Pressan - 20.06.1991, Síða 32

Pressan - 20.06.1991, Síða 32
að hefur verið nokkur kurr í starfsmönnum Landsbankans eftir að Gunnar Andersen var ráðinn til hagfræðideildar bankans. Gunnar þessi er sjálfsagt kunnastur fyrir þátt sinn í Hafskipsmál- inu. Hann var starfs- maður Hafskips í Ameríku og gaf v íst þykir að Olafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubanda- lagsins ætli sér að verða fremstur í flokki í stjórnarand- stöðunni. Innan Framsóknarflokks- ins og Kvennalistans heyrist aö menn hafi orðið varir viö slíkt og einkum munu framsóknarmenn vera tregir að gefa nokkuð eftir, jafnvel þótt flokkurinn eigi nú í tals- verðri kreppu staddur utan ríkis- stjórnar í fyrsta sinn um áratuga- skeið . . . Leitið upplýsinga fóið bækling 1 > C 7*177 V SMIÐJUKAFFI SCMDUM FS/TT HE/M OPNUM KL.18VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR " orgarráð hefur samþykkt beiðni Arna Samúelssonar bíó- kóngs en hann ætlar að byggja við Bíóhöllina í Álfa- bakka 8 í Breiðholti. Árni hefur fengið 1340 fermetra lóð þar sem hann ætlar að byggja 300 fer- metra hús á einni hæð. Þetta hús verð- ur byggt í suður af Bíóhöllinni og á að bæta aðkomuna að bíósölunum sem fjölgar fljótlega þegar Breið- vangi verður breytt í bíó eins og Árni ætlar að gera . . . bæði Helgarpóstinum og rannsókn- araðilum skýrslu um margt sem hann taldi að miður hefði farið í rekstrinum. Það sem einkum vekur óánægju með ráðningu Gunnars er að hann er sjálfsagt einn fárra ís- lendinga sem eru þekktir af „leka“ um málefni þess fyrirtækis sem hann vann hjá. Þá vegur þungt að í gegnum hagdeildina fara ársreikn- ingar allra stærstu viðskiptavina bankans... að er gróska á meðal lenskra hestafrömuða í Þýskalandi. Jón Steinbjörnsson hefur um ára- bil rekið hestabýlið Faxaból í ná- grenni Hamborgar, en þar er nú orð- ið öflugt markaðssvæði fyrir ís- lenska hestinn. Annar íslendingur, Herbert Ólafsson, sem á árum áð- ur rak tískuvöruverslun á Akureyri, en sneri sér síðan að hestaútflutn- Víðtæk fjölskyldu- vemd VÍS. HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373 ingi til Þýskalands hefur nú bætt enn um betur. Hann rekur fyrirtæki sem framleiðir hnakka og hefur um 20 manna starfslið við þá fram- leiðslu í Póllandi. Hnakkarnir eru síðan seldir um alla Evrópu, meðal annars til íslands og heyrist nú að Herbert muni jafnvel setja upp verslun hér á landi . . . Verðlauna- peningar bikarar FANNAR LÆKJARTORGI - o 16488 Stóri kosturinn við að greiða a.m.k. helming ferðakostnaðar með VISA eða VISA-raðgreiðslum fyrir brottför er sá að þú og fjölskylda þín nýtur FERÐATRYGGINGAR VISA á öllum ferðalögum - jafnt innanlands sem utan: A FERÐASLYSATRYGGING alltað USD 100.000 A SJÚKRATRYGGING allt að USD 25.000 A ENDURGREIÐSLA ORLOFSFERÐAR ef stytta þarf ferð áður en hún er hálfnuð, vegna slyss eða veikinda A HEIMSÓKN AÐ HEIMAN eða HEIMFLUTNINGUR ef alvarleg veikindi steðja að A VIÐLAGAÞJÓNUSTA OG NEYÐARHJÁLP allan sólarhringinn - árið um kring EUROP ASSISTANCE Með einu símtali átt þú kost á aðstoð og ráðgjöf 200 umboðsmanna í 160 löndum. Ef eitthvað bjátar á eru þeir sannir vinir í raun. TRYGGINGAMIDSTÖDIN HF VISA-VIÐAUKATRYGGING fæst með einu símtali: A Farangurstrygging A Ferðarofstrygging A Ábyrgðartrygging A „Heilt-heim"-trygging A Slysadagpeningar Einstakt tilboðsverð. ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. Tækniupplýsingar: (91) 84788 ESSO stöðvamar OHufélagið hf. Nánari upplýsingar og skilmálar fást hjá TRYGGINGAMIÐSTÖÐINNI HF. (sími 91-26466) og Vaktþjónustu VISA (sími 671769). Einnig á hinum 175 afgreiðslustöðum VISA-banka/sparisjóða og á ferðaskrifstofunum. VERND MEÐ V/SA GREIÐSLUMIÐLUN HF. HÖFÐA8AKKA 9, 112 REYKJAVlk i? w

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.