Pressan - 20.06.1991, Síða 15

Pressan - 20.06.1991, Síða 15
v W iö á PRESSUNNI sögðum frá Auðunni Jónssyni, 18 ára kraft- lyftingamanni, sem margir spá að verði verðugur arf- taki Jóns Páls Sig- marssonar sem sterkasti maður landsins. Auðunn var nýverið á Evr- ópumeistaraTrníti unglinga að 23 aldri. Þar hreppti hann silfurverðlaun þó hann eigi enn eftir fimm ár til að ná upp í lágmarksaldurinn. Auðunn tók 300 kíló í hnébeygju, 162 kíló í bekkpressu og 297,5 kíló í réttstöðu- lyftu . .. |J ■ ^Búverandi kvótakerfi var heiðrað á sautjánda júní þegar Hall- dór Asgrímsson, fyrrverandi sjáv- arútvegsráðherra, fékk riddara- kross hinnar íslensku fálkaorðu fyr- ir störf að málefnum sjávarútvegs- ins. Tveir aðrir úr sjávarútveginum fengu einnig fálkaorðu; þau Guð- rún Lárusdóttir, útgerðarmaður úr Hafnarfirði (sú sem keypti togar- ann af Patreksfirðingum um árið), og Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar á Akureyri. . . Atvinna erlendis Við útvegum heimilisföng erlendra fyrirtækja sem leita að starfs- mönnum í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Hawaii-eyjum, Vestur-Ind- íum, Ástralíu og Austurlöndum fjær. Atvinna er í boði í byggingariðnaði, stáliðnaði, málmiðnaði, olíuiðnaði, garðyrkju, akstri, ferðaleiðsögn og svo vantar starfsfólk til hótela og veitingahúsa, í au-pair störf, á skemmti- ferðaskip og svo framvegis. Nánari upplýsingar fást með því að senda umslög með heimilisfangi á til: LUOVI AB Box 48 S-142 01 Trangsund Sweden Gjörið svo vel að senda með alþjóða svarmerki (sem fást á póststofum). N.B. Við erum ekki atvinnumiðlun. ueCkomin í nýtt p£_ fjCcesilecit ‘J3CómanaCCerí Skrzytingar, gjafavörur og afskprin Síóm við öCC tœlqfceri Opiðfrá 9.00—22.00 öCCkpöCcCvilqinnar. ‘BCómaaaCCerí 2-CajjameC67, sími 26070. SencCinaarpjónnsta P R E S S U lij 18. júní 17. júní Verð frá kr. 55.600,- 2 í gistingu í 2 vikur Verð frá kr. 65.960,- 2 í gistingu í 3 vikur Verð frá kr. 45.600,- 2 í gistingu í 2 vikur Verð frá kr. 55.960,- 2 í gistingu í 3 vikur (Farkortshafar) (Farkortshafar) Atlantik - Kringiuferðir Opið í dag, laugardag, til kl. 16.00 MKMK Ferðaskrifstofa - Borgarkringlunni

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.