar ekki í
fyrsta skipti sem kvartað er
yfir Sementsverksmiðjunni
og er þess skemmst að minn-
starfslýsingu.
Allt að 20 manns starfa á
leikskólanum. Auk þeirra
starfsmanna sem sagt hafa
upp voru aðrir starfsmenn að
hætta af öðrum ástæðum og
eini starfsmaðurinn sem að
óbreyttu verður eftir er mat-
ráðskona. Um 90 börn eru á
leikskólanum og því um um-
ast að mengun frá henni
mældist yfir hættumörkum í
mælingu Hollustuverndar
ríkisins í fyrra. Að sögn Gylfa
stafaði það vegna bilunar
sem fljótlega var kippt í lið-
inn.
talsverðan rekstur að ræða.
Tækin höfðu enda verið í
notkun um nokkurra mán-
aða skeið með góðum ár-
angri. Starfsfólkið taldi af-
stöðu og vinnubrögð bæjar-
yfirvalda vanvirðingu við
starfið og sögðu því upp.
UNDIR
ÖXINNI
Vilhjálmur
Þ. Vil-
hjálmsson
formaður skipu-
lagsnefndar
— Dugar það til að
breyta Austurstræti i
umferðargötu að
nokkrir kaupmenn
vilja það?
„Það í sjálfu sér dug-
ir ekki. Við höfum hins
vegar fengið áskoranir
um þetta frá nær öll-
um hagsmunaaðilum
á svæðinu og einnig
kaupmönnum á
Laugaveginum. Þetta
hefur verið kappsmál
nær allra sem ég hef
rætt við og eru þeir
æði margir. Það ermik-
ill einhugur hjá öllum
þessum aðilum. Ég hef
sagt sem svo að það
sé i lagi að opna göt-
una fyrir bílaumferð
þangað til við gerum
alla götuna að göngu-
götu."
— En efgatan verð-
ur einu sinni opnuð
fyrir bilaumferð verð-
ur ekki erfitt að
breyta henni aftur?
„Jú, það má vel
vera. En ég hef verið
opinn fyrirþvíað ræða
hvort þetta sé ekki
röng stefna að hafa
þessa götu lokaða og
byggja þá upp göngu-
götu annars staðar á
sólríkari stöðum."
— Hvað varð um
hugmyndir um aö
gera götuna að vist-
legri göngugötu?
„Þó að við leyfum
umferð í smátíma
verður mögulegt að
loka henni þegar svo
ber undir. Ef við viljum
gera götuna að göngu-
götu verðum við að
taka hana alla fyrir."
— Er ekki rétt að
þeir sem biðja um
breytinguna borgi
hana?
„Þetta er almenn-
ingseign og til notkun-
ar fyrir alla og vana-
lega greiðirborgin allar
svona breytingar. En
um það má sjálfsagt
deila."
— Þú talar um al-
menningseign —
verður almenningur
spurður?
„Ég held að þetta
gerist þannig að annað
hvort borgarráð eða
borgarstjórn taki
ákvörðunina."
Þróunarfélag Reykjavlkur, sem
eru fyrst og fremst samtok kaup-
manna. hefur farid fram a ad
Austurstræti verði breytt þannig
að bilaumferð hefjisi þar aftur
„Arnar er mjög samviskusamur maður. Hann
býr yfir víðtækri þekkingu á sjávarútvegsmál-
um og er vel heima í sveitarstjórnarmálum.
Hann er afar starfssamur," sagði Sigurður Ein-
arsson, forstjóri Hraðfrystistöðvarinnar í
Eyjum. ,,Hann var góður bæjarfulltrúi, kom vel
undirbúinn og var vel lieima í þeim málum sem
komu til umræðu. Milli okkar tókst gott samstarf
þótt við værum pólitískir andstæðingar," sagði
Sveinn Tómasson, sölustjóri ATVR í Eyjum
og fyrrv. bæjarfulltrúi. ,,Hann er einn ná-
kvæmasti og talnagleggsti maður sem ég hef
kynnst. Hann er mjög virkur í nefndum og
stjórnum sem hann á sæti í og fylgist afar vel
með," sagði Guðjón Hjörleifsson, bæjar-
stjóri í Vestmannaeyjum. ,,Hann er mikill
Vestmanneyingur í sér,“ sagði Sigurður Ein-
arsson. „Arnar er drengur heill í öllu sem hann
tekur sér fyrir hendur. Hann er sanngjarn og
traustur. Þá býr hann yfir yfirburðaþekkingu á
málefnum sjávarútvegsins," sagði Þórarinn V.
Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ.
Arnar Sigurmundsson
framkvæmdastgóri
„Kannski er helsti veikleiki Arnars hvað
hann er rótgróinn sjávarútvegsmaður. Lífs-
sýn hans mótast einvörðungu af málefnum
fiskvinnslu og sjávarútvegs,“ sagði Þórarinn
V. Þórarinsson. „Arnar getur stundum verið
fuil nákvæmur. Ef ég segi að eitthvað hafi
gerst árið 1950 bætir hann því við að það
hafi verið 3. febrúar klukkan hálfþrjú,“
sagði Guðjón Hjörleifsson. „Þrátt fyrir að við
höfum verið pólitískir andstæðingar á ég
mjög erfitt með að nefna galla í fari hans,“
sagði Sveinn Tómasson. „Hann getur verið
svolítið þver og óþarflega samviskusamur
og nákvæmur," sagði Sigurður Einarsson.
„Svo er hann náttúrlega mikill Vestmann-
eyingur. Þú ræður hvort þú setur það sem
kost eða galla!“ sagði Þórarinn V. Þórarinsson.
Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Samfrosts i Vestmannaeyjum, tét fyrirvaralaust af stórfum sem aöstoöarmaöur Þorsteins Pálssonar siávarútvegsrádherra, örfáum vikum eftir aó hann var ráöinn
til starfa.
Eiður Guðnason umhverfisráðherra er stjórnarformaður sementsverksmiðjunnar sem sökuð
er um umhverfismengun. Myndin var tekin er Eiður heimsótti verksmiðjuna og ræddi við
starfsmenn á síðasta kjörtímabili.
Leikskólinn Álfaheiði í Kópavogi
Fengu ekki að kaupa tölvu og sögðu upp
Lífpuðir út úr skulda-
Itfliú Langanesi